FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Baldvin

Baldvin

Profile picture of Baldvin
Not recently active
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 161 through 180 (of 272 total)
← 1 … 8 9 10 … 14 →
  • Author
    Replies
  • 07.07.2007 at 01:34 #593184
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    en hafðu ekki áhyggjur af mér og Hlyn. Við erum fæddir til að metast.





    05.07.2007 at 23:14 #593180
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    að vera eða vera ekki faraói, það er jú það sem skilgreinir alvöru jeppamenn kenndi Villi Kjartans mér á sínum tíma.

    Hef hingað til verið blessunarlega laus við það að drífa ekkert, en að sama skapi þetta tímabilið ekki heldur komið færi þar sem hefur verið þörf á minna en 3 gæða pundum.

    En af hverju átti ég von á svari frá þér Hlynur?
    Merkilegt…..





    05.07.2007 at 22:09 #200497
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    Sælir félagar, væri gaman að heyra frá þeim sem hafa reynslu af Patrol frá og með 1998 árgerð hvar sparipundið er á 44″ DC?

    Veit að efalaust er þetta aðeins tengt trúarbrögðum hjá sumum, en væri samt gaman að sjá hvað þið segið.

    Ég hef ekki keyrt mikið undir 3 pundum, en var að velta fyrir mér hvar 44″ DC væri farinn að vinna á móti sér aftur. Er það við 2 eða 1,5 pund eða hver er reynslan?

    Kv. Baddi Blái





    05.07.2007 at 21:04 #593170
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    ein þeirra spurninga sem ég spyr mig t.d. ítrekað er: "Ef verkið er svona stórkostlega ábatavænt, af hverju gerir ríkið þetta þá ekki á sinn kostnað?"
    Er eðlilegt að einfaldlega gefa einhverjum vinum ríkisvaldsins bara heila þjóðleið sér til halds og trausts??

    Mér finnst frekleg fíla af þessu. Er að sjálfsögðu á móti framkvæmdinni allri. Ef þetta er svona stórkostleg samgöngu bót og svona mikil pressa á bættar samgöngur milli SELFOSS og Akureyrar er þá ekki betra að leggja bara meira í núverandi veg (eins og reyndar er verið að gera, er þegar verið að dæla stórum fjárhæðum í slitlag).
    En er í alvöru svona mikil þörf á því að bæta samgöngur milli Selfoss og Akureyrar??

    Er ekki meira mál að tvöfalda Suðurlandsveginn?

    Þetta er einfaldlega sett fram á villandi máta með markaðslögmálið í huga. Flestir munu upplifa þetta sem 140 km. styttingu frá Rvk til Ak. og það eru náttúrulega nánast blekkingar.

    Eins og t.d. Ómar Ragnarsson hefur bent á er með tiltölulega litlu raski hægt að stytta núverandi veg norður um nánast sömu vegalengd og þessi framkvæmd myndi gera. Nánast sama stytting án þessa stórkostlega rasks á hálendinu og án þess að GEFA eitt stykki þjóðleið til Bónus og KEA.

    Væri það ekki vænni kostur?





    03.07.2007 at 23:12 #593076
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    en eftir að hafa horft á þetta blessaða videó 3x + 1x ramma fyrir ramma get ég fullyrt að Landi gamli tekur hvergi í allri samsetningunni fram úr einu einasta ökutæki, nema reyndar öðrum Landa.

    Hann er "voða dætur" en af einhverjum ástæðum virðast þeir ekki geta hætt að framleiða hann eins og þeir hefðu verið bestir fyrir um 25 árum síðan :)

    En eins og oft hefur komið fram hérna, þeir eru a.m.k. góðir fyrir þessa bílveiku. Endalaust streymi af fersku lofti inn umm alla glugga.

    Patrolkveðjur,
    Baddi Blámann





    30.06.2007 at 00:35 #592990
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    er kannski bara the great global swindle swindle ???
    Sjá [url=http://http://www.vedur.is/um-vi/frettir/2007/nr/984:tlc5b1xq][b:tlc5b1xq]hér nánar[/b:tlc5b1xq][/url:tlc5b1xq]





    27.05.2007 at 23:29 #591518
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    Alveg rennifínt færi, smellti mér í 3 pundin og fór langleiðina í Þursaborg og til baka í Skálpanes á rétt tæplega klukkutíma.

    Baddi





    26.05.2007 at 00:28 #591512
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    er rétt að geta þess að ég var þarna á ferðinni í gær í alveg svarta byl og blindu :) bara gaman.

    Var reyndar að venju mestur snjórinn bara í og við veginn, en skóf hressilega.
    Ætti að vera fínt færi á jökli núna.

    Góða skemmtun :)





    17.05.2007 at 19:06 #200328
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    Er allt á floti eða mögulega farið að þorna?
    Er Dómadalurinn mögulega fær án þess að valda skemmdum?

    Kv. Baddi Blái





    16.05.2007 at 11:17 #200321
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    A Polish immigrant went to the DMV to apply for a driver’s license.

    First, of course, he had to take an eye sight test. The optician showed him a card with the letters: ‘C Z W I X N O S T A C Z.’

    „Can you read this?“ the optician asked.

    „Read it?“ the Polish guy replied, „I know the guy.“

    Kv. Baddi blái
    (sem elskar alla jafnt :)





    15.05.2007 at 18:49 #591142
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    Megum víst margfalda með tveimur þessar tölur eftir því sem mér skilst á garðyrkjufræðingum.

    Skv. upplýsingum á kolvidur.is að þá er reiknað með að tré séu í fullri framleiðslu súrefnis allt árið en það er víst ekki svo.

