Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
19.11.2012 at 22:42 #759621
Svo er það Matseðillinn
þetta er alvöru.
Verð 5000kr per mann
19.11.2012 at 20:52 #759619Nú er um að gera að fara græja sig fyrir lætin ;þ
Jólahlaðborðið ógurlega er alveg að skella á
Maturinn verður af bestu gerð og hið ógleymanlega jólahappdrætti verður á sínum stað.
Ýmis skemmtilegheit verða í boði og myndasýning úr jeppaferðum.
Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir fimmtudag svo við vitum hversu margir verða í mat.
Kveðja Stjórnin
25.10.2012 at 23:56 #759783Er þessi samningur trúnaðarmál???
Hvernig væri að stjórninn setti þennan samning hér inn svo félagsmenn geti lesið hann yfir og verið tilbúnir með spurningar fyrir næsta félagsfund.
25.10.2012 at 15:31 #759773Mér finnst þetta áhugavert verkefni að gera samning um þessa skála í Nýjadal og styð það vel. En eins og ég les úr þessum samning sem lagður var fram á landsfundinum þá er hann Fí í hag en ekki F4x4 og samningurinn býður Fí að taka okkur í óæðri endann.
Kveðja
24.10.2012 at 16:22 #759745Ég spyr þess sama.
Er búið að skrifa undir þennan samning eins og hann var lagður fram á Landsfundinum????????
Kveðja Arnoddur
04.07.2012 at 20:26 #223832Sælir piltar og pæjur.
Nú fer að líða að sumarhátíð F4x4 á tjaldsvæðinu í Grindavík helgina 6-8júlí.
Það er ekki seinna að vænta en að hefja skráningu á hátíðina. Enginn skylda er að skrá sig en gaman væri að sjá hverjir ætla að mæta
Hægt er að skrá sig hér https://old.f4x4.is/index.php?option=com_seminar&Itemid=285
eða bara svara þessum spjallþræði :Þ
Dagskrá 7 Júlí.
11:00-14:00 Jeppaferð þar sem Helga Ingimundardóttir leiðsögumaður leiðir okkur um Reykjanesið. Pylsupartý á leiðinni.
12:00-18:00 Ýmsir leikir fyrir yngri kynslóðina.
18:00-1930 Kynt verður undir grillinu og verður sameiginlegt borðhald þar sem allir koma með sitt á grillið og borða saman í góðum félagsskap.
20:00-01:00 Verður kvöldvaka þar sem Hermann Hermannson mun sjá um fjörið.Ýmis afþreying er í Grindavík og nágrenni t.d. Frábær gólfvöllur, Bláa lónið, Kvikan- Auðlinda og menningahús og fleira og fleira.
Tjaldsvæðið verður frítt fyrir félagsmenn F4x4 en greiða þarf fyrir rafmagn sé það notað.Kveðja Sumarhátíðarnefnd
04.07.2012 at 20:12 #754785Sælir piltar
Það er glimrandi áhugi á sumarhátíðinni og ég er sámmala þér Kolbeinn að þetta tjaldsvæði er til fyrirmyndar og er með þeim bestu í dag.
Það gleymdist nátturulega að auglýsa að það væri skráning á hátíðina Það er nátturulega enginn skylda að skrá sig, en það er nátturulega skyldumæting á hátíðina 😉
Ég hendi inn einum spjallþráð og auglýsi skráningu.
Kveðja Addi
02.07.2012 at 22:45 #754779Sælir félagar.
Takið helgina 6-8 júlí frá þar sem sumarhátíð Ferðaklúbbsins 4×4 verður haldin hátíðleg Laugardaginn 7 júlí á stórglæsilegu tjaldsvæði Grindvíkinga.
Dagskrá 7 Júlí.
11:00-14:00 Jeppaferð þar sem Helga Ingimundardóttir leiðsögumaður leiðir okkur um Reykjanesið. Pylsupartý á leiðinni.
12:00-18:00 Ýmsir leikir fyrir yngri kynslóðina.
18:00-1930 Kynt verður undir grillinu og verður sameiginlegt borðhald þar sem allir koma með sitt á grillið og borða saman í góðum félagsskap.
20:00-01:00 Verður kvöldvaka þar sem Hermann Hermannson mun sjá um fjörið.Ýmis afþreying er í Grindavík og nágrenni t.d. Frábær gólfvöllur, Bláa lónið, Kvikan- Auðlinda og menningahús og fleira og fleira.
Tjaldsvæðið verður frítt fyrir félagsmenn F4x4 en greiða þarf fyrir rafmagn sé það notað.Kveðja Sumarhátíðarnefnd
20.06.2012 at 20:54 #754775Eru ekki allir sjóðandi heitir fyrir sumarhátíðinni???????
Á laugardeginum 7 júlí verður ýmis afþreying fyrir börn og fullorðna, farin verður jeppaferð um Reykjanesið og um kvöldið verður sameiginlegt grill og kvöldvaka.
10.05.2012 at 22:54 #754051Ég ætla að stíga til hliðar úr formannssætinu þar sem ég ætla að einbeita mér í því að klára námið sem ég stunda samhliða vinnunni.
Því verður kosið um nýjan formann.
Léttar veitingar verða í boði fyrir fundagesti eftir fundarstörf.
Skyldumæting 😉
08.05.2012 at 12:23 #223456Aðalfundur Suðurnesjadeildar F4x4 verður haldinn Föstudagskvöldið 11. maí 2012 og hefst hann kl. 20.00 í matsal ÍAV Holtsgötu 49 Njarðvík.
Dagskrá fundarins. Venjuleg Aðalfundastörf.
