Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
04.11.2005 at 22:17 #531358
þetta er að verða spennandi
04.11.2005 at 19:44 #196583Hvernig er með þessa trúðaferð. Eru menn lagðir af stað? Er einvher vottur af snjó á hálendinu.
Er Lúther búinn að telja dekkin undir bílnum hjá sér.
Er Stebbi búinn að dusta rykið af sundbúningnum svo hann geti rutt Sóleyjarhörfðann.
Var tekin með suðuvél til að púsla saman bílunum eftir hástökks keppnina.
Er Óskar abba ennþá angandi af björ eftir árshátíðina?
Og hvenær fer björgunarsveitin af stað.
Hvar er Gundur.
04.11.2005 at 19:35 #530690sko þessar stöðvar eru bannaðar nema í höndunum á amatörum. ekkert með að hlusta eða ekki. minsta leifið hjá amatörum er svo kallað N leifi og er það í rauninni hlustunarleifi. Þetta er ekkert flókið námskeið fyrir sniðuga stráka. Þótt að margir komist hreinlega ekki neitt í gegnum þetta.
En þetta með skruðningana þá er það sennilega bara vitlaus sítónn, það er mjög auðvelt að rugla óvart í sítóninum eða stökkinu á milli sendingar og móttöku. Þannig að þegar menn eru með svona opnar stöðvar þá er ekkert ólíklegt að þær séu að minda skruðninga og leiðindi útaf þessum ástæðum. En stöðin sjálf sem þú ert að kaupa af kenwood eða Yaesu eru með miklu hærri staðla heldur en þessar stöðvar sem eru yfir leitt í bílum hérna heima. þær eru flestar með svokallaða commersial staðla á meðan að amatörinn er flestir með mil-*** staðla s.s. millitary stuðla.
Svo er annað með amatör stöðvarnar þær eru hannaðar fyrir víðara tíðnisvið og er þessvegna oftast seld loftnet fyrir það tíðnisvið með stöðinni.
Siggi Harðar og Aukaraf og þeir allir eru sennilega með sömu eða sambærileg loftnet nema að þeir eru að klippa af þeim fyrir 4×4 tíðnisviðið þannig að loftnetnið er á hámarks nítni á akkúrat okkar sviði. Þar getur líka verið ein ástæða í viðbót fyrir lélegu sambandi eða skruðningum.
Svo eru líka til amatör stöðvar sem geta bara sent út á 80w þær stöðvar er BANNAÐ að nota á tíðnisviði 4×4. Hreinlega útafþví að sá búnaður sem er í notkun hérna miðast bara við 25w sem er hámarks leifilegi sendistirkur í bílstöð hérna heima.Ef við tökum rás 45 sem dæmi. hún sendir bara út á 5w og er bannað að senda út á meiri orku heldur en það. Þið getið ímyndað ykkur hvað það er gaman að hlusta á einhvern fávita sem er fyrir norðan langjökul og er að senda út á 80 w. og geta ekki talað á milli bíla bara útaf því að hann er fíbl. Og svo veit ég ekki hvernig endurvarparnir eru nákvæmlega hannaðir. Ég veit ekki hvernig þeir bregðast við því að fá þennan stirk inná sig. Eða hvað þeir gera ef þeir fá sítón sem er 20mhz fyrir ofan eða neðan 4×4 tíðnina.
ég nennir eiginlega ekki að skrifa mikið meira. En það eru til ótal aðrar ástæður. T.d. tetra kerfið. og fleira.
03.11.2005 at 23:33 #530678Ég flutti svona stöð inn um daginn (ft-2800)
ég er amateur. og má flytja hana inn hún var hingað komin 23500 hún kostaði einhvern 12-13000 úti í Bretlandi.Eitt sem þú verður að átta þig á. Er að þessi stöð er ólögleg í höndunum á þér. Og getur verið hættuleg í höndunum á þér ef þú áttar þig ekki á því hvað þú ert að gera og hvað þú getur skemmt fyrir öðrum.
En á meðan fávitarnir í tollinum sem eiga ekki að afhenda þér hana nema að þú sýnir amateur skírteinið, vinna ekki sína vinnu, og skoða bara hvort hún sé CE merkt. Þá getur enginn stoppað það að þú flytjir hana inn og notir hana.
Þetta með forritunar kapalinn þá er hann varla þess virði, þú þarft að læra á stöðina og er það ágætis námskeið að fikta sig í gegnum það að forrita hana í rólegheitunum.
