Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
14.03.2007 at 22:47 #581298
Mig vantar sjálfboðaliða til að til að testa með mér IPF HID/Xenon leitarljós, ég legg til HID ljósabúnaðin ásamt vinnu við breytingu á ljósinu (það er klárt bara henda því á einhverja dollu) Þeir sem voru með í pöntun á HID sitja fyrir. Þið getir haft samband við mig í síma 896 6001 og fengið frekari uppl. Svara síma fram til miðnættis.
Kv.
Benni
14.03.2007 at 13:22 #584474Karl.
Ert þú skráður félagi í klubbnum? Ef ekki er þér ekki heimilt að nota þessar rásir.
14.03.2007 at 11:23 #581290Hér eru nokrir punktar sema geta leitt til þess að HID endist mun betur:
1. Þegar kveikt er á ljósunum í fyrsta skipti skal láta ljós loga á þeim stanslaust í 10 mínútur meðan pera er að "burn in".
2. Þú slekkur á ljósum áður en þú drepur á bíl og þú kveikir á þeim eftir að hann er kominn í gang. Bílar með dagljósabúnað….lítið við því að gera.
3. Festa spenna vel þannig að þeir víbri sem minnst.
4. Lesa bækling VEL áður en farið er af stað!!!
Ekki hika við að hringja ef þetta vefst fyrir ykkur.
13.03.2007 at 16:59 #581288Búið að flokka og senda pakka frá okkur. Þeir á landsbyggð fá sent í pósti þeir sem eru á höfuðborgarsvæðinu geta sótt pakkana sína til Tryggva (TnT) í :
Stýrivélaþjónustan ehf
Stapahrauni 5
220 Hafnarfjörður
Þar eiga menn að framvísa kvittun fyrir millifærslu og fá afhentan pakka með sömu kvittun, allir pakkar eru eyrnamerktir. Sá sem framvísar ekki kvittun fær ekki pakka.Núna getun við farið að deila út afgangssettum sem eru til í H4 hi/lo, 9004 hi/lo og H-1 ásamt settum í sleða og hjól og geta þeir sem ekki náðu inn haft samband núna og í kvöld.
Að öðru leiti segir Kaupfélagsstjórin hér með starfi sínu lausu í bili.
PS.
Fái menn vittlausan pakka er það þeim sjálfum að kenna (að sjálfsögðu) og þá hafa menn bara samband, ekki ólíklegt að allavega einn pakki sé vittlaus þ.e 24v í staðin fyrir 12v allavega vantar 1 24v kassa. Held samt að allt annað sé rétt.
Alls voru sendir út pakkar á 117 einstaklinga í dag!
13.03.2007 at 15:29 #584378Nafni ! það er eitt sem ég vill að þú hafir í huga sér í lagi þegar sót er að kalinum hægri vinstri.
Við félagar í 4×4 erum heilt yfir mjög ánægð með þitt starf og tel ég að ég tali fyrir okkur flest í þessu tilfelli. Þótt við séum ekki öll sammála altaf þýðir það ekki að við séum á móti þér við erum jú öll í sama liði bara stundum með ólíkar skoðannir og veistu það er í lagi og það er líka í lagi að fólk komi þeim á framfæri.
13.03.2007 at 12:14 #581286Pakki kominn í hús, flokkun stentur yfir.
13.03.2007 at 02:42 #584272Ok, við skulum skoða þetta svona:
1.
Hvað eru margir sem greiða félagsgjöld í dag:2.
Hvað kostar að hafa 2 100% stöðugildi með launatengdum gjöldum:Ég er ekki alveg viss um að allir geri sér grein fyrir hversu mikið þarf að hækka gjöldin til þess að þetta gangi upp hjá okkur. þetta er mjög einfalt dæmi sem stjórn ætti að geta svarað.
Að stæra sig á því að "ég fékk nú félagssgjaldið mitt í afslátt bara á einu bretti í hjá Benna um daginn" Sko við skulum byrja á því að gera okkur grein fyrir að það labba bara mjög fáir af okkar félagsmönnum í næstu búð og versla ljós á jeppana sína fyrir 60-100.000 kall(nafni fyrirgefðu) Staðreindin er sú að ótrúlega margir veigra sér meir að segja við að kaupa sér sómasamleg fjarskiptatæki vegna þess að þeir hava ekki efni á því og hvað segir það okkur…jú endilega hækka félagssgjöldin það vilja allir borga meira, mikklu meira. Ég skal nú alveg viðurkenna það að það er svolítill púki í mér stundum og ég get haft lúmst gaman af að pirra menn því ég er frekar mikill stríðnipúki í mér eins og dóttir mín segir en ég held að það sé nú samt svolítið til í því sem ég er að segja og legg til að menn hugsi þetta í víðara samhengi og til enda. Stjórnin hefur gert mart gott og á eftir að gera mart gott EN ég tel að þeir sem þar sitja ættu að skoða frekar með hvaða móti þeir geti virkjað félagsmenn betur í þau störf sem þarf að vinna. Það er ekki nóg að tala um það á félagsfundum né hér á netinu. Hefur t.d verið auglýst eftir fólki í vinnu í setrinu sem fer til allra félagsmanna…Getum við nappað í einhverja einstaklinga í vinnu ef þeir fá fría gistingu í setrinu, frítt á árshátíð, þorrablót (bara svo eitthvað sé nefnt) gegn því að þeir sinni ákveðnum störfum, vissulega kostar það líka en ég hef littla trú á að það nemi 2 100% stöðugildum og mér finnst líka í lagi að þeir sem leggja eitthvað af mörkum bæði stjórn og aðrir fái eitthvað í staðin…Jæja nú ætla ég að hætta áður en stjórnin rekur mig úr klúbnum og ef þeir geta ekki sætt sig við að ég hafi aðrar skoðanir en þeir án þess að verða fúlir þá þeir um það en við erum sammála um að við viljum að 4×4 dafni sem best og það er aðalatriðið. Ég skal ekki blaðra frekar hér í bili enda búinn að ná athyggli þeirra.
