You are here: Home / Bergur Arnarson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Er hægt að keyra upp á Ingólfsfjall núna? Er sama bleytan og á hálendinu eða gæti leiðin verið fær?
kv, Bergur
Mig minnir að ég hafi einhverntíman lesið á kliptrom síðunni að þeir gætu útvegað lás í framdrifið á Terrano. Ég finn það hinsvegar ekki núna, en minnir að það hafi verið Algrip. Sel það ekki dýrara en ég stal því…
Ég er með Terrano II á 35" með orginal hlutföll beinskiptur. Hann er að eiða á milli 12 og 13 á hundraðið. Eina vélarbreytingin er 3" púst.
á mp3car.com er hægt að sjá skjá sem sést vel á í mikilli birtu.
http://store.mp3car.com/ProductDetails. … =MON%2D010
Þessi leið er sýnd á kortinu avegi.lmi.is …
Mig vantar að vita hvar ég get fengið gert við vatnskassabita sem er orðinn lélegur vegna ryðs.
Eru einhverjir færir suðumenn sem geta tekið þetta að sér?
kv Bergur