You are here: Home / Bjarni Þór Pálsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælinú,
Ég vildi þakka kærlega fyrir stórskemmtilega ferð er smitaði undirritaðan endanlega af jeppabakteríuni sem og kó-dræverum hans í þessari ferð.
Takk kærlega fyrir frábært starf fararstjórar og vonast ég til að komast aftur með.
Kv. Bjarni Þór
Grábrúnn Isuzu Trooper 32"