You are here: Home / Axel Hreinn Steinþórsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég lent í þessu nákvæmlega sama. Á endanum keypti ég nýj dekk og vandamálið var úr sögunni.
Sælir ég á GPS 18 garmin og hef hugsað mér að nota það með kortasafninu frá landmælingunm íslands. Hefur einhver hér notað þessi kort með GPS. Eða þarf ég að kaupa sér hugbúnað fyrir þetta tæki.
Sælir, ég er að reyna að komast að því hvað það
eru há hlutföll í 92 árgerð af bensín patrol.
veit það einhver hér?
Var að kaupa mér Patrol um daginn og hann byrjaði að taka upp á því að hristast svakalega á hraðanum 65-75 en fínn þar fyrir ofann og undir, ég skipti um stýrisdempara setti nýjan en hann versnaði bara við það,ég athugaði líka hvort það væri slag á hjólunum en svo var ekki. Veit einhver hvað er hægt að gera. Setja kannski sterkari sýrisdempara?
Með fyrirfram þökk.