Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
09.04.2010 at 02:35 #211995
Ég er með 15″ háar og 8″eða 10″ breiðar White Spoke felgur sem mig langar að breikka og láta smíða beadlock á.
Vita menn hér hvað þessi aðgerð gæti kostað.
Einnig hversu mikið eru menn að breikka felgur hjá sér??
Stefnan er að setja 38″ SuperSvamper á þær og eru undir Musso ef það hjálpar eitthvað.
27.03.2010 at 08:25 #688290178 Búnir að lesa og er ekki einhver þeirra hefur svo mikið sem heirt af þessum dekkjum á 38"??
26.03.2010 at 13:20 #211699Veit ekki einhver hér hvernig Super Swamper er að koma út undyr bíl sem er rétt undir 2,5 tonnum.
Væri ekki verra að fá einhverjar reynslusögur.
Væri til í að vita hvernig þessi dekk eru í samanburði við td Mudder og GH, hvernig þau bælast og fljóta, hvernig þau eru í akstri á malbiki, skopp og þess háttar.
Kveðja Árni sem er í dekkjapælingum.
10.02.2010 at 23:35 #682268Þetta vandamál hjá mér byrjaði á dökk bláum reik sem hverfið kvarf í, hann var ljósgrár, nánast hvítur undir lokin í startinu, og varð svo blár.
Mér var tjáð að þetta væru spíssarnir.
10.02.2010 at 19:13 #682264Spíssarnir voru að stríða mér ásamt einhverjum pakkdósum og setti ég sjálfskiftivökva á hann, rúman líter í tankinn sem er 75 L af olíu og ég er ekki frá því að ég hafi fundið mun og bíllinn reikti talsvert minna.
Hverfið heima hverfur ekki lengur í hvítum reik, reikurinn varð eðlilegur og hann gengur betur hjá mér 😀Kveðja
Árni firrum stórreykingamaður.
31.01.2010 at 09:59 #680232Ég votta aðstandendum samúð og sendi baráttukveðjur til stráksins á LHS.
Virðingafillst Árni F Rúnarss.
30.01.2010 at 14:14 #680156Vonandi fer þetta allt vel og lítil sem engin slys á fólki.
30.01.2010 at 10:06 #680042Þetta er magnað bréf, er einhver traustabrestur þarna.
En ég vona að lögin standist frekar en einhvert bréf frá þessum möppudýrum.
Eins og ég hef sagt áður þá hef ég hvergi séð jafn mikið um utanvega akstur og á þeim svæðum sem eru fær fyrir fólksbíla.Þetta bréf finnst mér fyrir neðan allar hellur.
29.01.2010 at 16:08 #679934Það má vera að það sé hægt að spara hellings pening með að taka olíuverkið upp frekar en að kaupa nýtt.
Mæli með að þú skoðir alla fleti á þessu vandamáli hjá þér.Getur skoðað síðuna hjá Leo M: http://www.leoemm.com/
Hér er hann að fjalla um Olíuverk, að vísu í 6.5 GM vél en þetta er allt keim líkt og sömu meginhlutirnir í þeim flest öllum: http://www.leoemm.com/gm65.htm
25.01.2010 at 16:39 #679304Sæll, það er Landcruser 90 á 38"
Musso á 38"
en því myður var sá þriðji að detta út.Við erum klárir og klókir en ég tel mig ekki reinslubolta, en ég ætla eki að svara fyrir Sigga.
Kveðja Árni sem er að safna að sér reinslu.
25.01.2010 at 16:06 #679300Ég mun eki láta slá mig svo glatt útaf laginu og held ótrauður áframm.
Það gengur ekkert auðruvísi en á bjartsíni og von. Þar að auki er þetta eftir rétt tæpa 2 mánuði.
Endilega hafið samband, einnig má hafa samband í síma 865-5776
Árni sem lætur ekki slá sig af laginu.
25.01.2010 at 12:34 #210201Við erum 3 hressir og kátir félagar sem ætlum í ferðina í hjólför aldamótaferðarinnar.
En okkur vantar allavega einn í viðbót svo ef þig langar að kynnast okur þá viljum við kynnast þér/ikkur.Látið vita hér, í ep eða á e-maili í ava_eigandinn@hotmail.com
Ferðakveðjur Rabbi, Árni og Siggi.
24.01.2010 at 20:47 #678658Við erum 3 hressir og kátir félagar á 3 bílum og okkur vantar ferðafélaga.
Erum allir á 38*" bílum.
Endilega hafið samband hér í EP eða á e-maili ava_eigandinn (hjá) hotmail.com.Ferða kveðjur Árni F, Siggi og Rabbi.
14.01.2010 at 21:12 #674114Ég ætla að játa mig sigraðan í þetta skiptið og hrökklast inn í skúr að dunda mér í bílnum.
Þannig að ég fer ekki í hellinn, spáin batnaði ekkert.
13.01.2010 at 19:57 #674110Það gæti farið svo að maður fari ekki, fer eftir því hvernig spáin þróast, er búin að vera breitileg fyrir helgina, ef hún breitist ekki á morgun þá verður bara hangið heima :'(
Enda ekkert gaman að keira í drullu og leiðindum.
13.01.2010 at 19:16 #674106Það var af fenginni reinslu en það er ekkert lámark eins og staðan er í dag.
Það var snjór þarna þegar ferðin var ákveðin og var bjartsýnin í hámarki og leiðarval var þannig 😀Og er öllum frjálst að koma með óháð dekkjastærð, nóg pláss eftir 😀
12.01.2010 at 17:31 #674102Það voru að losna pláss
Áætlað er að fara að skálanum við Sveinstind á Laugardeginum og til baka, fara síðan svartakrók á heimleiðinni.Nýr listi er
Árni F á Musso 38"
Þórhallur á Hilux 38"
Hinir urðu frá að hverfa vegna bilana í bílum.Endilega hafið samband, spáir snjókomu á Laugardeginum 😀
Og vonar maður að það rætist og á að snjóa eithvað í vikunni líka svo þetta er alt í rétta átt.Fyrir frekari uplýsingar hafið samband í síma 865-5776, í EP eða bara hér.
12.01.2010 at 12:17 #675978Er eitthvað mál að mixa handbremsuna við drifskaft??
Hefur ekki einhver gert það, og eru ekki til einhverjar myndir af því??Eða er það bara of mikið vesen.
11.01.2010 at 17:00 #675970Fann þéttingarnar, þeir fundu sett sem ætti að passa hjá Benna.
Þeir klóruðu sér í hausnum og skildu ekkert í því hvað gæti verið í handbremsunni.En hvernig væri að setja Patroll handbremsu í bílinn??
Hvernig legst það í menn?Er einhver hér búinn að skifta handbremsunni út í Musso??
Er kanski eitthvað hentugra?
11.01.2010 at 16:20 #675966Bílabúð Benna á bara dælurnar i dag og kosta þær bara annan handleggin
En ég er líka að vandræðast með handbremsuna, hún gerir ekkert ef bíllinn fer áfram en virkar aðeins ef bíllinn bakkar og hefur gert það nánast frá því ég kaupi bílinn, samt er ekkert að sjá að búnaðinum, annað en barkarnir voru ornir slitnir, hún lagaðist ekkert eftir að skift var um barkana.
Mér var sagt að þetta væri algengt vandamál í þessum bílum.Planið var að reyna að útrýma því í leiðinni.
Þetta er farið að verða pínu þreitandi með handbremsuna.
-
AuthorReplies