Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
24.04.2011 at 20:32 #728741
Talaðu við Friðrik í Polsen, hann getur öruglega hjálpað þér með þetta, 4×4 meðlimir hafa fengið fínustu verð hjá honum.
06.04.2011 at 15:34 #724190Sælir piltar.
Video af prufum á vetnisbúnaði verður sett á netið í kvöld (smá fikt).
Ekki er búið að setja þetta í bíl enþá þannig að það liggja engar glamúr sparnaðartölur fyrir.
Linkur með video verðir sendur út kl. 23:30 í kvöld á kaupfélags meðlimi.Kv.
Stjórinn
02.04.2011 at 16:04 #724188[quote="grimur":1oqtgkjo]Haha !
Að ímynda sér að Benni hafi látið sig hafa það að aka 600 kílómetra á Patrol 2.8 er bara meinfyndið útaf fyrir sig :-)[/quote:1oqtgkjo]RIGHT!
Ég er mjög þolinmóður maður að eðlisfari en það eru takmörk fyrir öllu!
01.04.2011 at 11:52 #218296Ég var að smíða vetnissbúnað fyrir jeppa og nú þarf að koma þessu í bíla og prufa.
Verð á búnaði fyrir þá sem taka þátt í að prufa er kr.6.500,- krónur (efniskostnaður).
Ég get lofað allavega 25% sparnaði á eldsneiti á öllum gerðum á bílum.
Frekari uppl í síma 898 1398.
01.04.2011 at 11:36 #724180Þá er ég loksins búinn að fá allan búnaðin og búinn að aka mikið síðasliðin sólarhring og á Nissan Patrol 2.8 disel er niðurstaðan þessi í bönduðum akstri.
[b:2ihiv2z8]Án vetnis 13,2 lítrar.
Með vetni 8,14 lítrar.[/b:2ihiv2z8]Eknir voru 2x 300km sama rútan báðar leiðir.
þetta bara svín virkar, einnig fann ég all verulegan mun á afli og er ekki frá því að tog sé álíka mikið núna og í góðum LC80.
30.03.2011 at 14:59 #724170"en það eru sannfærandi rök fyrir að þetta geri ekkert gagn í gömlum vélum"
Þetta er reindar rangt hjá þér, það eru meiri líkur á að þetta geri meira gagn í eldri vélum en nýjum og þá sérstaklega grútarbrennurum.
27.03.2011 at 17:14 #724158Sá búnaður sem kaupfélagið pantaði er ekki allur búinn að skila sér til landsins þannig að hér er ekkert að frétta.
Þegar búnaðurin fer í notkun varða sendar uppl. um gang mála. Ég ýtreka að sá búnaður sem kaupfélagið tók inn er mun meira nýmóðins en sá sem er seldur hér heima og mun betri að öllu leiti og mun ódýrari. það er ekki sjálfgefið að þetta BARA virki svona æðislega, þetta er ekki svona einfalt. Kaupfélags meðlimir munu fá allan sanleikan í þessu frá A-Q Þangað til bið ég menn að anda með nefinu og kynna sér þessa hluti áður en þeir koma með mis gáfulegar fullirðingar hér eins og gert hefur verið sem endurspeiglar meira vankunnátu og skilningsleisi þeirra á svona búnaði. kaupfélagið leggur ekki dóm á hvort þetta virkar eða ekki fyrren við höfum prufað þetta sem við erum að fara að gera. Við höfum hinsvegar mikkla trú á þessu og við munum fá botn í þetta eldfima mál.
21.03.2011 at 02:01 #724126Smá uppl. um þennan búnað frá okkar manni í Þýskalandi.
Vert er að minnast á að þetta á síður en svo um allan þann búnað sem í boði er, þetta á við þeirra búnað og eru algerlaga þeirra orð og vonandi eitthvað til í því sem þeir segja, mín reinsla af þýskurum er mjög góð en þetta kemur allt í ljós!FAQ HHO Generator
1. What does HHO means?
HHO consists of two parts Hydrogen and one part Oxygen. The addition of the Oxygen
molecule makes HHO more combustable than pure Hydrogen.
2. How much fuel efficiency will I get?
Most users have economies from 20 to 30% in fuel consumption. There are cases of
higher results.
3. What advantage does HHO gas present when used as an internal combustion
engine supplemental fuel ?
There are many advantages. HHO gas reduces fuel consumption by increasing the octane
level and forcing the base fuel to burn more completely and efficiently. Higher octane
result in increased horsepower. Higher octane, more horsepower and efficient base fuel
ignition equal more km per liter. HHO fuel actually helps to further clean carbon deposits
inside the engine. HHO exhaust emissions are pure water. So, you save fuel, save money
and save the environment.
4. Is a hybrid fuel system more prone to rust or corrosion?
No. The fossil fuel [gas or diesel] produces enough heat during combustion to vaporize
the HHO as it converts back to water and exits the exhaust system.
5. Can this system improve my performance?
Yes, the injection of HHO into your internal combustion engine will assist in cleaning the
internal parts as the engine runs. It will increase the torque and horsepower and reduce
the hydrocarbon pollutants currently being released into the air through your exhaust.
Hydrogen burns faster and cleaner than gas or diesel within your engine. This makes
your vehicle run smoother, longer, cooler, and more efficiently than ever before.
6. Does it work with Diesel, Petrol or GPL vehicles?
Yes, it works with all vehicles with internal combustion engines.
7. Does the hydrogen generator cause any short or long term harm to my
engine?
No, the hydrogen generator does not cause any problems to the engines.
8. Why don’t the auto manufacturers introduce this technology on current
vehicles?
