FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Bergur Arnarson

Bergur Arnarson

Profile picture of Bergur Arnarson
Virkur síðast fyrir 8 years, 6 months síðan
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 21 through 40 (of 46 total)
← 1 2 3 →
  • Author
    Replies
  • 09.11.2007 at 10:32 #602088
    Profile photo of Bergur Arnarson
    Bergur Arnarson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 70

    Hverjar eru lágmarkskröfur á dekkjastærð.

    Ég er með 35" dekk á Nissan Terrano II á extra breiðum felgum. Dugir það fyrir ferðina?

    kv, Bergur





    31.10.2007 at 17:04 #201075
    Profile photo of Bergur Arnarson
    Bergur Arnarson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 70

    Er með Nissan terrano 1999 2,7TDI sem er erfiður í gang í köldum veðrum. Búið að skipta um Glóðarkerti og nýjir geymar. Er einhver með hugmyndir um hvað gæti verið að?

    kv,
    Bergur.





    29.10.2007 at 10:52 #601294
    Profile photo of Bergur Arnarson
    Bergur Arnarson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 70

    Hjúkk, Ég slapp við að vera rekinn. Skrapp á Kaldadal í gær og sneri þremur pólverjum á Golf við Langt fyrir ofan Neyðarskýlið.

    Reddaði svo tveimur drengjum í vandræðum í brekkunum við Sandkluftarvatn.

    Myndir á https://old.f4x4.is/new/photoalbum/defau … yndir/5694

    Frábær dagur og frábært veður.

    kv Bergur





    23.10.2007 at 06:54 #599592
    Profile photo of Bergur Arnarson
    Bergur Arnarson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 70

    Það er merkilegt að jordanhenry66 sé nýskráður en kominn með yfir 1800 pósta og trónir á topnum yfir top users. Virðist vera einhverskonar DOS árás eða álíka.

    Það virðist vera póstur frá honum í hverjum þræði og allt eitthvað random bull sem er líklega frá einhverju forriti til að gera árásina.

    kv, Bergur.





    17.10.2007 at 17:49 #600204
    Profile photo of Bergur Arnarson
    Bergur Arnarson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 70

    Öskubakkar eru alveg að hverfa úr bílum og oftar notaðir sem klinkkista…

    kv, Bergur





    16.10.2007 at 14:36 #599776
    Profile photo of Bergur Arnarson
    Bergur Arnarson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 70

    Eigendur litlubílanna eru 30,1% skv, könnuninni á forsíðunni þe 29"-37" dekk, (142 atkvæði talin)

    Eigendur 44" + eru 28,8% skv könnuninni.

    Þetta fynst mér vera soldið stórt hlutfall til þess að skilja eftir úti í kuldanum eftir fyrsta vetrardag eins og sumir vilja.

    kv, Bergur (eigandi lítils bíls sem er bara á 35").





    09.10.2007 at 10:44 #599422
    Profile photo of Bergur Arnarson
    Bergur Arnarson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 70

    Get ekki sett inn myndir í textann en hérna eru myndir frá því í gær af Öskju og Herðubreið.

    https://old.f4x4.is/new/files/photoalbums/5676/45282.jpg

    https://old.f4x4.is/new/files/photoalbums/5676/45283.jpg

    kv, Bergur





    26.09.2007 at 12:24 #597958
    Profile photo of Bergur Arnarson
    Bergur Arnarson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 70

    Hafa menn ekki verið að fara upp í 4" rör fyrir þessar stóru vélar. Sjálfur er ég með 3" fyrir 2,7 vél.

    kv, Bergur.





