Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
11.01.2009 at 23:17 #637120
Vorum að koma frá langjökli og fórum upp við Húsafell og það var nær enginn snjór upp að Jaka en frekar þungfært upp frá jaka,frekar laus snjór .Það var mikil þoka á jöklinum svo maður sá nánast ekkert þegar upp var komið.
kveðja Beggi
04.01.2009 at 21:25 #636256Ég hef verið með 28 mm og 32 mm sem mér fannst ekki eins meðfærilegur enn kom á óvart kve mjúkur hann er.Mig minnir að ég hafi keipt spottana hjá seglagerðinni og borgað 10000 fyrir 15m man það samt ekki alveg
02.01.2009 at 18:13 #636090Nei bara 95 okt.var að skipta um kerti og háspennukefli og hann gengur eins og klukka held að vandamálið sé úr sögunni takk samt fyrir.
Kveðja Beggi
01.01.2009 at 23:18 #203455sælir ég er með ford f 150 superchargd.það er eins og hann sé að svelta á bensíni því hann kokar svo mikið og er allveg máttlaus.
ég er búinn að skipta um súrefnisskinjara og pústskinjara því talvan kvartaði yfir því svo voru kvarðakútanir fullir að skít og þeir voru tæmdir enn bílinn lætur mög svipað.
veit eitthver hvað þetta gæti verið
29.12.2008 at 21:48 #635616Sæll Sigurbjörn hringdu í síma 8685521 hann heitir Júlli hann var að koma af langjökli og hann sagði að það hefði verið gott færi.
kveðja Beggi
27.12.2008 at 13:34 #635130þótt mér finnist árgjaldið mjög sanngjarnt hljóta að vera til árskíslur eins og hjá öðrum rekstaraðilum í landinu.kveðja Beggi
25.12.2008 at 22:33 #635410Ég er með segl sem er á grind sem er boltuð með krækjum og seglið sjálft er með smellum búinn að ferðast mikið með þetta í öllu veðri og aldrei vesen,og auðvelt að kippa af og á.
Samt er ég að leita mér af húsi á pallinn mun henntugra í ferðum .
Þetta er f 150 bíll(mun minni en f 250)
einn að rifa svona bíl auglist hérna í smáauglisingum,tvö auglíst á kvartmíla.is í varahlutir um daginn svo er mjög gott verð á lokinu hjá Aroni.
Ef þið eigið hús á 150 bíl hef ég mikinn áhuga á því staðgreiðsla í boði Beggi í síma 8234760
25.12.2008 at 17:23 #635110sælir félagsmenn.fyrir 3 árum fékk ég dellu fyrir jeppum og fljótt frétti ég ef ferðaklúbbnum og þessari síðu.keipti fyrsta jeppannjeppann minn hér.
og fjótt kinntist ég ferðafélögum fyrir tilvist síðunnar og ef ég þarf að fá að vita eitthvað gerist það hér.Svo ég þakka ferðaklúbbnum algjörlega fyrir að kveikja áhugann hjá mér fyrir utann allann afslátt sem ég hef nítt mér og afnot á auglisinga síðu hér svo ég borga félagsgjaldið glaður sem mér finnst ekki mikið og eflaust smámunir miðað við mörg önnur félagsgjöld
25.12.2008 at 13:32 #635376er ég þá betur settur á dekkjunum sem ég er á,er á 41,5" super svamper
25.12.2008 at 07:57 #635372já þetta er málið. nú er bara að hringja .
25.12.2008 at 00:41 #635368Ég er búinn að því og N1 átti þetta einusinni en eiga þetta ekki lengur og hekla átti bara 46" fyrir 16".það var eitthver að auglísa notað um daginn og nú sé ég eftir að hafa ekki tekið því ,ég hélt að það væri eitthversstaðar hægt að fá þessa stærð
24.12.2008 at 23:45 #635364Ein spurning,hvar fæ ég 44"dekk undir16"felgur virðist vera erfitt að fá þau
24.12.2008 at 15:40 #635270Gleðileg jól og farsælt komandi ferðaár.
kveðja Beggi
17.12.2008 at 00:54 #634788Ég lét skera kubbana og ég vona að dekkin endist lengur en þetta Smári finnst þetta full stutt ending. Kveðja Beggi
16.12.2008 at 22:47 #634782Sæll Heiðar Fordinn viktar fullbúinn allir tankar fullir með mér inní 2880 kg á 41,5"
kveðja Beggi
16.12.2008 at 20:37 #634766er á 41,5 irok veit ekkert um endingu búinn að vera á þeim einn vetur og þau eru enn alveg óslitin en nota bara bílinn í ferðir svo það er kannski að marka.Ég er mjög ágnægður með flot þar sem ég hef bara 38" til samanburðar.felgunar mínar eru 13"breiðar sem mér finnst of mjótt.(næst á dagskrá að breikka felgunar hjá mér.)Annars mjög gott að keira á þeim.
13.12.2008 at 21:37 #634670var að koma af langjökli fórum kaldadalinn og það var krapa drulla á pörtum enn mjög gott færi á jöklinum og frekar snjó mikið á leiðinni upp frá jaka.bara gaman
03.12.2008 at 21:57 #634086það er bara bara tvennt sem er í boði hjá lánastofnunum.Fyrri kosturinn er aðfrista lánið í tvo mánuði án þess að borga neitt eða að borga bara vexti í fjóra mánuði og svo tekur sama vitleisan við ef ástandið verður ekki búið að batna.Ég hef heirt dæmi um að menn hafi skilað bílum inn án þess að vera komnir í vanskil og þurft að borga töluverðar upphæðir með þeim.
29.02.2008 at 21:42 #615396förum líklegast skjaldbreið á morgun verðum á 4 bílum og verðum á selegt á morgum kl 8 allir velkomnir með. verðum á rás 50
28.02.2008 at 20:57 #615384sæll Gunnar,ég var bara að setja dekkin undir í vikunni svo ég er ekki kominn með reinslu á þau en ég var á 39,5" áður og hann var að virka ágætlega á þeim nema að mér fannst þau of mjó og þar af leiðandi ekki ná fullu floti.það var svipaður bill á svona dekkjum seinustu helgi og hann kom mjög vel út varðandi þingdina er hann aðeins 2´6 tonn sem er eins og patrol svo þetta ber honum vel
-
AuthorReplies