Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
04.10.2005 at 17:52 #528552
Sæll
Bílabúð Benna seldi fyrir nokkrum árum kúplingasett í Patrol sem jók pressuna með auknum snúningshraða vélar.
Mér reyndist upphaflega kúplingin vel var í fínulagi eftir 120þ km, þó silikon dótið í planinu á vélini hafi fyrir löngu verið ónýtt.
Óli Hall
02.10.2005 at 14:56 #528344Skilst á þeim sem hafa haft samband við mig að húsin hafi akkúrat ekki heitið neitt. Hinsvegar voru þetta símahús og kölluð austara og vestara hús til aðgreiningar hvot frá öðru.
Óli Hall
01.10.2005 at 16:29 #528334Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef aflað mér í dag var gjarnan talað um í daglegutali austara og vestara símahús og þá af þeim er voru að byggja símalínuna (1906) og þeim er sáu um viðgerðir á línunni síðar. Vopnfirðingar munu hinsvegar á stundum hafa kallað húsið norðarahúsið. Vestara símahúsið stóð í Vestarihaugsbrekkunni en austarasímahúsið stóð á Urðum. Þannig að skálinn á Urðum eða Urðaskáli er alveg jafn rétt og austarasímahús.
Óli Hall
01.10.2005 at 09:39 #528318Í þeim pappírum sem ég hef séð ma. frá Minjavernd er talað um austara símahús á Urðum. Hef heyrt talað um símahúsið í Austaribrekkunni, þar er áttvið Haugsbrekkuna, það fær alls ekki staðist því húsið stendur nokkrum kílómetrum austan við Haugsbrekkuna. Gæti komið til vegna þess að Vestara símahúsið stendur í miðri Vestari Haugsbrekunni.
Kv Óli Hall.
22.09.2005 at 22:24 #527414Slag á spindillegum, stífluð öndun eða rörið bogið
kv
Óli Hall.
21.09.2005 at 20:08 #527286Sælir Var búin að skrifa langan pistil um felgubreidd undir Patrol en gat með engu móti fengið þessa blessuðu síðu til að taka við honum.
Var með 18 felgur fyrir 44 en bíllin var alltof breiður á þeim felgum. Nota núna felgur sem eru 16 3/4 , það sleppur. Finn dálítinn mun á drifgetu í þungu færi, enda eru dekkin farin að fara í brot við ca 3psi á móti 1,5 til 2,0 psi á breiðari felgunum.
Er með 38 Grand havg á 16 það er bara snilld.
Kv að austan.
Óli Hall.
ps. tölurna eiga að vera TOMMUR er síðan samþykkti ekki merkið.
20.09.2005 at 22:14 #526768Takk fyrir svörin.
Austurlandsdeild fékk Austmann til að koma á síðastafélagsfund og sína okkur kort og forrit. Virðist stór sniðugt.
Óli Hall.
14.09.2005 at 09:32 #196249Fyrir umþb. mánuði sá ég auglýst ( R.Sigm.), ný kort, forrit, fyrir GPStæki og tölvur , skildist á auglýsingunni að þetta væri íslensk framleiðsla.
Nú væri forvitnilegt að vita hvort einhverjir hafi prufað kortin, forritið.
Og hvort það komi þá algerlega í stað þeirra forrita sem hafa verið notuð í PC vélar hingað til svo sem Nobeltec og fl.
Mbk.
Óli Hall.
30.08.2005 at 19:11 #526110víða á norðanverðu hálendinu. Tild. hefur verið ófært eða í það minnsta þungfært fyrir óbreytta inn í Öskju.
kv
Óli Hall
17.08.2005 at 19:53 #525252Það hefði svo sannarlega verið gaman að vera með ykkur ágætu félagar af malbikinu EN það er stiku ferð hjá okkur í Austurlandsdeild um helgina, sem ég tek þátt í.
Austurlandsdeild 4×4 er samstarfsaðili Ferðafélags Fljótsdalhéraðs við að stika leiðina inn í Hveragil.
mbk Óli Hall
12.07.2005 at 08:43 #524842Nota Koni dempara allan hringinn og OME gorma að aftan , gamlir. Setti nýlega fjólubláu gormana frá Artic T. að framan og er það að virka mjög vel, það eru umþb. 12 cm í samslátt.
kv
Óli Hall
28.06.2005 at 18:12 #524528góðir fást hjá Samrás, örugglega samkeppnishæfir í verðum.
kv
Óli Hall
23.05.2005 at 14:49 #523318ákvæði 4.gr. um 50cm. lágmarkssnjódýpt í drögum að reglugerð um akstur í óbyggðum.
Ólafur Arnar Hallgrímsson 130261-4349. U-145
15.04.2005 at 16:03 #521178hún ætti að vera til í Kistufelli fyrir viðráðanlegt verð.
kv
Óli Hall
07.04.2005 at 15:22 #520532Setrið má undir engum kringumstæðum hætta að koma út.
Ég er í stjórn landsbyggðardeildar og þar urðum við að færa fundi aftur um viku því Setrið var ekki komið til okkar með fundarboðinu.
Það minnir menn á að borga félagsgjaldið þegar Setrið hættir að koma ósjaldan heyrir maður sagt, ég verð að fara að borga til að fá Setrið áfram, eða, getur verið að ég sé ekki búinn að borga ég er hættur að fá Setrið.
Að ofan rituðu má sjá að blaðið OKKAR er mikið lesið sameiningartákn 4×4 félaga.
Óli Hall.
13.03.2005 at 16:07 #518756Á nýlega upptekinn kassa fyrir þig fyrir minni pening en 101 þúsund.
Óli Hall s 893-2187
01.03.2005 at 00:10 #506746Var að athuga hvort einhver hafi sett olíukælir við 4,2 Nissan, algerlega án leiðinda. Toyota vélin er vafalaust ágætis vél og endist sæmilega, með réttu og góðu viðhaldi. Það var hinsvegar ekki spurningin.
kv
Óli Hall
28.02.2005 at 21:56 #506742Sælir.
Nú þegar ég er farinn að nota 4,2 vaknar sú spurning hvort einhverjir af þeim sem eru með þessar vélar í húddinu hafi ekki sett við þær olíkælir. Ég held að það sé innbyggður kælir, vatnskældur, á vélinni var að velta því fyrir méer að nota olíkælirinn sem er fyrir í grillinu frá 2,8 vélinni. Get ekki séð í fljótubragði hvar hann ætti að tengjast, þannig að allar upplýsingar væru vel þegnar.
Óli Hall
12.02.2005 at 12:16 #478902Tek heilshugar undir með þeim sem segja sjálfstæða gormafjöðrun í Mitsubitsi vera til fyrirmyndar og rauna langbestu sjálfstæðu fjöðrun sem völ er á. Bílarnir fara einstaklega vel með farþega hvort sem er á malbiki eða möl.
Þess vegna hef ég ekið á Mitsubitsi GALANT frá árinu 1990 og var seinna en von var á að sett yrði almennilegt boddý ofan á þessa frábæru fjöðrun.
Fjöðrunar kveðja
Óli Hall
03.02.2005 at 21:09 #515756Eftir því sem ég best veit eru þetta rílulok, viðhaldsfrí og bilana frí. Er með svona á Nissan dc "95 og er bara gott.
Óli Hall.
-
AuthorReplies