You are here: Home / Árni Leósson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sammála Birgi hér að ofan. Ég er líka byrjandi og væri til í að fá tilsögn (og verklega kennslu) um grunnreddingar eins og töppun, hvernig dekk er sett á eftir affelgun, drullutjakkanotkun, smurning koppa og tékk á hjólalegum. Auk ráðlegginga um hvernig keyra á yfir ár. Allt í lagi að borga nokkra þúsundkalla fyrir góða tilsögn.
tja, ég valdi Hiluxinn fremur en Navara. Það sem skipti öllu var að fá í hann ný hlutföll með 35" breytingunni því þá varð allt annað að keyra hann. Það sem mér fannst helst mæla með Hiluxinum er bara reynslan hér á fjöllum (og Top Gear þátturinn frægi) og svo frábær þjónusta hjá umboðinu. Síðan finnst mér hann bara eitthvað verklegri í útliti en það eru bara tilfinningarök :o)
kerti?