Fundurinn er opinn greiddum félagsmönnum Suðurnesjadeildar F4x4.
Kveðja Stjórn Suðurnesjadeildar F4x4
30.01.2012 at 14:55 #745363Ég vil þakka fyrir frábært Þorrablót sem heppnaðist bara einstaklega vel. Þetta voru 63 manns á 25 Jeppum. Maturinn góður og sungið fram á rauða nótt.
Aðstaðan í Kerlingarfjöllum er til fyrirmyndar og vil ég þakka Kerlingarfjallamönnum kærlega fyrir okkur.
Kveðja Addi
25.01.2012 at 22:10 #745353Jæja Suðurnesjamenn
Það eru afföll…
Pláss fyrir 2 í viðbót á þorrablótið hjá OkkurHringið í síma 847-6044
Kveðja Addi
25.01.2012 at 00:06 #745349Jæja eru ekki allir að verða ready á blótið……
Andri er búinn að vera æfa sig á gítarnum!!!!!
Við Sæþór erum að verða búnir að semja Þorrblóts-quiz!!!!!
Jökull er búinn að koma jökla í gang!!!!!!
Stjáni er kominn með fimmta gírinn!!!!!!Ef það eru einhverjir sem langar til að vera í samfloti þá er um að gera að setja brottfaratíma hér á spjallið.
Við Sæþór Ætlum að vera fyrstir á staðinn til að kynda kofann upp fyrir ykkur gömlu menninaKveðja Addi
20.01.2012 at 19:54 #745347Jæja borga piltar
[color=#FF0000:1035i1mk]****ATH Borga þarf í nafni þess sem skráður er í ferðina****[/color:1035i1mk],
Hægt er að leggja inná reikning 0142-26-444444 Kt. 600297-2529 skýring Þorrablót eða borga Jökla beint en það er hægt að ná í hann í síma 865-0470
15.01.2012 at 19:56 #745339Sælir félagar.
Jæja þá fer að líða að Þorrablóti okkar og hefur skráning gengið framar vonum.
Við höfum ákveðið að hækka fjöldann úr 65 í 70 manns en bið ég ykkur að fara yfir ykkar skráninguna og athuga hvort hún sé rétt. https://old.f4x4.is/index.php?option=com_seminar&Itemid=285
Verðið er 6500kr á mann en athugið að það er frítt fyrir börn 12 ára og yngri og hálft gjald fyrir 13-16 ára.[color=#FF0000:2m68prwi] En þið þurftið að láta okkur vita hversu margir af skráningu ykkar eru börn á þessum aldri.[/color:2m68prwi]
Vegna mikils áhuga hefur verið ákveðið að það þarf að borga fyrir fyrir föstudaginn 20 janúar en eftir það verður tekið inn af biðlista.
[color=#FF0000:2m68prwi]****ATH Borga þarf í nafni þess sem skráður er í ferðina****[/color:2m68prwi],
Hægt er að leggja inná reikning 0142-26-444444 Kt. 600297-2529 skýring Þorrablót eða borga Jökla beint en það er hægt að ná í hann í síma 865-0470Ef einhverjar spurningar eru eða breyta þarf skráningu látið mig þá vita í e-mail arnoddur@gmail.com
Kveðja Addi
10.01.2012 at 23:22 #745331Jæja félagar þá eru 65 búnir að skrá sig á blótið…
Þeir sem skrá sig hér eftir lenda á biðlista og ef einhver hættir við þá er sá sem er fyrstur á biðlista fyrstur inn.
Mögulega tökum við 5 manns í viðbót í ferðina kemur í ljós á næstu dögum.Endilega skoðið aðstöðuna í Kerlingarfjöllum. http://www.kerlingarfjoll.is/adstada_is.php
Ef þið viljið gista á einhverjum einu stað frekar en öðrum sendið þá óskir á sudurnesjadeild@f4x4.isHvernig gengur annars að gera bílanna ready??????
Heyrði af Raminum hans Jökla aftan í Patrol hér í bæ…….
Kveðja Addi
31.12.2011 at 00:52 #745321[quote="SBS":uj61t728]Kannski Svandís auglýsi þorrablót Umhverfisstofnunar á vefsíðu Ferðaklúbbsins 4×4. ;/
Kv. SBS.[/quote:uj61t728]
Já Þorrablót umhverfis- og auðlindaráðuneytis?Annars verður þetta flott helgi á fjöllum ,hellingur af Jeppum.
Suðurnesjadeildin í Kerlingarfjöllum og Móðurfélagið í Setrinu.
Kv. Addi
30.12.2011 at 21:19 #221838Sælir félagar.
Þorrablót Jeppavinafélagsins,Suðurnesjadeild F4x4 verður haldið helgina 27-29Jan 2012 í Kerlingarfjöllum.
Eins og síðustu ár verður svaðalegt stuð, tóm hamingja allt á kafi í snjó og huggulegheit. Verði er stillt í hóf og er 6500kr á mann fyrir tvær gistinætur í Kerlingarfjöllum og veglegum þorramat á Laugardagskvöldinu.
Vona að allir láti sjá sig.
Skráning er hafin Hér[attachment=0:2h7hdu6y]jeppavinafelagid.jpg[/attachment:2h7hdu6y]
25.11.2011 at 18:23 #741201Jæja félagar eru ekki allri búnir að pússa af lakkskónum og gíra sig upp fyrir Jólahlaðborðið á morgun
Veislan er í húsi Karlakórs Keflavíkur Vesturbraut 17.
Húsið opnar kl:19:00
Miðar verða afhentir á staðnum.Gos og kaffi er innifalið en munið að ekkert áfengi er selt á staðnum svo takið flöskuna með
-
AuthorReplies