You are here: Home / Sverrir Andreassen
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Þakka fyrir þetta félagar, eitthvað segir mér að þetta geti orðið smá streð að finna útúr. Ég sá að það eru drain göt sitthvorumegin í topplúgufalsi, getur verið að þessi göt leiði þangað niður? Eða liggja þessi göt eitthvað annað? Manni líður nú ekki allveg nógu vel með að vita af þessari vatnssöfnun því einn góðan veðurdag býst ég við að eiga enga sílsa
Er með LC80 ’91 árgerð og það er að safnast rigningavatn í sílsana hjá mér. Vatnið safnast eingöngu þegar bíllinn stendur í rigningu.
Ég næ að veita burt vatninu í gegnum tappana undir sílsunum.
Hefur einhver hugmynd hvar ég ætti að leita lekanum? Ég hef ekki nógu frótt hugmyndaflug í að finna út hvar vatnið gæti hugsanlega komið inn.