Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
16.12.2007 at 22:58 #606906
það er bara ekkert skrítið að menn skilji þetta svona bara í kvelli. megin munur er sá fyrir utan tíðnina að cdma notar aðra tækni í því að flytja merkið ef ég man rétt. Það má lesa aðeins um þetta m.a [url=http://wiki.everythingtreo.com/page/CDMA+vs.+GSM?t=anon:1lna8r26][b:1lna8r26]hér[/b:1lna8r26][/url:1lna8r26]
16.12.2007 at 22:20 #606902misskilja eitthvað Ágúst ja…CDMA er náttúrlega ekkert annað en GSM bara á annari tíðni ásamt öllum þeim fídusum sem m.a 3g bíður uppá, dregur bara miklu lengra…..þess vegna m.a annars væri það kerfi best fyrir okkur.
16.12.2007 at 21:44 #606896þetta eru allt góðar og gildar pælingar.
Hversu margir sendar eru á höfuðborgarsvæðinu, jú þeir eru ansi margir og þess vegna virkar þetta svona ja þetta sleppur. Hversu margir sendar verða til dæmis í kringum langjökul, þeir verða nefnilega ekki margir og það er bara þannig að þar er ansi oft sem talsverð trafik er á m.a langjökli bara svo menn pæli aðeins í því að þó þetta slekki kannski í byggð þá er ekki sjálfgefið að það virki upp á hálendi. Tryggvi minn þú verður nú að viðurkenna að ég náði nú að kynnda aðeins undir þér núna kúturinn minn og þú veist það líka innst inni að ég er hrekkjulómur mikill! og að sama skapi veist þú líka þó þér finnist ekki mikið till þess koma með það að það sé sjálfgefið að kerfi sem er hannað sem símkerfi virki betur en annað kerfi sem er hannað fyrir aðrar forsemdur, það eru bara öll rök sem mæla með því að sé eitt kerfi hannað fyri ákveðin hlut þá ætti það að virka betur en hitt sem ekki er beinlínis hannað fyrir þann hlut ekki satt….Axel það er spurning hvort ég fái Tryggva til að skrúfa Xenon í hausin á mér þá sé ég kannski þetta umtalaða ljós haha….
16.12.2007 at 17:48 #606886"Þær eru líka svo oft litaðar " Tryggvi minn hættu nú þessu bulli. hvaða tölvubúnað ert þú að nota, ég skal svara því MAC. Að windows sé slæmt stýrikerfi er dæmigert álit þeirra sem hafa ekkert vit á stýrikerfum og tölvum og sjá ekkert nema Mac og eru þar að leiðandi með fordóma ens og þú hér og nú! . Sért þú með 1. góðan vélbúnað. 2 hæfileika og kunnáttu þá er ekkert vandmál við windows sem stýrikerfi (ekki að það sé fullkomið frekan en Mac fjarri því. Enn já hér erum við komnir út fyrir það sem við vorum að pæla í.
16.12.2007 at 17:23 #606882vissulega réttmætar pælingar hjá þér Mr.T en vert að hafa það í huga að það sem CDMA hefur frammyfir tetra er að það er hanna frá grunni sem símkerfi, tetra er það ekki…..þannig að forsemdur fyrir því að CDMA virki betur eru sjálfgefnar….
Jæja nú er ég HÆTTUR!
16.12.2007 at 17:10 #606878sagan, LESTU! þráðin betur yfir sem ég skrifaði.
Ok, ég skal koma með fl. rök. Hvað gerist ef eitthvað kemur uppá og landsbjörg, löggan etc er kölluð út….hvar erum við í forgangslistanum. Mér er skapi næst að spirja þig Axel hversu lengi ert þú búinn að hafa þinn fría tetra "síma" og hversu náinn ert þú vini þínum sem starfar hjá tetra…….Þú ætti kannski líka að spirja félaga þinn hversu margir geta talað á "þessu" svæði í einu í gegnum tetra.
