FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Bæring J. Björgvinsson

Bæring J. Björgvinsson

Profile picture of Bæring J. Björgvinsson
Virkur síðast fyrir 10 years, 1 month síðan
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 361 through 380 (of 1,046 total)
← 1 … 18 19 20 … 53 →
  • Author
    Replies
  • 31.07.2008 at 12:55 #626582
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    hráolíusía. spurning hvort það sé einhver dæla þarna.





    31.07.2008 at 12:38 #625976
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    😉
    Hvernig þú kýst að skilja þetta er ekki áhyggjuefni mitt.

    Þessi umræða og rök sem þú ert að velta fram hérna eru á svo láu stigi að það er ekki svara eða umhugsunarvert, afhverju ertu til dæmis að spyrja mig að því afhverju sveinbjörn ákvað að tjalda á þessum stað en ekki í millinu hjá þér? Ég get alveg varpað fram einhverri útskíringu á því sem er að sjálfsögðu mín skoðun eða mitt álit eins og allt annað sem ég skrifa hérna, en ég vil frekar halda þeim skoðunum útaf fyrir mig því ég sé ekki ástæðu fyrir að vera með þannig leiðindi. prófuðuð þið að blanda geði við hann?

    En afhverju ertu að taka það eithvað inná þig þótt að mætingin hafi verið dræm á sumarhátíðinni. Ef ég á að gefa þér mitt álit á því. Þá hugsaði ég aldrei um það að mæta, einfaldlega vegna þess að það er stór hátíð í bænum sömu helgi. Þetta er svona svipað og að halda árshátíð klúbbsins útí Eyjum um næstu helgi. Ég er ekki viss um að margir mindu mæta. Afhverju þú vilt kenna aumingja Barböru um mætinguna er mér óskiljanlegt.
    Mér fynnsts fullt fólk leiðinlegt, ég vil fá að sofa þegar ég ákveð að fara að sofa, og þessvegna hefði ég tjaldað svoldið útaf fyrir mig. En þannig er ég bara.
    Reyndu nú að fara að njóta lífsins í góða veðrinu og hættu að velta þér uppúr eða að reyna að stofna til skítkasts.
    Símanúmer og póstfang er í prófílnum mínum ef þið viljið ræða þetta mál eithvað frekar við mig. En mér fynnst þetta ekki svaravert lengur á þetta opinberum vetvangi.

    athuga þarf að húmor og glens kemst illa til skila í gegnum prent

    kv Bæring





    30.07.2008 at 23:46 #625968
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    Merkilegt að þú hafir tekið þetta til þín, ég var frekar að minna á stjórnunar aðferðir fyrrverandi stjórnar sem skiluðu líka þessum frábæra árangri að við erum ennþá að súpa leifarnar af.
    Verum vinir og reynum að vinna saman eða bara ekkert saman.

    En Lundi ég þekki ekkert til þín en miðað við lýsingarnar stóðstu að flottri sumarhátíð.

    Kv Bæring





    30.07.2008 at 22:52 #625964
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    3ja heimst. mögnuð orð. viljið þið í alvöru halda áfram á þessari braut.

    mig mynnir að stjórn hafi tekið það fram í vor hvernig þeir hygðust taka á umræðum á spjalli, þeir gætu lokað á okkur alla sem hafa skoðun, en mig minnir að þeir hafi ákveðið að þeir ætli ekki að blanda sér í skítkastið, enda hafa þær vinnuaðferðir ekki skilað góðum árangri hingað til.

    reynum að vera vinir og vinna saman.
    kv.





    22.07.2008 at 16:49 #626266
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    sorry var með nánast nafna þinn í huga þegar ég skrifaði þetta.

    en 10-15 mín. ég verð að prófa þetta betur, seinast þegar ég gerði þetta var svo svakalega róleg tenging hjá hýsingar aðilanum að það var ekkert að gerast





    22.07.2008 at 16:16 #626262
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    Mér þætti bara gaman að vita hversu lengi Borgþór var að setja þessar myndir inn, Gefum honum stóran + fyrir það. það myndu sennilega fleiri setja inn myndir hérna inn ef þeir þyrftu ekki að nota allt sumarfríið í það.
    kv. Bæring





    13.07.2008 at 22:58 #625604
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    [img:h94wkq8r]http://f4x4.is/new/files/photoalbums/6196/51897.jpg[/img:h94wkq8r]

    vil mótmæla þessu… ég braut loku seinast þegar ég braut öxul að framan, búinn að skifta um öxulinn en ekki lokuna… s.s. ég setti aldrei í 4wd.
    húmorinn var. gylfi nenniru að smella í lokuna…. hún er niðrí Kópavogi

    ég vil meina að ég festi mig vegna þess að ég hleipti ekki úr eins og þið hinir. 😉





    13.07.2008 at 17:57 #625596
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    ég get tildæmis látið ykkur vita þegar ég fer uppá heiði til að athuga hvort ég komist frekar yfir drullupittinn ef ég hef fjórhóladrif.





    05.07.2008 at 22:01 #625506
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    ef þú ert búinn að draga öxlana út. þá gæti vandamálið legið í því að, köggullinn vill oft leggjast á kambinn. þú þarft að lyfta kögglinum aðeins upp og draga hann beint út, passaðu þig. þetta er ekkert létt kvikindi, passaðu þig á að fá hann ekki í andlytið.