    25.09.2007 at 16:41 #597768
    Profile photo of Bergur Arnarson
    Bergur Arnarson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 70

    Ekki virðast auglýsingarnar hverfa á einum mánuði við það að vera faldar því ég er t.d. með falda auglýsingu frá því í nóvember 2005.

    kv, Bergur





    18.09.2007 at 16:09 #597370
    Profile photo of Bergur Arnarson
    Bergur Arnarson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 70

    Verða þá ekki aðrar bílategundir undir hjá þeim. Verður semsagt bara breytt Toyotu Hilux og aðrir bílar verða bara óbreyttir 😉

    kv, Bergur





    07.09.2007 at 10:09 #200759
    Profile photo of Bergur Arnarson
    Bergur Arnarson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 70

    Sja http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1290033
    linkur.

    kv, Bergur





    20.08.2007 at 14:45 #594828
    Profile photo of Bergur Arnarson
    Bergur Arnarson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 70

    Veit einhvor hvort hægt sé að kaupa svona talstöðvar eitthvað ódýrari í t.d. danmörku eða öðrum evrópulöndum? þ.e. fá taxfree nótur.

    kv, Bergur.





    01.08.2007 at 15:09 #594258
    Profile photo of Bergur Arnarson
    Bergur Arnarson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 70

    Ef hitamælirinn er að stíga aðeins upp en ekki mikið gæti þetta líklega verið vatnslásinn sem er fastur í opinni stöðu. Lítið mál að skipta.

    kv, Bergur
    (Skipti sjálfur um vatnslás fyrir 2. vikum og bíllinn er allt annar.)





    22.06.2007 at 15:51 #592734
    Profile photo of Bergur Arnarson
    Bergur Arnarson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 70

    Ef þú skrúfar niður rúðuna nærðu þá ekki að taka þéttikanntinn úr og þá er komið örlítið bil til að athafna sig og reyna að ná í vírana sem opna.

    Annars gætirðu reynt að taka sætið úr og þá gætirðu spennt upp spjaldið aftanfrá og náð vírunum.

    kv, Bergur





    22.05.2007 at 17:10 #581676
    Profile photo of Bergur Arnarson
    Bergur Arnarson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 70

    Samkepnisstofnun að standa sig.

    http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1270777

    kv, Bergur





    19.05.2007 at 10:46 #591310
    Profile photo of Bergur Arnarson
    Bergur Arnarson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 70

    Veiðibúðirnar eru með sætiscover sem taka við öllu og passa uppá sætin.

    kv, Bergur





    05.05.2007 at 14:29 #200270
    Profile photo of Bergur Arnarson
    Bergur Arnarson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 70

    Veit einhver hvar hægt er að finna upplýsingar um kanadaferðina á Fordunum sem var í vetur eða fyrra vetur. Ég er að vinna með nokkrum kanadabúum sem trúa því ekki að bíll geti keyrt í snjónum þeirra…

    kv, Bergur.





    27.04.2007 at 22:37 #589508
    Profile photo of Bergur Arnarson
    Bergur Arnarson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 70

    Er þessi þverstífa auðveld framkvæmd?. Minn er 35" breyttur og Hef hugsað soldið um hásingarvæðingu að framan. Þá aðallega til þess að minnka hjólastillingar… Það er bara svo mikil framkvæmd að maður þyrfti að skella honum á 38" í leiðinni til að hafa eithvað uppúr því.

    Annars væri draumurinn náttúrulega 4.2 patrol, hásingar og 44". Það er efni í skáldsögu.





    27.04.2007 at 13:11 #589496
    Profile photo of Bergur Arnarson
    Bergur Arnarson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 70

    Minn terrano er 1998 módel 2.7 dísel og er með 4.63 hlutföllum.

    Veit ekki hvort það séu önnur hlutföll fyrir 3.0 (Ef þú ert með þá vél).

    kv, Bergur





    14.04.2007 at 19:27 #588310
    Profile photo of Bergur Arnarson
    Bergur Arnarson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 70

    Ég keyrði aðeins inn á leiðina upp á Ingólfsfjall í dag. Mér fannst vegurinn fyrir framan soldið blautur og gekk út til að kanna hann og sökk upp að ökla í drullu og var því snúið við. Við fórum og athuguðum aðkomuna norðanmegin og ræddum við ábúendur þar og það kom í ljós að þetta væri allt saman hreint drullusvað í svona tíð. Við keyrðum því bara Esjuleiðina sem var nokkuð skemmtileg því það er slatti í lækjunum þarna.

    kv, Bergur





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 21 through 40 (of 46 total)
← 1 2 3 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.