You are here: Home / Bergur Einarsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Komum keyrandi þarna niður nú á sunnudaginn.
Mér fannst keðjan nú bara vera þarna til að það færi ekki framhjá t.d. erlendum ferðamönnum að leiðin væri lokuð. Það var bara karabína á öðrum endanum líkt og á hverju öðru hliði og mjög auðvelt að opna þetta. Finnst eins og að þetta hafi bara verið merkt ófært en ekki lokað. Það var búið að setja upp svipaða keðju þar sem beygt er inn á línuveginn norður fyrir Skjaldbreið sunnan við Sandá.
Annars var kominn töluverður foksnjór í skörðin og sneiðingana undir Rauðafelli og örugglega dálítið verkefni að keyra leiðina í norður átt.
Kveðja,
Bergur