You are here: Home / Ásgeir B. Böðvarsson
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
||||
Menu |
Er hlynntur því að klúbburinn eignist húsnæði fyrir starfsemina og mæti á fundinn til að taka afstöðu með eða á móti kaupum á Síðumúla 31. Hér slóð á teikningasafn byggingafulltrúans í reykjavík. Í leitarreitinn þarf að slá inn Síðumúli 31:
http://teikningar.reykjavik.is/fotoweb/Grid.fwx
Gaman að fylgjast með smíðinni, flott smíði og flottar færslur á þessum vef. Greinilega miklar pælingar að baki smíðinni. Óska þér góðs gengis.
Kveðja, geiri bö.