You are here: Home / Guðbjörn Már Ólafsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sæll, ég er með hyundai terracan með 2,9l. Þessi bíll er á 38“ og hefur komið mjög vel út bæði í eyðslu og viðhaldi. Þetta er 2002 bíll og þá byrjuðu þeir að koma með 2,9l en 2,5 l vélin kom í 2000 og 2001 bílunum sú vél kemur úr gamla pajero og hefur ekki komið eins vel út í eyðslu. Ef þú vilt einhverjar frekari upplýsingar þá er þér velkomið að hringja í mig í 846-3270
Sælir félagar, ég er að breyta wagoner árg. 87 fyrir 36/38. Vantar að fá að vita hvar ég get fengið lengri gorma að framan eða er betra að setja loftpúða?
sællir ég átti í svipuðu vesenni með 4l tad er nemi hjá start krans sem stjórnar hvort tad komi neisti vírin sem likur í kveikjuna frá nemanum gædi verið skemdur tad sakar ekki ad skoðaðu tad
Hvar er ódýrast að finna kubb í LC90 árgeð 99 og hvað er það mikil við bót sem þeir skila
Ég er að spá hvar finnur maður ódýrustu loftpúðana undir Cherokee og hvaða þungd er hentugust
hvernig stendur á þvi að maður getur ekki komið inn myndum maður fer i aðgerð og velur flokk en það kemur bara upp aftur veldu flokk ef þið getið hjálpað nýliðanum þá væri það snilld.