    Þannig að ef maður vill vera alveg "anal" með þetta og ganga örugglega nógu langt að þá er maður nokkuð vel settur með 2x meira magn trjáa en Kolviður gefur upp.

    BJ – Entur að verða





    15.05.2007 at 10:10 #591128
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    Hefði viljað fara með, kolefnajafna klúbbinn 😉

    En verð víst fjarri góðu gamni, að steikja beikonið á belgnum á mér á sólarströnd.

    Góða ferð.
    Baddi





    11.05.2007 at 14:14 #200299
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    Skv. (óáreiðanlegum að sjálfsögðu) heimildamanni sem ég heyrði frá rétt í þessu þá er allt tilbúið hjá LV fyrir breytingar á svæðinu við Langasjó þar sem hugmyndin er að nýta svæðið fyrir uppistöðu lón með tilheyrandi spjöllum.

    Fyrir þá sem þekkja ekki málið að þá á t.d. að beina Skaftá í Langasjó til að auka vatnsmagnið með öllum þeim aukna aurburði sem því fylgir.

    Að sögn heimildarmannsins míns vantar ekkert upp á í raun nema verulega hliðholla ríkisstjórn (helst núverandi) til þess að málið fari endanlega í gegn.

    Ertu með eða á móti Langasjó?

    X við I tryggir okkur þingmenn með umhverfisvernd OG hagsæld hönd í hönd inn á þing.





    10.05.2007 at 22:33 #590818
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    ekkert meira spillingar bull eða vinagreiða pólitík,

    X við I :)

    Kjósum með þeim sem koma fram af heiðarleika og vilja tryggja okkur að það VERÐI óvirkjað hálendi til hér til framtíðar.





    09.05.2007 at 15:10 #200291
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    Sælir félagar. Vitið þið hvað kostar að negla sæmilega 44″ DC?
    Er með bíl á nýjum negldum dekkjum og er að spá í hvort að ég eigi að plokka þau og endurnegla svo næsta haust eða hvort að borgi sig að kaupa bara „sumardekk“.

    Eins ef þið vitið hvar ég fæ snorkel á Patrol á góðu verði. Hugnast ekki að vera að borga fyrir þetta allt að 100 þús, kall með ásetningu.

    Kv. Baddi





    01.05.2007 at 18:18 #589864
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    Sælir og sælar félagar.
    Mér finndist það frábær hugmynd að stefna að því að a.m.k. kolefnis jafna klúbbinn og helst náttúrulega mikið mun meira en það. Náttúrulega 😉

    Er þetta ekki verulega verðugt verkefni fyrir tilvonandi umhverfisnefnd að setja af stað í plan og svo okkar hinna að standa við stóru orðin og taka þátt í vinnunni. Kalli getur þá líka tekið með sér kannski eins og eitt eða tvö rósabúnkt ef verða vill, svona til að gleðja hina strákana í hópnum.

    Mér finndist verulega spennandi að skoða t.d. möguleika með svæði í grennd við Setrið einhversstaðar sem við gætum fengið grænt ljós á að mega sá í og dúlla við.

    Veitir ekki af með Lúdda og Co á þessum svaðalegu grútarbrennurum.

    Kv. Baddi blái
    Ps. Lúther, það var víst Tab en ekki Sprite. Eiit baðkar á dag í 5 ár og maður á á hættu að fá krabbamein. Merkileg rannsókn á sínum tíma að sögn tengdra vísindamanna.
    Mér þætti mikið skemmtilegra að velta því fyrir mér hvort að til sé sú manneskja sem gæti drukkið 200 lítra af hverju sem er á einum degi :-)





    30.04.2007 at 17:34 #200231
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    Geri mér grein fyrir að mögulega verður þetta ekki rólegheita þráður þar sem að við með framlengingar þörfina höfum nú flestir líka alveg fullt rassgat af skoðunum :)

    En hvað ætlar fólkið að kjósa?

    Er ekki Íslandshreyfingin mín fólki ofarlega í huga?
    Grænar áherslur án forræðishyggju :)
    Kjósa með umhverfinu OG buddunni :)

    Koma svo ……





    30.04.2007 at 17:12 #589828
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    að veginum verði lokað vegna bleytu þangað í bili.

    Er oft lokað þarna fram yfir miðjan júní er það ekki?

    Kv. Baddi





    15.04.2007 at 18:57 #588290
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    Þarf þó að fara með varúð, er á köflum mjög skorinn af vatni. Sérstaklega þegar meður er kominn austur fyrir Laugarvatnsvellina (sem eru ekki lengur stöðuvatn)

    Kv, Baddi sem var þarna á föstudaginn.





    26.03.2007 at 11:15 #585980
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    Ég var ekki að segja að þeir kynnu ekki til verka þessir snillingar, heldur aðeins að velta fyrir mér magninu sem að virtist dælt í dekkið og var í gríni að vísa til sögu sem ég heyrði einhvern tíma af Fjalla þar sem að hann dældi og dældi og sprengdi svo nánast af sér peruna þegar að hann kveikti í.

    Það er hins vegar kannski athugavert við þetta myndband að þarna eru menn merktir Slysavarnarfélaginu og myndbandið er gert opinbert.

    Eruð þið á því að þetta sé góð leið til að kenna nýliðum? Er það ekki einmitt með þessum kennslu aðferðum sem að við sköpum okkur skaðaábyrgð?

    Bara vangaveltur.





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 161 through 180 (of 272 total)
← 1 … 8 9 10 … 14 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.