You are here: Home / Albert Sveinsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir
Ég var þarna um aðra helgi, mjög gott færi, ég var innan við hálftíma á toppinn. fórum á 38" Patrol, Pajero á 33" ásamt einu fjórhjóli.
Við sáum eina litla sprungu alveg uppi
Albert
Sæl
Mér þykir klént að skoða tilboð frá febrúar 2002 á heimasíðunni, er ekki rétt að setja tímamörk á auglýsendur, og enn aðrir vísa tilboðum einungis inn á heimasíður sínar, og þar eru engin sérstök tilboð í gnagi eins og t.d. Hekla og Radíoraf er með tilboð síðan í des 2003 sem væntnlega er ekki í gangi lengur.
Með örlítilli vinnu og kynningu fyrir söluaðilum ætti að vera hægt að alfa tekna t.d. til rekstur á heimasíðunni með því að halda þessu vakandi en ljóst má vera að heimsóknir á síðuna okkar eru það margar að það ætti að vera hagur seljenda að bjóða fram vöru þar.
mbk. asv