You are here: Home / Arngrímur Blöndahl
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Takk fyrir frábæran dag á fjöllum, frábær ferð í logni og sól þar sem allir fengu eitthvað við sitt hæfi.
Eitthvað um þrjátíu bílar allt frá óbreyttum upp í 44″ fóru um Kaldadal, línuveginn niður í Haukadal og heim. Veðrið var logn og sól og niður í -16°frost.
Nokkrar myndir undir ljósmyndir af G hópnum.
Takk fyrir mig.