Axel minn það er búið að prufa þetta og þetta gengur ekki sem símtæki fyrir fjöldan.jæja er hættur þessu bulli í bili.
16.12.2007 at 16:50 #606874Nei Axel þetta er nefnilega ekki rétt hjá þér kalinn minn! Tetra mun ekki virka sem sími svo framalega sem þú nærð sambandi við sendi og það er þetta sem ég held að fáir geri sér aðminnilega grein fyrir. Vandamálið við að nota tetra sem síma á hálendinu fellst í því að það eru svo fáar gáttir að hann mun aldrei nítas okkur sem slíkt tæki þ.e sími. Vill minna menn á að Þórhallur beinir því til manna að ekki sé æskilegt að nota tetra sem síma í stuttu máli sakt þá átti hann að tala hreint og beinnt út og segja að það væri ekki hækt NEMA á þeim forsemdum að kannski einn eða tveir töluðu í einu. Ég vill ítreka það sem ég hef áður sakt hér á netinu að ég hef ekkert á móti Tetra sem slíku heldur hef ég áhuga á tæki sem ég get treist á og kostar ekki augun úr og þá bæði tækið sjálft og að reka það. Og já ég er búinn að sitja nokkra fundina með tetra mönnum og kinna mér þetta sæmilega! bæði sem meðlimur í björgunarsveit og sem meðlimur í 4×4.
16.12.2007 at 15:40 #606864" Hvar eru til upplýsingar um prófanir á cdma"
þú ert klárlega ekki að fylgjast jafnvel með þessu jón og ég hef gert það er klárlega ljóst. Það er búið að setja að upp sendir á m.a háfell og hafa menn verið að tala í lítin CDMA síma í 120 km fjarlægð frá þeim sendi sem dæmi og það er bara að svínvirka….
Jón HVERNIG VIRKAR TETRA UPP Á HÁLENDI SEM SÍMI OG HVERSU MIKIÐ GETUR ÞÚ TREIST Á TETRA Þ.E AÐ HANN VIRKI UPP Á HÁLENDI ÞEGAR ÞÚ ÞARFT AÐ HRINGJA HEIM……
16.12.2007 at 15:22 #606856Hvað getur þú gert með Tetra: Getur þú notað hann sem síma og treist á þá lausn upp á hálendi, svar: NEI! þá er tetra lausnin ekki það sem okkur vanntar það ætti öllum að vera ljóst ekki satt! Ég bara skil ekki af hverju í fjandanum menn eru yfir höfuð að spá í þessa lausn. Irendium er þá margfallt betri lausn sem dæmi og CDMA er vissulega það lang besta sem við getum fengið og það eina raunhæfa fyrir hinn almenna félagsmann.
Ég mun berjast eins og ljón fyrir því að menn hætti að svo mikið sem hugsa um þetta tetra dæmi því þetta er ekki fyrir okkur á nokkurn hátt og mér er mikið í mun að menn fái lausn sem virkar og er raunhæf út frá bæði kostnaði og notagildi og þar er bara ekkert annað sem í það minnsta í dag kemur til greina nema CDMA.
16.12.2007 at 15:05 #606854"samkvæmt áræðanlegum heimildum hefur Síminn EKKI tekið endanlega ákvörðun um það að byggja upp CDMA kerfið"
Búið er að skrifa samning um CDMA og þar er síminn búinn að skuldbinda sig að byggja upp CDMA
og má sjá þann samning [url=http://pfs.is/upload/files/450MHz%20Tíðniheimild%2025.5.2007.pdf][b:1pzs2dia]hér[/b:1pzs2dia][/url] Þess má geta líka að þær tilraunir sem hafa staðið yfir á CDMA lofa góðu og hafa gengið vandræða laust. Hvort síminn standi við þennan samning er svo annað mál en af hverju ættu þeir ekki að gera það?
14.12.2007 at 20:50 #606682finnst að það eigi að leggja þennan klúbb niður.