13.03.2007 at 00:35 #584352Ertu búinn að tala við Toyota? þeir allavega voru með umboð fyrir þessar dælur.
12.03.2007 at 23:40 #584268Ég veit að ég hef aldrei gert neinn skapaðan hluti í þessum blessaða klúbb né gert neitt fyrir einn eða neinn yfir höfuð en við skulum halda okkur við efnið. Eigum við virkilega að trúa því að í þessum klúbb sem samstendur af hvað mörgum….2-3000 manns að ekki sé hægt að finna fleiri sjálfboðaliða.
Nafni! ég veit að ég get verið svolítið grimmur stundum og þú mátt alveg vera vondur út í mig, það er allt í lagi, það er jú ein leiðin en spurning hvort það sé rétta leiðin…PS.
Nafni þú getur alveg treist því að fá mitt atkvæði í næstu kosningu.
12.03.2007 at 19:07 #584256Það á ekkert að þurfa að hækka félagsgjöld það sem þarf er grimmari stjórn og stjórn sem vinnur eins og stjórn. Meðan þessir fáu menn/konur sem eru í stjórn og vinna baki brotnu í þágu okkar hinna aumingjana sem sitjum bara og gerum nánast ekki neitt. Þið sem eruð í stjórn þurfið að vera grimmari í að virkja félagsmenn!
12.03.2007 at 18:30 #581284Muna að setja fullt nafn og heilmilisfang með….
12.03.2007 at 11:30 #581282Búið að tollafgreiða sendingu og allt samkvæmt áætlun. Pakki kemur norður á morgun og þá verður allt flokkað og pakkar verða svo afhentir eigendum sínum á miðvikudag. Þeir sem búia út á landi og geta ekki nálgast sína pakka í Reykjavík sendi mér email með heimilisfangi svo við getum sent þeim pakkan sinn. b (hjá) islandia.is
Kv.
Benni
09.03.2007 at 20:06 #581280Pakkakvikindið lék aðeins á mig, hann lenti á london heathrow airport kl:08:48 í morgun þannig að hann er liklega kominn til íslands
náum honum þó aldrei fyrenn á mán-þriðjudag.
09.03.2007 at 13:28 #581278Pakkin okkar:
Er búinn að vera í fraklandi núna í 2 daga og eftir bestu uppl. fer hann þaðan á London og frá London til Ísl. á sunnudag. hann átti að fara beint frá fraklandi til Ísl. en einhverra hluta vegna er ekkert fraktflug þaðan í bráð og ættlar FedEx að skutla honum til okkar.
08.03.2007 at 01:40 #583652Iss BMW myndi nú bara festast við það eina að sjá snjó, var meira að hugsa um littla jeppan minn.
08.03.2007 at 00:20 #583648Hvað er hámarks dekkjastærð, ég er að spá í hvort 31" dugi mér ekki…eða er ég orðin of lítill
07.03.2007 at 21:29 #581274Nei því miður þá getum við ekki upplýst um það.
Ekkert að þakka og vertu blessaður.
06.03.2007 at 23:03 #581268"ekki nema 870° gráður" mér er nokkuð sama á hvernig bíl menn eru en þegar þú ert kominn í 700° þá ert þú kominn á grátt svæði. Jeppi sem er að fara í 900°… þann jeppa myndi ég ekki kaupa! Þú slakar á strags í 700 ef þú villt að mótorin endist eitthvað myndi ég halda, má vera að þetta sé eitthvað misjafnt á milli bíla? verð á boost mæli með öllu er ca 1000kall meir en EGT (afgas). Ég var búinn að reikna að sett samann þ.e EGT og boost myndi kosta ca 24-26þ.
06.03.2007 at 19:45 #581262Sending lendir í fraklandi í nótt (Air Franc).
Næsta stökk Ísland
06.03.2007 at 02:07 #581260DingDonk kallinn búinn að fara með pakkan á frakt og er hann á leið til okkar.
Stay tuned!
-
AuthorReplies