You are here: Home / Andrjes Guðmundsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Hefur einhver ekið inn í Núpstaðarskóg nýlega? Hvernig eru aðstæður.
Ég hafið smá áhyggjur af því að Gundur næði ekki að koma ferðasögunni á framfæri þar sem stöðugt var verið að trufla hann í símanum (líklega frá öðrum þurfandi hópum). Þetta var annars ljómandi skemmtileg og krefjandi ferð (búinn með alla tappana sem ég tók með og líka Arnórs) en enginn ætti að gera lítið úr mikilvægi Mússó í svona ferð, end ók ég á 33" varadekkinu úr honum frá Urðarhálsi í Möðrudal.