Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
05.01.2006 at 00:52 #537912
ef ég man rétt þá eru niðurstöður af dynotesti á patrolunum hans Ella einhvers staðar á hiclone.is
ég er nú reyndar líka búinn að sjá svona dynotest niðurstöðu sem sýndu alls ekki fram á aflaukningu, en það á víst að vera misjafnt eftir bílum. Það er eins og mig minni að einhverjar af þessum tölvuvélum hafi breyst mikið við þetta.
Annars hef ég aldrei séð neynar vísindalegar niðurstöður á því hvort þetta minnki eyðslu, ekki nema að nonni útí bæ sagði að þetta minnkaði eyðsluna hjá honum um x lítra. Svoleiðis sögum treysti ég ekki nema hafa mælt það sjálfur. Og ég er einmitt búinn að því á hiluxnum hans pabba, og eyðslan á honum breyttist bara ekki neitt. Hins vegar heldur hann gírnum betur upp víkurskarðið með fellihýsið.
Enda erum við hilux menn ekki að eltast við minni eyðslu, þetta eyðir nógu litlu fyrir. Hins vegar er það þekkt vandamál að hiluxinn mætti alveg vera aðeins kraftmeiri 😉
kv
Baldur Skáti
05.01.2006 at 00:42 #537872það þyrfti að fara með þetta allt saman í dynotest, það væri nú reyndar gaman ef borgarholtsskóli gæti tekið á móti 4×4 mönnum og mælt bílanna þeirra. Bara verst að það myndu sennilega svo margir mæta
04.01.2006 at 23:59 #537868ertu búinn að mæla þetta? eða eru þetta tölur sem framleiðandi eða umboð geftur upp? dreg þessar allar þessar tölur varðandi navara stórlega í efa.
Enda var það slúður á netinu að það væri búið að kæra nissan fyrir rangar afltölur á einhverjum vélum, veit ekki hvort það var þessi, það var ekki tekið fram.
04.01.2006 at 23:44 #537906Ég veit ekki hvaða vísindi þú hefur lært, ég mér var kennt að mæla afl bíls í dynobekk væri vísindaleg mæling.
Og þetta er líka staðalbúnaður í sumum bílum. Vissar týpur af bmw voru/eru (veit ekki með nýjustu bílanna) með nánst allan barkann frá loftsíu og að soggrein í einhverjum blöðkum keimlíkum þessu hiclone. Og vissir mótorar sem toyota framleiddi milli 80 og 90 voru með svona.en afhverju er þetta ekki staðalbúnaður í öllum bílum? Kannski af sömu ástæðu og þeirri að það er ekki rafmagn í rúðum á öllum bílum, og ekki 12 volta úrtak í skottinu á öllum bílum? Nefnilega vegna þess að allt kostar þetta peninga, og flestir bílaframleiðendur reyna að sleppa eins billega og þeir geta frá framleiðslukostnaði. Þessi hlutur breytir ekki það miklu að þeir eyði peningum í þetta, en fyrir okkur sem viljum ná sem mestu útúr bílunum sínum er þetta bara fínt.
Ég er nú reyndar ekki með svona í bílnum mínum, en það er nú bara vegna þess að ég þarf að kaupa ýmislegt annað fyrst 😉
kv
Baldur skáti
04.01.2006 at 21:22 #537862ég prófaði þessa bíla með sirka 30 mín millibili. Svo sem allt gott um báða þessa bíla að segja. En mér þætti gaman að setja þannan nissan í dynobekk. Ég neita bara að trúa því að það sé svona mikill munur á afli þessara bíla, ég fann allavega ekki fyrir honum. Nissaninn er vissulega kraftmeiri, en það getur ekki munað svona miklu. Ég gæti trúað því að hann væri svona 130 hö, og ætli Hiluxinn yrði ekki eitthvað svipað ef hann væri með intercooler?
01.01.2006 at 22:58 #537714setja kubba undir gormanna og klippa ætti að vera nóg
31.12.2005 at 21:58 #537566þetta var ágæt ferð, hátt í 30 bílar af öllum stærðum og gerðum. Færið var hart og frekar lítið um fyrirstöðu, þó smá uppá Þeystareykjabungunni.
Ég varð var við að spotti hafði verið tekinn upp 3 sinnum, og þá í 2 skipti þar sem lækir eða gjótur brotnuðu undan bílum. 1 affelgun á súkku, henni var bara lift upp með handafli og pumpað í dekkiðen í heild ljómandi góð ferð, sérstaklega þar sem bílinn minn kom heill heim, ólíkt ferðinni í fyrra.
ég hendi kannski inn nokkrum myndum á morgun
kv
Baldur
Þ-455
28.12.2005 at 21:46 #537356þeir segja að hann sé ‘best offroader in the world’, ég er nú reyndar nokkuð visss um að við myndum stinga þetta af á 38 hilux í alvöru snjó, en ef þessu væri hent á alvöru dekk og svona, þá myndi ég kannski samþykkja þetta.
