You are here: Home / Bjarki Örvar Auðbergsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Magnús, þú verður að koma með myndir handa okkur! Og segja okkur meira…
…en jú þá yrði maður að fá lægri drif og meira afl til að hjólreiðamenn tækju ekki fram úr manni
http://www.globalsuzuki.com/automobile/lineup/ … index.html
Hérna segir 4.3 í bsk. og 4.09 í ssk. Hafa þeir einhverntíma breytt hlutföllunum eða eru þau eins frá ´98 til dagsins í dag?
Hafa menn eitthvað verið að setja hlutföllin úr bsk bílnum í ssk bílinn? Væri það ekki upplagt?
Hæ
Ég er að fara að breyta Jimny-num mínum. Ætla að nota bílinn bæði dags daglega og á fjöll. Stefni á 33″. Veit að margir hafa breytt þessum bílum á ýmsan hátt og sett á allskonar dekk. Það væri flott ef menn sem hafa staðið í þessu gætu gefið góð ráð svo ég þurfi ekki að læra af reynslunni allt það sem aðrir eru löngu búnir að læra.
Hvernig hafa menn verið að breyta? Hvernig kom það út? Hvað reyndist vel og hvað illa?
kv. Bjarki
E.S. Hvernig ætli orginal vélin hafi verið að skila þessum áfram á 37″?