You are here: Home / Arni Stefan Arnason
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég er nýr í þessu að byrja mín ævintýri á 33″ dekkjum á nýlegum cruiser.
Hver sný ég mér varðandi góðar lofdælur á viðráðanlegu verði fyrir þessa dekkjastærð.
Mig langar að varpa þeirri spurningu fram til kunnugra hvort í lagi sé að fara einbíla frá afleggjaranum austan Mýrdalsjökuls upp í Lakagíga. Er á nýlegum 33″ Landcruiser.