You are here: Home / Bæring J. Björgvinsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Dökkar filmur í fremmri hliðarrúður bíla eru ekki leifðar
það má ekki einusinni setja glæra filmu í þær svo að ekki sé hægt að brjóta rúðurnar
bara allar plast filmur eru stranglega bannaðar í framrúðum
ég talaði einhverntíman við einhvern sem var að selja sona vél hérna á netinu. Hann sagði mér að þetta væri pakki upp á sona 5-600 þúsund. Þú þarft náttúrulega að breyta helling. s.s að fá gírkassa úr v6 bíl (2,4 kassinn passar ekki) þú þarft svo eflaust að breyta helling í kringum vélina bara til að koma draslinu fyrir… Þannig að mér fannst þetta of dýrt hef lika heyrt að 3.0 lítra vélin sé ekki að skila það miklu meyra …. þú getur líka skoðað 2,8 l vélina þá þarftu bara að kaupa heddið (notar blokkina af 2,4 áfram). Veit samt ekki alveg með rafkerfið.
Svo geturu líka skoðað með própan inspítingu og að plana og bora heddið hjá þér það er nebla hægt að tjuna þessar vélar soldið. þá er bara alltaf hættan á að þær hrinji fyrr.
Ég ætla allavegana skoða margt annað áður enn ég fer að pæla aftur í 3,0
þetta er nákvæmlega það sem ég var að pæla. það er komið gat á pústið hjá mér os síðan þá hef ég ekki þorað að þenja bílinn neitt útaf túrbínunni …
Enn svo eru líka til soldið sniðugt kerfi hjá Á.G sem að lætur bílinn ganga í einhvern tíma eftir að maður drepur á honum. s.s. tekur lykilinn úr svissinum þá keyrir túrbínan sig niður og fær smurning í staðinn fyrir að snúast kanski í einhvern tíma þurr eftir að maður drepur á bílnum.
Þetta er reyndar ætlað í bíla sem er búið að tjúna soldið … mikið sett í subaru impressu og solleiðis
það sem ég er aðalega að pæla hvort þetta hafi einhver áhrif á túrbínuna, hvort hún komi eithvað seinna inn eða eithvað solleiðis.
hef heyrt að það þurfi að vera einhver viss mótstaða í pústinu f. túrbínuna o.s.frv.
hvað mælið þið með sveru pústi í 2,4 dti toyotu
má maður fara í 2 1/2″ eða kanski eithvað stærra
hefur þetta einhver áhrif á túrbínuna ????????
stjörnublikk, vatnskassalagerinn, báðir á smiðjuvegi
grettir, og benni uppi á höfða
og svo á partasalinn út í kapelluhrauni rétt hjá álverinu alveg fullt af jeppadóti