You are here: Home / Ágúst Birgisson
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
||||
Menu |
Þakka þér kærlega fyrir þennan fróðleik Jón, við reynum að finna þessa laug og skoðum svæðið.
kveðja Gústi STERI
Við erum að fara á morgun nokkrir Sterar inní setur.
Hef heyrt af heitri laug í nágrenni við Setrið eða við Hjartarfell.
Ef einhver hefur trakk af þessari leið væri það vel þegið og eða einhver lýsing á henni, Einnig upplýsingar um áhugaverða staði til að far á í námunda við Setrið.
Ágúst B
netfang jogg@simnet. gsm 8947997
Þegar ég sá á netinu óhappið sem Gísli lenti í um helgina datt mér í hug hvort ekki væri ráð að bæta við heimasíðuna nýjum spjallflokki sem væri alltaf til staðar á forsíðunni t.d undir flokkar spjallsins, flokk þar sem safnað væri saman GPS punktum með tilheyrandi skýringum um hættulega staði og hægt væri að nálgast alla í einu á auðveldan hátt, þá á ég við að ekki þurfi að pikka upp frá hinum og þessum einn og einn punkt.
Ágúst Birgisson
Við Sterarnir styrkjum Gísla um 5000 kr.
Það má ekki nota KN í 3 l Patról , búinn að lenda sjálfur í tjóni vegna KN loftsíu , Bílabúð Benna og KN frameiðendur vita af þessu og ættu ekki að selja síurnar í Patról , þær eiðileggja loftflæðiskynjarann.
Erum að fara nokkrir Sterar á morgun fimmtudag í stutta jólaferð, sennilega inní Setur, veit einhver um færð og hvernig Sóleyjarhöfðavaðið er .?
Patról árg 2000 3l
kveðja Ágúst B
Var að kaupa milligír með Ásralíuhlutfalli 3.74 af Kliptrom ehf
http://www.kliptrom.is
Mig minnir á 270 þús og mun Jeppasmiðjan ehf Ljónstöðum sjá um ísetningu fyrir 90-100 þús.
http://www.jepp.is
Að ég held þá lætur Jeppasmiðjan smíða kassan, setur í hann orginal Patról milligír og Ástralíuhlutföll sem Kliptrom ehf flytur inn.
Kveðja Ágúst B