    01.07.2008 at 09:38 #625166
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    Ég hef ekki viljað svara þessu vegna þess að ég er ekki alveg 100% á þessu. en ég sé ekki afherju high pinion ætti ekki að passa í venjulega hásingu.
    ég er alveg 99,7% viss.
    en það þarf einhverjar smávægilegar breitingar ef þú ætlar að möndla rafmagnslæsingu í hásingu sem hefur ekki verið með slíkum búnaði áður. Og framdrif með rafmagnslæsingu og high pinion ætti þessvegna ekki að passa í venjulega framhásingu.

    En þetta drif s.s. high pinion er hannaður til að nota að framan, og er þessvegna mun sterkara fyrir framhásingu heldur en venjulegur köggull…

    og eins með vélina… ég er nokkuð viss um að hún passar á milli… eini munurinn á 2,4 diesel og bensín er nánast bara kúpplingshúsið. s.s. startarinn er á sitthvorri hliðinni… annars passar 4cyl toyoturnar nánast alltaf saman





    27.06.2008 at 21:26 #624776
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    poulsen og k2 á akureyri.
    þegar ég talaði við k2 fyrir nokkrum mánuðum var þetta að kosta 22 eða 25 þús stk c.a, man ekki hvað poulsen var að bjóða þetta á. en svo grenja sennilega allir yfir því hvað dollarinn er hár…..





    27.06.2008 at 13:11 #624766
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    ég talaði við einhvern hjá kliptrom um þessa púða einhverntímann, svo strákana hjá poulsen. Þeir segja báðir að þetta sé mátturinn dírðinn og….

    en það er alltaf hundleiðinlegt að hlusta á sölumenn tala um sína eigin vörur. eins með menn sem eru í bílablöðum, hmm sponsor…

    en fyrir mér langar mig að prófa þessa hluti, síðan sem ýktur bendir á lofar bara góðu og ég sé alveg fyrir mér að setja svona sett í bílinn hjá mér. s.s. samsláttarpúða og dempara (coilover)…

    með þessa samsláttar púða þeir eru að heilla mig svoldið vegna þess að maður getur auðveldlega breitt þeim eftir þörfum.
    svo er önnur pæling það væri gaman að bera þetta saman við crúser púðana þeir eru að mig minnir 10-12sm langir. og eiga að vera djöf. skemmtilegir.





    26.06.2008 at 20:41 #613810
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    ég spurði einn af starfsmönnum allpro að þessu….

    …Yeah we take credit cards but on international orders we only take wire transfers.We used to take credit cards on international in the past but we had some fraud go down where we lost alot of money so they made that a new company rule……

    hér er svarið hans… leiðinlegt. en símanúmertið mitt er í prófílnum mínum ef þig langar að hafa samband.





    26.06.2008 at 11:31 #624452
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    þetta er náttúrulega vandamálið með nöfnin.
    Hvernig við getum valið okkur nafn, án þess að stiggja eldri karlana of mikið….





    26.06.2008 at 11:20 #613806
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    ég er með þetta kitt frá all pro. þægilegir kallar sem taka visa kortið mitt með brosi.

    og ég skil ekki hvað þetta á að bögga elektroniska hraðamæla.





    26.06.2008 at 00:28 #613798
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    ég er með fullfloating að aftan hjá mér…
    er með sömu nöf, legur, bremsudælur, og diska og að framan…. og ég er með diskabremsu/handbremsu á drifskaftinu/millikassanum

    :=)

    ps. flotttar suður hjá þér, lárus





    17.06.2008 at 21:59 #618474
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    hvernig líður öllum eftir þennann fund.??? ég var ekki í bænum og hef ekkert heirt… hann var haldinn var þaggi?





    17.06.2008 at 21:22 #624564
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    ég hef oft farið inní hrafntinnusker um þetta leiti, og fór á tímabili nokkuð oft þarna inneftir. og það virtist ekki skifta nokkru leiti hvort maður keirði í snjó eða votum veginum ég sá aldrei nokkur ummerki eftir mig síðar, ég fór þarna einu sinni á sleða 17. júní og ég sá meiri ummerki eftir hann heldur en nokkurntímann jeppana, en það voru aðalega för eftir mig þar sem ég fór uppúr og ofaní markarfljótið, en þar voru aðalega för á steinum eftir meiðanna… þau för sá ég það sumar, ég veit kanski ekki hver ástæðan er hvort að það sé að klakinn hafi verið farinn úr jörðinni eða hvort að jarðvegurinn þarna sé svona þægilegur… ég man ekki eftir að hafa lent í neinni drullu þarna allavegana ekki til að tala um.





    02.06.2008 at 21:08 #623836
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    ég sá þetta akkúrat fyrir mér þannig… uuu… hver getur lánað mér gas og súr svo ég geti skift um startarann….





    02.06.2008 at 12:17 #623826
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    fáðu þér vél úr landcrúser. 3l td… reyndu að fá hana með nýja olíuverkinu… ekki spurning





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 361 through 380 (of 1,046 total)
← 1 … 18 19 20 … 53 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.