14.12.2007 at 07:27 #581460Sendingin er ekki kominn til landsins
Bömmer! þannig að þetta verður rómantísk helgi yfir kertaljósum.
13.12.2007 at 14:50 #581458Guðjón G. Engilbertsson.
Anton Þorvar Guðmundsson.
Gunnar Sigurfinnsson.
Ragnar waage pálmasson.
Kristinn Hallsson.
Anton Guðmundsson.S:896 6001
Benni
13.12.2007 at 14:47 #581456Ok, adda þér inn Eysteinn.
Náði ekkert á DingDong í nótt og því óbreytt staða þ.e veit ekki hvar sending er, vona bara að hún sé komin til Ísl. pósta uppl um leið og ég veit meira.
13.12.2007 at 01:25 #581452Nei ekkert enþá, er ekki búinn að fá track númer þannig að það er ómögulegt að sjá hvar í fjandanum ljósin okkar eru, fæ vonandi track hjá DingDong í nótt, sit hér og bíð eftir að hann loggi sig inn á MSN.
Það eru nokkur auka sett til enþá.
12.12.2007 at 15:23 #606416Hvað segir þjóðminjavörður, var þetta myndband ekki friðað á sínum tíma, þarf ekki sérstakt leifi til að sýna það? Þeð gæti verið gaman að sjá eitthvað svona sem átti sér stað er maður var sjálfur með snuðið í munni og bleyju á bossa….
11.12.2007 at 18:48 #605022Hún er hér í kassanum Mr.T en fer ekki í bílinn fyrenn ég er búinn að fá leifi til þess að nota hana einnig á eftir að finna loftnet sem hæfi. Tryggvi eigum við ekki bara að reina að gera samning við CDMA menn og við fáum frían síma til afnota….bara svona okkar á milli skilurðu….
11.12.2007 at 17:34 #605018ES.
Ef einhver vill rífast við mig um þetta þá er ég sko alveg tilbúinn í það (stjórn-vefnemd) Þið náið í mér í síma 896 6001.
11.12.2007 at 17:31 #605016Elsku kútarnir mínir.
Enn og aftur eru þið komnir á villigötur með þessar hugmyndir ykkar (þó þær séu ekki svo slæmar í sjálfum sér!) Sko, Irendium er góð lausn EN hverjir hafa efni á að kaupa svona búnað sem kostar 200þ kall…held að menn ættu að hugsa enn frekar um CDMA og einbeita sér í því að pressa á þá dúdda sem verða með það að fá það í gang sem fyrst og klúbburinn á klárlega að vinna í því að fá hagstæðan samning fyrir okkur félagsmenn þar því einfaldlega það ar raunhæf lausn fyrir hinn almenna félagsmann að fjárfesta og NOTA þann búnað bæði út frá verði á búnaðinum og mínotugjaldi og gef ég mér þær forsemdur fyrir því að það verið á svipuðu róli og NMT er að kosta. Það er ljótt að segja það en mér er skapi næst að segja að sumir innan klúbsins og jafnvel stjórnar séu hálf lituð fyrir sem dæmi Tetra og hafi óbeint verið "mútað"(hér eru getgátur á ferð!) til þess að nota Tetra einungis í þeim tilgangi að hinn almenni félagsmaður líti á þetta sem einhverja framtíðarlausn sem þetta er EKKI fyrir 4×4 meðlimi! Enn og aftur það sem við eigum að gera er að halda áfram að byggja upp okkar ágæta VHF kerfi og svo vantar okkur síma í staðin fyrir NMT sem er að hverfa og CDMA kemur til með að koma í staðinn fyrir NMT, þetta er það sem við eigum að horfa á VHF-CDMA. Þetta er mín privat skoðun á þessu öllu samann! og hún "meikar sens" og er það rétta í stöðunni þangað til einhver getur fært einhver rök fyrir öðru út frá öllu séð.
06.12.2007 at 20:54 #581448Kr. 9.000,- (par) og tair eru alveg ad virka t.e 3000k!!!
-
AuthorReplies