You are here: Home / Birgir Örn Sigurðsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég er búinn að vera að dunda mér við að smíða aukarafkerfi í bílinn hjá mér, en að vísu ekki kominn mjög langt.
Ég fór hinsvegar í Íhluti í Skipholti og keypti relay, box ofl þar. Ég mæli eindregið með því að menn kíki þangað, það munaði hátt í 1000kr á hverju relay-i á móti N1, og í heildina þá held ég að ég hafi sparað mér einhverjar 18þúsund á þessum pakka sem ég keypti.