03.11.2005 at 08:16 #530654þetta er sama stöðin og ég flutti inn um daginn. kíktu á mig þá geturu skoðað hana
02.11.2005 at 23:17 #530628þótt þú fáir stöðina frá bretnlandi þá er ekki örugt að hún sé CE merkt.
Og sumir segja að amatör stöðvarnar séu ekki eins góðar fyrir 4×4 tíðnisviðið. Ég hef persónulega aldrey tekið eftir því, hef jafnvel heirt í mönnum þegar enginn annar gerir það (sem er svoldið pirrandi) og svo veit ég náttúrulega ekkert um það hvort að ég verð bjagaður undir einhverjum kringumstæðum.
Ég er amatör og er sjálfur að pæla í að kaupa mér venjulega stöð til að hafa í bílnum. Miklu minna vesen og pottþétt réttur sítónn og fleira.
02.11.2005 at 23:10 #530422allan þráðin en ef það er ekki komið fram. þá hafa þessar uhf stöðvar verið til fyrir bæði evróðu, asíu og Bandaríkja markað.
Þú getur ekki notað stöðvarnar á milli þ.e. ef að ég er með stöð fyrir Evrópu markað og einhver annar með bandaríkja markað þá getum við ekki talað saman,
28.10.2005 at 17:34 #527014ég álpaðist til að skoða miðann áðan og hvað er með þetta nissan logo ?’????’??? eruð þið orðin eithvað klikkuð.
28.10.2005 at 17:28 #530182það er mjög líklega brotinn öxull hjá þér eða eithvað annað. Þú hefðir átt að heira vel í þessu áður en legan fór svona illa. Virkaði svipað hjá mér um daginn hjólið var skakt undir, ég sá í bremsuborðana og svo misti ég dekkið undan þegar ég var að reyna að koma bílnum inná bílaplan nokkrum metrum lengra.
27.10.2005 at 00:23 #529894Jams,
Ferðin á eftir að verða hin fróðlegasta. Nú er kominn inní dæmið leynigestur, já ég er búin að hafa samband við Birgittu og ég er búinn að tala við Birtu og Bárð. Og voru þau öll mjög spennt fyrir þessu. Þannig að það verður bara að koma í ljós hver verður fyrir valinu, Og já það verður suðunámskeið hjá norðlensku Nautakjöti með skyndihjálpar ívafi.
Svo eru að hefjast samningaviðræður við hin ímsu fyrirtæki, Og er t.d. búið að lofa okkur spons, eða það er að segja ótakmarkaðar byrgðir af rís eða jafn mikið og rúmast í Kokka patrolnum. (veit ekki afhverju þessi skilirði voru sett framm). Gegn því að í hvert skifti sem eithvað bilar þá brosum við framan í myndávélina og segju Rís þú átt það alltaf skilið.
25.10.2005 at 00:29 #196507Jæja Núna eru góðar 3 vikur í þessa blessuðu nýliðaferð hjá okkur Gemlingunum.
Ég veit að það er bannað að auglýsa hana, en það bannar okkur ekkert að tala um hana.
Áætlunin hjá okkur er að hafa þetta bara gaman. Við ætlum að leifa þessum nýliðum sem að gerast svo hugrakkir að skrá sig í ferðina hjá okkur. Að kynnast gjörsamlega öllu því sem getur farið úrskeiðis í svona ferð. Og höfum við hripað niður nokkrar hugmyndir af námskeiðum þess eðlis. t.d.
suða á fjöllum 101.
Kantu að moka 202.
Hefuru fengið teigjuspotta í gegnum rúðu? 103
Hver gleimdi lyklunum að skálanum, og hvað skal gera? 303
Og svo margt margt fleira.Við höfum verið að auglýsa eftir bílum í hjálparsveit vegna þess að okkur þykir ólíklegt að tvíburarnir landkunnu jón ebbi og jón snæland geti fundið einhvern patrol sem hægt er að treysta á til að vera sér innan handar. Þannig að þeir sem áhuga hafa á að mynda brú milli Reykjavíkur og Setursins með varahluti endilega skráið ykkur á síðu gemlingana undir spjallþræðinum Nýliðaferð.
En án alls gríns þá verður þetta vonandi bara gaman og stórslysalaust.
[HTML_END_DOCUMENT]Linkurhttp://www.gemlingarnir.com/modules.php?name=Forums&file=viewtopic&t=298
23.10.2005 at 04:29 #529778Bíllinn hjá mér er 295 á milli hjóla.
