FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Bæring J. Björgvinsson

Bæring J. Björgvinsson

Profile picture of Bæring J. Björgvinsson
Virkur síðast fyrir 10 years, 1 month síðan
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 581 through 600 (of 1,046 total)
← 1 … 29 30 31 … 53 →
  • Author
    Replies
  • 21.10.2007 at 22:34 #597292
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    stöngin frá stíri og í maskínu… ég var með í höndunum stöng úr 4runner, double cab, og svo einhverja æva forna úr hilux.

    ég færði stírismaskínuna vel framm og einhver af þessum stöngum smell passaði, veit ekki hvor var hvað en þetta virkar. (allavegana ekki orginal 4runnerinn.)





    16.10.2007 at 15:44 #600054
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    þetta er s.s. 8" toy reverse cut high pinion. sem þíðir það að hlutfallið er skorið öfugt miðað við venjulegt drif.

    venjulegt 8" toy drif er notað hvort sem er að framan og að aftan. Sem gefur okkur það að framan erum við að keira á coast side(bakhlið) á hlutfallinu. s.s. mjög svipað því og að við séum að bakka. það hafa sennilega allir heirt talað um það að það sé slæmt að taka mikið á bílunum okkar í bakkgír.

    s.s.
    1. hlutfallið er hannað fyrir frammdrif
    2. það er bygt upp á v6 casingu og er því með sterkari legum og fl.
    3. hef heirt að pinionið í rafmagnslæsingunni sé stærra en önnur samb.
    4. drifskaftið er hærra (high pinion)





    15.10.2007 at 17:52 #599750
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    vil bara taka fram að það ég var nokkuð sáttur við það sem ég kynntist af þeim í litlu nefndinni. Og vil ekkert setja útá þá.
    Þeir kusu að draga sig út úr þessari starfsemi, og er það eithvað mál sem þeir verða að eiga á milli sín og kanski stjórnar, En málið stendur bara svona í dag, þeir eru farnir út og aðrir búnir að taka við.

    kv.





    15.10.2007 at 17:38 #599920
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    damn það eru nú til einfaldari leiðir en þetta til að búa til hásingu…..
    Hann hlítur að vera með original crúser hásingu og annað hvort með spacera eða látið lengja báðum meginn jaft. s.s. hann verður að halda drifinu á ákveðnum stað til að það gangi á móti millikassanum, ef þessi köggull er 9,5" þá er hann vel falinn því hann virkar á mynd alveg eins og 8" toy
    en það er líka alveg sjens að hann sé kominn með patrol drif og myndi þá verða 9,5??? en þá er einfaldara að vera bara með patrol hásingu. …

    Er ekki einhver sem veit hvað eigandinn heitir svo ég geti bara hringt í hann eða þá einhver sem veit einhverja trúlega sögu.

    kv.
    Bæring
    S:84400952





    15.10.2007 at 12:33 #200969
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    nr 1. hvað er 2,4 diesel vél að vikta sirka……

    nr 2. hver getur sagt mér hvaða hásingar eru undir þessum bíl… er hann með orginal crúser…. er hann með 8″ reverse drifið að framan eða er hann kominn með eithvað stærra





    15.10.2007 at 11:59 #599744
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    ég var að taka eftir þessum þráði fyrst núna og nenni hreinlega ekki að lesa allann þennan póst út í gegn.
    En mér sínist í meginmáli að litlunefndin hafi einhvernvegin viljað draga sig út úr þessu starfi. Og að aðrið aðilar hafi verið fengnir til að taka við starfi nefndarinnar. Þeir aðilar hafa svo viljað taka stefnubreitingu í störfum nefndarinnar eða leggja meiri áherslur á viss atriði,

    Allavegana, við getum grátið yfir þessu og rifist í allann vetur, en mín skoðun er sú.
    þetta er gott framtak hjá nýjum nefndar mönnum og vil bara leggja áherslu á að þeir séu á góðri leið og eiga hrós skilið fyrir framtaksemi og góðann vilja.

    kv.





    14.10.2007 at 15:05 #599864
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    lang best að tala við hann guðmund hjá kistufelli.
    hann er búinn að pæla mikið í þessu. og segir að þetta sé þess virði… það er mun ódýrara að fara þessa leið, skil ekki hvar þú færð þennann 100 kall út í kostnaði.

    kv. bæring





    14.10.2007 at 11:10 #200963
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    hvað vigtar 2l diesel vélin c.a mér er alveg sama um nokkur kg. bara c.a erum við að tala um

    80-120 kg.

    120-180

    180-250

    ????? hver getur með nokkurri vissu giskað á þetta





    09.10.2007 at 22:24 #599008
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    skemmtilegt þetta tölvudót… getur verið að einar hafi lokað fyrir ókunnuga eftir að hrúgaðist yfir okkur rusl síður líkt og hrúgast yfir rottusíðuna ennþá.

    þá er bara að skrá sig á gemlingasíðuna. tekur 30 sek. og fylgja engar skuldbindingar (dettið aftur út ef þið skrifið ekki í einhvern tíma). …

    eða skrá sig formlega hér.

    nafn, bíltegund eða þyngd og skóstærð.

    kv.





