You are here: Home / Jón Smári Eyþórsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sæll Villi
Ég seldi bílinn til þess náunga sem þú keyptir hann af og ef það getur hjálpað þér eitthvað þá er ekkert mál að senda þér afrit af nótunni frá Vélalandi þar sem ég keypti varahlutina í vélina. En það er alveg á hreinu að það var aldrei farið í viðgerð á kjallaranum á vélinni meðan ég átti bílinn í það minnsta.
En það sem var keypt í hana var hedd, pakkningasett, legur í túrbínu, og heddpakkning frá umboðinu (IH)
kv. baldi
Takk kærlega fyrir þessi viðbrögð og góð svör.
Er rosa heitur fyrir að breyta mínum eitthvað.
Er með SuperCrew kingranch og er hann 2650 að mig minnir þannig að 39,5" er sennilega alveg lámark kanski.
En takk kærlega fyrir þessi svör Bragi verð kanski í sambandi við þig ef ég fer út í einhverjar breytingar.
Sælir félagar
Hvernig er það er ekkert verið að breyta F150 2004 og yngra á 38″ dekk eða stærra, hef ekki orðið var við neinn svoleðis bíl, bara gamla lúkkið.
Það er einhver umræða um þetta hérna á síðunni en hun er síðan í lok árs 2005. hefur ekkert gerst síðan?
Það getur ekki verið svo mikið mál að breyta þessum bílum.
Var að kaupa 2005 bíl en það er bara svona malarvegabreiting á honum bara 35″.
En þessar Tacomur spretta upp eins og gorkúlur um allar trissur á 38″
Ef einhver hefur einhverjar upplýsingar um svona breytingar endilega látið heyra í ykkur hérna.