You are here: Home / Axel Þorsteinsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
nú þarf ég að fá svona hjólastillingar vottorð…
hvar fær maður soleiðins? og hvað er verið að mæla eða skoða til að veita vottorðið?
hvað þíðir þetta revers eiginlega?
félagi minn er ný fluttur á höfn og lendir einmitt í því að það er skorið á öll dekkin undir jeppanum. sem eru sama og ný 38" dekk, og fólgsbílnum. reyndar bara stungið á tvö dekk undir fólkbílnum… en samt hvað er málið? Yrði maður ekki alveg fjúkandi fox íllur. og ekki nóg með það, vikuna áður vöru kösturunum stolið af jeppanum og hvað næst? Og ekki eru dekkin nú ódýr nú til dags.
flott vél væri alveg til í eina svona
Jæja allavega… Góðir hlutir gerast hægt. 😉
Góð hugmynd þetta!
Ég á einn gamlan og góðan ný kominn á 44"
er á selfossi
x-742
hvernig gerðist þetta nú eiginlega???
hvernig gerðist þetta???
hvernig gerðist þetta
það er alltaf gaman að skoða myndir hér á síðuni, tala nú ekki um ef það væru video líka