Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
03.06.2012 at 23:25 #754899
það þarf að taka dæluna í sundur og réttast að skifta um pakkdósir og aðrar þéttingar í leiðinni.
það þarf að bora út þrengingar inná maskínuna, og bora út þrengingu í dælunni. og svo auðvitað að bora og snitta maskínuna… þetta er nokkuð mikil vinna, en menn hafa farið einhverjar styttri leiðir…
hérna geturu séð allt um málið.
http://board.marlincrawler.com/index.php?topic=10579.0
kv. Bazzi
28.03.2012 at 16:49 #750657https://old.f4x4.is/index.php?option=com_jfu … mId=316786
eða hér
[url:337yhwsb]http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=316786[/url:337yhwsb]
15.02.2012 at 00:45 #750004Hér er gott lesefni
http://www.marlincrawler.com/tech/trans … case-biblehttp://www.marlincrawler.com/transfer-c … al-t/cases
14.02.2012 at 23:53 #750002Sælir.
Venjulega nota menn millikassana úr 4cyl. bílunum. en það eru svokallaðir gírdrifnir kassar.
fremri kassinn getur verið hvort sem er topp skiftur eða gaflarnir fara frammí gírkassann… það fer bara eftir því hvaða gírkassi er í bílnum.
En svo það sé svo á tæru, þá er skriðgírinn gerður úr gírdrifnum millikassa, ekki keðjudrifnum. en kassinn er skrúfaður í sundur og aftasti parturinn í rauninni tekinn í burtu og þar er sett milliplata, svo þarf að breita öxlinum sem gengur í gegnum kassann og útbúa úrtak sem aftari kassinn gengur inní. Þú notar s.s. einn kassa í þetta, en svo er tekinn annar milli kassi og boltaður aftaná þennan en sá verður að vera toppskiftur, en ef þú átt ekki topp skiftann kassa er hægt að breita eða skifta um skifti gaflana í honum og s.s. breita honum í toppskiftann.
en ef þú vilt endilga nota keðjudrifinn kassa, sem eru original í v6 bílum, er hægt að kaupa aðra milliplötu svo hægt sé að skrúfa hann aftan á skriðgírinn.Þú getur skoðað þetta í bak og fyrir á Marlincrawler.com og eins hefur Smári í skerplu verið að smíða þessar milliplötur og allt sem þarf til að framhvæma þetta. Svo er hægt að prenta út nákvæmar leiðbeiningara um framhvæmdina á marlincrawler.
Ef þú lendir í vandræðum geturu svo haft samband við mig, en ég hef útbúið nokkra svona kassa,
Kveðja Bæring
25.01.2012 at 12:57 #747939hef verið með þetta í mörg ár og ekkert vandamál.
keyfti mín hjá marlincrawler en sýnist að þeir séu allir með sama dótið.
11.12.2011 at 18:47 #221618http://hlad.is/forums/comments.php?forumid=2&threadid=185982
Vildi vekja athygli ykkar á þessu með von að dekkið fynnist
02.10.2011 at 20:02 #738571D44 hahaha…. en Dúddinn er með þetta ;=)
08.08.2011 at 23:07 #734935hér er ágætis video sem allir hafa gott af að horfa á. [url:3sx08rig]http://youtu.be/QhwnQXReW6k[/url:3sx08rig]
[youtube:3sx08rig]http://www.youtube.com/watch?v=QhwnQXReW6k[/youtube:3sx08rig]
02.07.2011 at 18:14 #733003Enda er engin möguleiki á björgun vegna þess að þær björgunarsveitir sem starfrækar eru á íslandi eru flest allar á 44" eða stærri…. Ég heirði eithvað um að Einhverjir í garðabæ eða hafnarf. séu í þessum töluðu orðum að skrúfa undir 33" og svo sé stefnan tekin á vikt, til að sjá hvort þeir eigi möguleika að nálgast slysstaðin…..
😉
02.07.2011 at 16:58 #732999Heyrst hefur af gífurlegri skemmtun í svínaskarðinu. En MHallurN er víst búinn að leggja farartæki sínu í vafasamri stellingu.
múgur og margmenni stefnir víst þangað þessa stundina með spil og fleiri apparöt til að stitta sér stundir.