27.12.2005 at 16:14 #537182þetta eru nánast EINU fjáraflanirnar sem hjálparsveitirnar eru með, og að er akkúrat þessir peningar sem eru notaðir til að sækja slasaða jeppamenn á fjöll. Það er nefnilega svo magnað að hjálparsveitirnar borga í langflestum tilfellum allan kostnað sjálfar.
munið svo að kaupa bleik hlífðargleraugu 8)
27.12.2005 at 01:24 #537098þessi síða [url=http://www.downeyoff-road.com/:4e5bd3ns]http://www.downeyoff-road.com/[/url:4e5bd3ns] er með ýmiskonar breytistykki til að setja GM vélar í toyota. Margt sniðugt þarna
26.12.2005 at 18:41 #537136Hann Hallgrímur Óli formaður húsavíkurdeildar er búinn að gera þetta og kemur mjög vel út. Ég er ekki viss með kassanna. En mig minnir að hann hafi talað um að krafturinn hafi tvöfaldast og eyðslan helmingast
22.12.2005 at 21:42 #536426úr því menn eru farnir að tala um endurfædda fólksbíla, þá er nú til gæðagripur hér á húsavík, en það er Bjalla á 33 tommu. Minnir að það sé scout grind, volvo vél og svona samtíningur. Reyndar held ég að eigandinn sé ekki í klúbbnum, en engu að síður skemmtilega skrítinn og fallegur á vissann hátt.
en ofsi, það eru örugglega til myndir af þessari lödu hérna á síðunni, var nokkuð búið að lengja hana?
22.12.2005 at 19:22 #536422ég veit ekkert hvað varð um hann, en hann er allavega farinn frá húsavík, svo fyrir mér var þetta undir lokinn 😉
22.12.2005 at 19:16 #536418Einhver bað um fleiri myndir af Bronconum sem Kalli Geirs átti. Ég fann eina;
[img:159wap19]http://www.f4x4.is/new/files/photo/?file=files/photoalbums/4039/27139.jpg[/img:159wap19]Þessi bíll var vel preppaða 460 ford með nitro. Um tíma með unimog hásingar en undir lokinn með Dana 44 að framan og Dana 60 að aftan, loftpúða hringinn og loftlæsingar. Held ég muni þetta rétt.
svo er hinn Rússinn sem var á Húsavík. Gríðarlega ‘fallegur’ bíll, og léttur.
[img:159wap19]http://www.f4x4.is/new/files/photo/?file=files/photoalbums/4039/27140.jpg[/img:159wap19]
21.12.2005 at 22:46 #536400ég vissi ekki að hiluxar mættu vera með ;P en fyrst svo er þá verð ég sem yfirlýstur hæluxari að tilnefna einn, en það er bíllinn hans Gísla Ólafs á akureyri, gríðar flottur og góður bíll.
https://old.f4x4.is/new/photoalbum/?file=oldsite/817
20.12.2005 at 02:49 #53663618.12.2005 at 16:16 #536340fyrst menn nefna bronco þá má ekki gleyma þessum
[img:b9dcpytm]http://tunga.net/4×4/Bilar_felaga/KalliG.JPG[/img:b9dcpytm]
en þetta er Úllan sem Kalli Geirs á Húsavík átti til margar ára. Bíll með mikla innri fegurð, eins go 460 með nitro, unimog hásingar á tímabili og margt fleira
18.12.2005 at 05:25 #536506stóru dekkin þurfa ekkert endilega að vera vandamálið, bíll sem er með eitthvað ónýtt í stýrinu er alltaf hættulegur, reyndar myndu stóru dekkin magna það upp.
Hins vegar það sem hefur mest áhrif á hvað gerist við árekstur er massi bílsins og hraði hans (vegur jafnt). Þannig að því þyngri sem bíllinn er og á þeim mun meiri hraða sem hann er á því hættulegri er hann örðum.Svo er það annað mál hvort það séu meiri líkur á því að menn missi stjórnina á breyttu bílunum eða ekki. Allavega fynnst mér allmennt betra að keyra 38" bíla heldur en óbreyta, gefið að þeir séu í lagi. Það vil ég helst skýra með því að þeir breikka töluvert við hækkun og hafa líka mun stærri snertiflöt við malbikið.
Var ekki líka einhver skýrsla frá verkfræðistofu sem gaf til kynna að það væri ekki marktækur munur á slysatíðni breyttra og óbreyttra jeppa?En ein af stærðstu ástæðunum fyrir því að ég vil vera á stórum og þungum bíl útí um ferðinni er sú að vera þyngri en bíllinn sem keyrir á mig
18.12.2005 at 00:22 #536290Sæll Oddur, til að setja myndir inn í þetta spjall notar maður bara html
setur þá
[img]http://…slóðin%20á%20myndina[/img]með img src með litlum stöfum. En til að finna slóðina á myndinni er td hægt að hægri klikka á myndina sem þú ætlar að setja með og fara í properties og þar er það undir address. En athugaðu að myndin þarf að vera á netinu, td í albúminu þínu
kv
Baldur
17.12.2005 at 22:50 #536280já ég er sammála því, setja upp sýningu með heimasmíðuðum bílum, og mín vegna þurfa þeir ekki að vera nýbónaðir á hreinir. Þetta mætti nú bara gera einhvers staðar utandyra svo kostnaður væri í lámarki.
-
AuthorReplies