    09.10.2007 at 21:36 #599004
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    Það geta allir skrifað á gemlingasíðuna… Menn þurfa ekkert að vera innskráðir. bara að íta á svara takkann 😉





    09.10.2007 at 20:23 #599002
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    þetta verður bara að skoða þegar nær dregur. Ætti ekki að vera stór mál að troða einum farþega einhverstaðar. en 35"… þetta er nún einusinni nýliðaferð, og það verður bara smá challenge. og lærdómsríkt.
    En Eins og lífið eru bílamál hverful og vil ég ekki lofa of miklu en skoðum þetta þegar nær dregur.

    kv.





    15.09.2007 at 16:46 #597170
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    til sölu einhverntíman í vetur….

    1stk 2,4 diesel með turbo og intercooler. með gírkassa, millikassa skriðgír og 2 drifköggla með 5.71 og arb læsingum…

    bara ef einhver er í pælingum
    kv.





    27.08.2007 at 23:21 #595536
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    ég keifti topp af landrover á ebay.
    svo einhvern part af þessu = í brettið.

    svo var bara treppað og soðið….
    og rörið var beigt úr púströri og soðið saman á alla kanta…. hellings föndur en 😉





    16.07.2007 at 13:49 #593600
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    Hvernig væri nú að þú hættir að níða skóinn af félugum þínum og hunskist í vinnuna. Það er nóg að gera hérna eins og þú veist, eða kanski væri ráð að fara og gera við bílinn þinn, ég veit þú ert ekki ennþá búinn að því vegna þess að þú ert ekki búinn að sækja varahlutina sem þú varst að betla af mér. . .





    27.06.2007 at 23:23 #592948
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    ég var beðinn um að fara í vinnuferð þarna í birjun juní. og svo var ég aftur talað um dagana í kringum 20. …. ég hafði engann tíma en þeir voru að tala um þessar dagsetningar í sambandi við færð. en ég veit ekki hvort hann var að tala um að ég færi einbíla (eins og venjul.) eða með fleirri breitta eða þá á lítið breittum bíl frá þeim….
    Umræðan náði aldrei það langt vegna tímaleysis hjá mér.

    man hann var að tala um að það væri krapi þarna í byrjun júní. en það eru pottþétt skaflar þarna og sennilega einhverjir leikir í kringum árnar. og einhverjar skemmtilegar brekkur með sköflum í. og svo auðvitað þetta venjulega skurðir í veginum og svoleiðis.

    það er venjulega samasem merki með leiðinni inní sker og esjunni… samt heldur meiri snjór inní skeri.

    vona þetta hjálpi eithvað.
    kv. Bæring





    07.06.2007 at 14:23 #592214
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    tjakkurinn er alltaf að virka sem dempari. 90,34% af bílum með tjakk eru ekki með dempara. og er nauðsinlegt að hafa annaðhvort dempara eða tjakk… stundum bæði þegar allt er í klessu. en alltaf annað hvort





    07.06.2007 at 10:40 #592210
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    ég er svo heppinn að stírismaskínan er að koma á upptekt hjá mér… en vegna þess hversu gífurlegan tíma ég hef aflögu. hef ég ekkert gert í því nema setja þrengingu í dæluna svo að það leki ekki…

    en það gerir að verkum að tjakkurinn er að gera nánast ekki neitt. og er ég að finna fyrir því að í mishæðum og holum í malbikinu kippir bíllinn í stírið hjá mér. og hefur gripið í jeppa veiki einstöku sinnum þegar ég keiri í hjólför eins og t.d. á ljósum á miklum hraða.
    Spindilhallinn er eithvað í kringum 7-9 man ekki hvar.
    ég veit þetta vandamál hverfum um leið og ég laga maskínuna eða set minni dekk undir. en er bara að spá hvort þetta vandamál myndi ekki vera eins áberandi ef ég væri með mynni eða meiri spindilhalla

    ath spindilegurnar hafa ekki verið neitt vandamál.





    24.05.2007 at 07:34 #591478
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    hvað þetta er alls ekkert stór mál og er þér fært alveg príðis lausnir á silfur fati. Bara að drífa í því að fynna varahluti.

    kv Bassi





    01.05.2007 at 12:00 #590104
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    ef að þetta er bíllinn sem ég held þetta sé. þá myndi ég skoða frammhásinguna. ( það er ágætis hint hversu vel hún heldur olíu. ) það er spurning hvort hún sé bogin eða bara nóg að skifta um pakkdósir og legur. en ég veit ekkert hvað var búið að gera við.





    24.04.2007 at 12:57 #589240
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    munurinn á breiddinni á hásingunum er tæpar 3" og myndi þá útfærast 1,5" á öxul.

    Ég lenti í svipuðu í fyrrasumar, en þá vildi öxullinn ekki fara alveg inn og vantaði c.a 6-8 mm uppá.

    þegar ég skoðaði öxulinn sem var í var búið að skera af honum með slípirokk. vorum við í stökustu vandræðum með þetta enda ekki við bestu aðstæðurnar. þannig að var ákveðið að herða bara jafnt á boltunum. var ég ekki búinn að herða mikið þegar hann small alltíeinu í og var þá bara laflaus inn og út.
    ég veit ekki hvað veldur þessu en ég var að ýminda mér einhvað skarð eða óhreinindi í drifinu…. ?





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 581 through 600 (of 1,046 total)
← 1 … 29 30 31 … 53 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.