á meðal sófariddaranna sem eru að brölta uppeftir eru í Danni og Jón Rotta, en þeir skifta sér nú varla mikið af björgunaraðgerðum, frekar er það skemmtana gildið sem ræður ferðinni, og að sjálfsögðu þarf að taka eina eða 2 myndir af atburðinumKveðja Bazzi
22.05.2011 at 07:10 #728685Ég er nokkuð viss um að allar stöður í nefndum og stjórn eru mannaðar. en ef menn hafa áhuga á að fá auka mann er ég til.
10.05.2011 at 11:51 #729859Gasmiðstöðin kostar ný um 130.000
klósetið kostaði um 45.000 fyrir 2 árum
þetta er alltsaman nánast ónotað en við erum að vinna í að finna eithvað sanngjarnt verð á þessa hluti. Spurning um að hafa samband og ræða málinkv.
09.05.2011 at 22:03 #218951Var að rífa lítið notað hjólhýsi.
Adria Altera 432 px árg. 2007Gasmiðstöð
Sturtu græjur
Wc ferðaklósett
Gardínur
Hillur
Hurðir
Ljós
festingar, lamir og fleira….Er líka með tvöfalt farþegasæti m/öryggisbelti og milliþil í Sprinter 2001
Björgvin S: 892-2127
09.05.2011 at 04:00 #728211Nú þekki ég Hafliða akkúrat ekki neitt, en vona að honum eigi eftir að ganga vel í starfi formanns. en gott að menn eru farnir að ræða málefni klúbbsins opinskátt og af alvöru, og er þá bara spurninginn hvernig ég og fleiri getir nýst klúbbnum sem best á komandi árum….
kv. Bæring
06.12.2010 at 06:40 #712680hljómar svoldið eins og það séu rafmagnsofnar á svæðinu. 😉
En er það ekki málið að sóló eldavélin kyndir upp ofnana sem eru inní húsinu og rafstöðin sér um ljós? spurning hvernig þetta liti út ef menn myndu ekki kveikja á rafstöðinni.
05.12.2010 at 19:02 #712668Er eldhúsið ekki ennþá hólfað af?
Ef svo er ætti ekki að vera mikið mál að kaupa 2 olíu fyllta gasofna sem myndu sennilega nægja til að halda hita á því rými skálans. minni hópar gætu svo aðhafst í þeym hluta skálans, sleppa því að kveikja á ljósavélinni, og ætti ekki að vera stórmál að vera með einhverskona gaslampa eða bara kerti til að hafa smá týru sem hægt væri að nota til að sjá til.
E
05.12.2010 at 12:15 #712662ég hef nú ekki komið í setrið í nokkur ár núna. En einusinni var þetta þannig að í eldhúsinu var kamína sem hitaði þann part skálans ágætlega, þannig var hægt að gista í þeym parti skálans. En kannski er best að fá lýsingu á því hvernig kerfi eru komin uppí setur svo við getum gefið ykkur skoðun á hvað okkur þyki rétt að gera. En ég held að allir séu sammála um að ekki sé gjörlegt að leigja skálann út með tapi. en mér þykur það um leið sorglegt ef það þýðir að menn þurfi að vera í stórum hóp til að geta gist í setrinu.
04.12.2010 at 17:58 #712650Jú jú gott mál, ekki viljum við að þetta sé rekið í mínus, en hvað er að kosta að reka skálann í sólarhring? s.s. hversu mikið fer af olíunni?
16.11.2010 at 14:17 #710330það eru sömu rillur, held að ætti að passa saman þótt að 80 crúserinn sé með rafmagnslæsingu, en held það skifti ekki máli
27.07.2010 at 00:09 #698394það gæti verið alveg jafn góð pæling og hver önnur að tunnu greyið hafi bara týnnst af snjóbílnum þegar rennt var með byrgðirnar inneftir fyrir útivist á sínum tíma
-
AuthorReplies