Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
07.03.2015 at 07:57 #777203
Allir Drekar voru komnir í hús kl 16 :00 á föstudag. ferðin norður kjöl var bara djöfull skemtileg þrátt fyrir að sjá aldrei neitt
21.09.2014 at 08:19 #771685ég á til handa þér svona vörn sem er ný bjallaðu í mig 8953840
31.03.2014 at 17:40 #454703ég fór í gær og pikkaði þessa tvo upp.
bara gaman.
28.01.2014 at 18:24 #445338er ekki best að setja dana 60 framan og 10,5 að aftan
28.01.2014 at 18:22 #445337þú getur þú getur hækkað hann max um 4cm að framan þá er það ca 8cm út við hjól og svo setur þú 3″ klossa að aftan og lengir dempara hjólastillir kantar þetta er ekki mikið mál að gera.hinsvegar er hægt að hækka hann á boddy um 4″ þá þarf að lengja lögn í olíutank stýri og fleiri lagnir færa vatnskassa ofl.
28.01.2014 at 15:38 #445330Til lukku með ameríska drauminn
hendir þessu beint á 46″ og ekkert bull.
28.01.2014 at 06:00 #445312Hvað ætlar þú í stór dekk.
24.01.2014 at 13:52 #444892þessum vantar hressan kóara með seðla 8936808 Gunnar
hann er á 44″Cherokee mjög góður bíll.
22.01.2014 at 21:19 #444740Takk fyrir það, þetta er komið í lag held ég
hann er allavega að læsa sér en ljósið blikkar enn.
þarf að skoða það betur.
21.01.2014 at 19:42 #444659þannig er það hjá mér.
þegar ég set lásinn á þá blikkar ljósið alltaf
ég heyri þegar lásinn fer á og af en hann er ekki að taka á báðum.
hvað er málið.?
ef einhver á teikningu af þessu þá er það vel þegið.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
Toyota lc 90 41″
19.01.2014 at 08:23 #444372Flott hjá þér Halldór.
þetta var mjög góður dagur hjá okkur.
allir gátu spólað í brekkum
og haft gaman þó svo allir hafi ekki náð
á toppinn.
Takk fyrir góðn dag.
11.01.2014 at 17:12 #444042koma svo, allir að skrá sig sem ekki hafa farið í svona ferð hef reyndar ekki farið í svona ferð sjálfur en það sem ég hef heyrt er að menn láta vel af þessu,
Ef ekki væri ferð hjá mér á sama tíma myndi ég slá til og fara.
Góða ferð vinir og skemmtið ykkur vel.
ps: ekki gleyma að taka myndir
03.01.2014 at 19:07 #443068jæja þá er þetta komið, ( þeir eru snillingar Gunnar og Viðar )
þetta var minna mál en ég hélt.
Skipti um fóðringar og demparagúmmí þar hækkaði hann um ca 2cm
Hækkaði um 4cm að aftan bætti við 1cm að framan þar komu ca 2 í viðbót.
skar úr þangað til draslið passaði og málið dautt.myndir koma seinna.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
Toyota lc 90 41″
01.01.2014 at 21:46 #443017Sæll Björgvin
ég verð á stórhöfða hjá félögum mínum
Gunnari og Viðari
sensu mér númerið þitt og ég skal hringja í
þig ég byrja á föstudag
31.12.2013 at 12:03 #442987Sæll Bjarki
ég held að ég fari í að færa klafana niður og framn
ég vil halda í þessa fjöðrun sem klafarnir bjóða upp á
kanski er það tóm vittleysa að gera það en mér finnst þessi fjöðrun hrein snilld þrátt fyrir að vera veikari en hásingViðhengi:
31.12.2013 at 09:40 #442984set þetta líka á þetta spjall.
Sælir snillingar.
ég var að uppfæra dekkin hjá mér úr 38″ í 41″ það er full litið pláss þau eru
að rekast í hér og þar aðalega að framan.
það er búið að hækka hann upp um 3″ á boddy
og 2cm undir gorma á klöfum,
Hvað er best að gera?Á ég að hækka hann meira á boddy, hvað þarf ég að varast með því,þarf ég að breyta einhverju við stýrið ofl ??
Þarf að lengja í einhverjum börkum,lögnum og þessháttar?
Hvað er óhætt að setja mikð undir gormana á klöfum ?Endilega komið með góð ráð hvað er gott og fljótlegt að gera, ég veit að það eru þarna menn sem vita allt
kv
Einn í vandræðum eða með valkvíða.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
Toyota lc 90 38″
14.12.2013 at 08:32 #441399Takk fyrir þetta strákar nú fer marðu að hugsa næsta skref.Annars er ég mjög sáttur við bílinn eins og hann er kemur allt í ljós.
11.12.2013 at 20:59 #441316Takk strákar nú er þessi þráður ónýtur.
það hlýtur að vera hægt að stofna annan þráð um þessar hugmyndir ykkar hvað má fara betur og hvað má ekki. kanski er þetta ein ástæðan fyrir því að menn nenna ekki að setja þræði hér inn því fjalla yfirleitt um eitthvað annað en til stóð hjá stofnanda.
er ekki sár en hugsa mig um næst þegar mig vantar eitthvað.
10.12.2013 at 06:34 #441142Eins og sjá má fór þessi póstur á sama tíma inn
07 2013 07:29 Jeppaspjallið.
07 2013 07:34 F4x4.
ef menn hafa séð þetta mikið fyrr á jeppaspjallinu þá er það vegna þess að menn nenna ekki að kíkja á þessa síðu.
það góða við þessa síðu er að hér þarf ekki að uppfæra sína pósta nema einusinni í mánuði ( kaldhæðni) en á Jeppaspjallinu einusinni á dag.
mín skoðun er sú að það virðist eitthvað vera að hér.
07.12.2013 at 07:34 #440827Málið er að maður vill alltaf stærri dekk,
hvað þolir þetta frammdrif í lc 90 stór dekk?
er hægt að styrkja það og þá hvernig ( vil halda mig við klafana ) ?
er það ekki drifið í þessum bílum sem fer frekar en öxlar ?
öll ráð þeginn.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
Toyota lc 90 38″
-
AuthorReplies