4runner er eithvað í kringum 245.Afturhásingin er nokkurnvegin á sama stað og hún var undir doublekabinum. (stillti henni upp eftir slippjókanum í skaftinu) þannig að hún hefur í mestalagi færst um 2-3 sm. framhásingin fór svoldið mikið framar til að fá meira travel. En þú þarft náttúrulega ekkert að gera það. Er reyndar ekkert viss um að það hafi ekki verið búið að færa afturhásinguna áður en ég eignaðist bílinn.
Ókosturinn við að hafa afturhásinguna á sama stað og á doublaranum er að þá þarftu að skera svo mikið úr afturstuðaranum að hann er orðinn að nánast engu. Mér fannst það ljótt svo að ég smíðaði ný horn á boddíið að aftan, og setti rörastuðara í staðin. svo er náttúrulega ókostur við það líka vegna þess að þá þarftu að breita 4runner köntunum vegna þess að þeir koma utan um stuðaran á runnernum.
Ef að þér fynnst þetta ekki neitt svakalegt mál þá er bara að skera öftustu 4 púðana af báðum grindum nota þá púða sem henta best. smella boddíinu ofaná. stytta grindina. (styrkja hana aftur)
það er langt þægilegast að skifta út mælaborðinu og tengja svo glóðarkertaklukkuna inná rafkerfið. (ég smíðaði díselinn alveg inní 4runner rafkerfið og hélt 4runner mælaborðinu, sem var hrikaleg vinna)
svo verðuru að taka verksmiðju númers plötuna úr gamla bílnum og setja hana í 4runnerinn (verður að fylgja grind)
Svo er bara að keira og brosa.
eins og ég sagði EKKERT MÁL
Kveðja Bazzi
svo eru myndir af þessu hérna
http://www.gemlingarnir.com/modules.php … =1&sort=nd
21.10.2005 at 14:47 #529742ha sko ég vissi þetta. Núna þarf ég bara að keira á selfoss og slá bensíntitt utanundir
21.10.2005 at 12:06 #196490hvaða h%#/(!&% olíu á maður að nota á þessar nospin læsingar ég keifti einhverja nokkra brúsa af þessari olíu fyri nokkrum árum. Þar sem að þetta var orðið svo sjálfvirkt hjá mér þá var ég alveg hættur að pæla í þessu. fyrr en núna þegar kom að því að kaupa meiri olíu.
Ég lét einhvern bensínkall selja mér olíu fyrir lsd. eftir smá þras þá tók ég nú þessar olíu og setti hana á drifið og núna eru það bara smellir og leiðindi.Tjáið ykkur nú spekingar hvaða olía á að vera á þessu
Kveðja Bæring
21.10.2005 at 00:08 #529726Bilstein með 14" traveli. algjörlega "owner rebuildable" til fullt af ventlastærðum í hann, s.s. þú getur stillt bílnum upp alveg eins og þú villt. þeir kosta ekki nema 70-170 dollara úti í bandaríkjunum.
20.10.2005 at 23:54 #529728var þessi skýrsla ekki unnin fyrir einhverjum 2 árum. eða er mig að mismynna. Þú verður nú aðeins að pæla í því að hlutirnir hafa svoldið breist síðan þá.
20.10.2005 at 23:50 #529642Ætli að það sé ekki bara málið að hann sé búinn að læra af þessu öllu saman og sé farinn að borga björgunarmönnum fyrir að koma í skjóli næturs, og hóta kærum ef að menn rjúfa þagnareið
20.10.2005 at 23:45 #529724ég er með 12" travel hjá mér að framan það var það lengsta sem rancho bíður uppá sór Gunni Haralds, hjá Benna. eftir að ég sagði honum að ég myndi bara panta mér bilstein dempara sem ég sé svakalega eftir að hafa ekki gert
10.10.2005 at 11:53 #196426Hvernig gekk á fundinum. Hvernig voru snjóalög. Tókst engum að skemma neitt….
05.10.2005 at 00:21 #528506Original er svona eiginlegur vatnslás á lögninni frá tanknum og í síuhús. ég var að ýminda mér að það væri að valda þessu hjá mér. Þar sem ég slefti honum þegar ég breitti.
(Ég þarf bara að starta c.a. einussinni stutt. svo hita ég hann og þá ríkur hann eðlilega í gang.) en samt með smá hvítum reyk sem ég var að ýmindamér að væri útaf olíuleysi.
-
AuthorReplies