While fuel prices were low there was little financial incentives for this system. The Stan
Meyers patents would give the public control over their own energy because when
optimized or designed from the ground up to take advantage of this technology vehicles could
be run on 100% water. Neither the oil companies nor the government wants to see a
multibillion dollar industry destroyed. The oil companies are reported to make more profits
than any other industry on earth.
9. What type of routine maintenance is involved?
Filling the Reservoir with Distilled water as needed. Every 1000 km you will need 1 liter
of water. Every three to six months depending on amount of use, it is recommended to
drain and flush the system and replace with fresh distilled water and electrolyte catalyst.
http://www.gedatec.de
20.03.2011 at 19:56 #724120Jú svo sannarlega nafni.
Hafðu samband við mig og ég skaffa ykkur eitt sett (mitt sett) til prufu.
Þeimur fleiri bílum sem við getum prufað þetta í þeimur betra!.
Að menn séu skeptískir á að þetta virki er bara hlutur sem ég skil mjög vel!, ég er það líka en það er bara ein leið til að komast að þessu!
Annars eru 6 aðilar sem taka þetta líka og það verða byrtar ítarlegar niðurstður frá öllum. Ég held að það sé rétt hjá mér að allir nema kanski einn sem tóku inn svona búnað eru fagmenn úr bæði bílageiranum og tæknigeiranum en endilega nafni, kílum á þetta.
20.03.2011 at 11:54 #724112Ég held að þetta sem hún segir segi meira hversu lítið hún veit um þetta í raun þó það sé ýmislegt til í því sem hún segir.
Þetta fer allt eftir því hvernig búnað þú ert með og á hvaða forsemdum þú notar hann, sértu með "lélagan" búnað sem þú keirir á hárri ampertölu eins og flest þetta dót gerir þá er þetta rétt, ef þú ert með góðan búnað og nærð góðri og hreinni framleiðslu úr honum (á lágri amper tölu) eru komnar forsemdur fyrir því að þetta virki og eða geri gagn. Þegar ég segi hreinni þá á ég við að um leið og þú ferð að keira á hárri amper tölu (á mis góðum búnaði) þá ferð þú líka aðbúa til gufu!. Kaupfélagið pantaði inn 6 sett af þessu (mjög góðum búnaði frá þýskalandi) og við munum leiða sanleikan í ljós og byrta niðurstöður, ég hef ekkert til að fullirða hvað þetta gerir, hef sé glæstar tölur á blaði en ég held að það sé alveg klárt að ef maður er með góðan búnað á sérstaklega disel bíl þá gerir þetta gagn, svo er bara spurning hversu mikið gagn.
10.03.2011 at 11:29 #719900Já það er til Gísli, ég á það í bæði 35-55 og 70w handa þér.
10.03.2011 at 03:12 #719896[quote="Lalli":184hsk37]Er nokkuð því til fyrirstöðu að setja Xenon HID í gulu IPF kastarana? Hefur einhver prufað það?[/quote:184hsk37]
Nei það er ekkert mál, ég er búinn að setja þetta í all marga svona kastara og þetta virkar mjög vel, það þarf reindar að gera smá gat aftan á kastarano til að búa til pláss fyrir 2ja geysla xenon, hef venjulega bara skorið gat og límt riðfrítt desilítra mál aftan á og það svínvirkar. þú færð talsvert meira afl útúr 55w xenon en 170w halogen, 35w xenon er mjög svipað í afli og 170w IPF peran, ef eitthvað er jafnvel aðeins aflmeira.
Kv.
Benni
06.03.2011 at 20:18 #722266Alveg á tæru, allt fyrir innanhús körfubolta.
01.03.2011 at 22:55 #721484Jájá…nú skil ég af hveju þetta gengur svona hækt fyrir sig allt þetta er viðkemur kjarabaráttu ef maðurinn er að vinna á sama hraða og hann ekur á…Nissan….hósthóst…
26.02.2011 at 09:32 #217641Stofnað fyrir TnT sem drífur ekkert enda konan búin að taka af honum jeppan.
15.02.2011 at 18:41 #720010Þið verðið eiginlega að fara að ákveða ykkur, á að auka Rítalíni skamtin eða minka hann?
Heil kynnslóð já…er þetta svona langt síðan…
15.02.2011 at 00:15 #720004Er ekki eitthvað tilboð á Bjargi núna, endurhæfing fyrir aldraða, ráðalausa, úrsérgengnajeppamenn eitthvað…
Sagan segir að Erlingur hafi selt jeppann vegna þess að hann komst ekki upp í hann óstuddur orðið.
Sjáið Elías Þ. komin í fattla á báðum…verulega óþekkir í stýri þessir Datsúnar.
Lifið heilir.ES.
Hver á að hjálpa Ella Þ úr og í nærfötin í Jarðböðunum?
10.02.2011 at 00:40 #717634maður myndi aldrei þora í sjómann við ykkur gamlingjana, ýmist losnar eða slitnar eitthvað í ykkur og þið gangið í fatla næst 6 mánuði á eftir…Sumir reindar eru búnir að vera í fatla og meira og minna undir höndum geðlæknis eftir að þeir eignuðust Datsún hóst hóst…
07.02.2011 at 01:00 #718874Já já ekkert mál, farðu bara með skrjóðin á smurverkstæði og biddu þá um að skipta um síu.
24.01.2011 at 05:53 #717376Það koma því miður upp þeir dagar sem fá orð fá því ekki lýst hvernig manni líður.
Elsku Halla,fjölskylda og vinir, samúðarkveðjur frá mér og Ölmu.Hér eru nokkrar myndir af okkar fallna félaga.
http://www.youtube.com/watch?v=W06JJCQvuJ8
-
AuthorReplies