You are here: Home / Vilhjálmur Ingi Halldórss
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir félagar.
Ég er að velta því fyrir mér hvort það sé hægt að réttlæta vitleysuna með því að fá sér Dana 60 í LC 80 árg. 95 er á 44″. Er einhver sem er með reynslu af þessu, er hægt að lenda í einhverju veseni með svona græjur undir bílnum? Endilega þeir sem hafa reynslu af þessu fræðið þá sem yngri og óreyndari eru!!!
Kv. Birdie
1.Apríl 1.Apríl
1.Apríl 1.Apríl
Sælir félagar.
Hefur einhver hugmynd um það hvað það skildi kosta að setja skriðgír í Toyota LC 80. Sem sagt bæði vinna og millikassinn sjálfur?
Kv. Birdie
Ég veit að það tekur einungis 2 daga að fá þetta en þeir selja einn lítinn plastlista á tæpar 9.000 kr. Það er auðvitað alveg fáranlegt. Ég er tilbúinn að kaupa svona lista þó svo að hann sé brotinn, endilega þeir sem eiga svona hafið samband.
Kv. Birdie
Ég veit að það tekur einungis 2 daga að fá þetta en þeir selja einn lítinn plastlista á tæpar 9.000 kr. Það er auðvitað alveg fáranlegt. Ég er tilbúinn að kaupa svona lista þó svo að hann sé brotinn, endilega þeir sem eiga svona hafið samband.
Kv. Birdie
Sælir félagar!
Mig vantar svartan plastlista sem er fyrir aftan afturgluggann á LC 80. Þessi listi er yfir raufunum að aftan, þar sem loftið fer út úr bílnum. Þetta er víst þekkt fyrirbæri að þessir listar einfaldlega fjúki af, ef einhver á þennan lista endilega hafið samband. Ég er búinn að leita á flest öllum bílapartasölum landsins og niðri í umboði en enginn á þennan lista.
Kv. Birdie
p.s. ég er búinn að tala við Ásgeir Jamil og hann á þetta ekki.