Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
07.05.2008 at 15:14 #622306
Jæja Sigurlaugur.
Tillaga stjórnar,,, jam varst þú í stjórn og veist þetta allt saman.
Þetta eru tillögur frá landsfundi.
Reindu nú að fara með rétt mál bara svona einu sinni.
kv
Agnes Karen Sigurðardóttir
Félagi no R-252
05.05.2008 at 23:19 #622454Ef þetta eru félagsmenn 4×4 tekur vonandi stjórnin á þessum málum og vísar þeim þangað sem þeir eiga heima.
Til eru fordæmi um að félagsmenn hér í denn hafi verið reknir úr klúbbnum fyrir drykkjuskap.kv
Agnes karen Sig
04.05.2008 at 22:45 #620676Hvor varamaðurinn situr í eitt ár?????
Eyþór sagði af sér hann var kosin sem varamaður 2007 til tveggja ára en sagði af sér….
Gott væri að vita hvor situr í eitt ár.
kv
Agnes Karen Sig
02.05.2008 at 11:58 #621950Setrið okkar þar má nú bara aðeins nefna, mönnum og konum finnst alveg sjálfsagt að greiða ekki skálagjöld.
Og að ganga vel um skálan, þrífa, taka rusl og þessháttar virðist vera auka atrið í dag.Því miður er umgengni nú til dags ekki til sóma.
kv
Agnes Karen Sig
Formaður f4x4
02.05.2008 at 11:55 #622010kv
Agnes Karen Sig
Formaður f4x4
28.04.2008 at 10:35 #621354Ég undirrituð Agnes formaður ferðaklúbbs 4X4 ákvað, eftir mikla ágjöf á fyrrihluta kjörtímabilsins á vef klúbbsins, að tjá mig ekki á pjallþræði um málefni klúbbsins, eingöngu á fundum með stjórn, nefndum og/eða almennum félagsfundum. Nú er ég að undirbúa aðalfundinn þar sem nýr formaður tekur við. Það má vera að það hafi verið ógæfuspor að hafa samþykkt að taka formennskuna að mér og jafnfram að sinna stöðu starfsmanns klúbbsins en klúbburinn hefur verið mér sem annað heimili í mörg ár. Á þeim tíma sem mér barst beiðni um að taka þetta að mér var enginn nýr formaður í augnsýn enda var það aðeins einni viku fyrir síðasta aðalfund sem þáverandi formaður sá sér ekki fært að standa vaktina lengur, því var þessi skipun hálfgert neyðarúræði. Mér langar að biðja félagsmenn að sýna biðlund fram yfir aðalfund þegar nýr formaður tekur við, en eftir hann óska ég eftir að fá að halda stöðu minni sem starfsmaður klúbbsins því af verkum er nóg að taka. Hvað aðra stjórnarliða varðar sem eiga eitt ár eftir af sinni stjórnarsetu, þá er það þeirra að taka ákvarðanir fyrir sýna hönd og bið ennfremur félagsmenn að virða þá ákvörðun. Ég hef ætíð reint eftir bestu getu að sinna mínum störfum af heiðarleka og af trúmennsku en þegar mörg sjónarmið eru uppi á borðinu er oft erfitt um vik og ég sem formaður verð í mörgum tilfellum að skera úr hvað skal vera ofaná. Ferðaklúbburinn 4X4 er mikið afl í baráttu íslendinga við óhefrti ferðamennsku um íslenka náttúru og nauðsynlegt að efla en frekar. Ég bind vonir við að nýr formaður geti lægt öldurnar þannig að félagar taki höndum saman og hefji klúbbinn okkar upp úr þeirri lægð sem hann er í, því þetta er mjög gefandi starf hvort sem það er í stjórn, við nefndarstörf eða sem þátttakandi í þeim viðburðum sem klúbburinn stendur að.
Agnes Karen Sigurðardóttir
Formaður Ferðaklúbbs 4X4
10.04.2008 at 17:23 #619778Dagur og Maggi eiga eitt ár eftir…
27.03.2008 at 13:03 #617498Því miður komumst við Benni ekki með þar sem óvæntir atburðir komu uppá.
Hefði svo gjarnan vilja koma með.
kv
Agnes Karen Sig
18.03.2008 at 14:27 #617452Magnús og Marín
kv
A
17.03.2008 at 14:23 #617446Bætti tvem með….
kv
Agnes Karen
15.03.2008 at 19:44 #617682Takk fyrir frábæran bíltúr með skemmtilegu fólki og frábæru veðri.
Já þetta var smá sýnishorn af því sem getur gerst í ferðum.
(affelgun og xxxxxxxx)
Kveðja
Agnes Karen Sig
Formaður f4x4
13.03.2008 at 15:32 #616880leggjum til báða bílana
Agnes og Benni
12.03.2008 at 15:34 #617310Jörfí gaf okkur allar bækur sem þeir hafa gefið út frá upphafi.
kv
Agnes Karen Sig
11.03.2008 at 10:46 #202082Sæl öll
Ég vil þakka öllum sem mættu á afmælisfundin fyrir að hafa komið.
Gaman að sjá svo marga eldri félaga.
Einnig vil ég þakka Jöklaransóknarfélaginu fyrir gjöfina til klúbbsins.
Fjöltækniskólanum fyrir að lána okkur húsnæðið sem klúbburinn var stofnaður í fyrir 25 árum.
kv
Agnes Karen Sig
11.03.2008 at 10:43 #617290Það er ekkert búið að taka ákvörðun um það hvenar ferðin verður kláruð.
En þegar það verður gert, verður sett inn frétt á vefinn.
kv
Agnes Karen Sig
Formaður f4x4
10.03.2008 at 16:31 #617240Kæru félagar 4×4 til hamingju með 25 ára afmælið.
kv
Agnes Karen Sig
Formaður 4×4
p.s Gísli til hamingju með 38 ára afmælið.. 😉
07.03.2008 at 00:18 #616698Væri gaman að sjá sem flesta.
Fyrirvarinn er stuttur en þar sem fréttablaðið ætlar að láta okkur fá eitt frumrit af kálfinum, fannst okkur í afmælisnefndini og stjórn tilvalið tækifæri að nýta húsnæðið upp á höfða.
Kíkja á gripinn.
kv
Agnes Karen Sig
Formaður f4x4
p.s það verður kansi til kaffi.
06.03.2008 at 20:34 #616694Teitið er á föstudag…..
kv
Grimmhildur
06.03.2008 at 16:34 #616686Sæll Benni ,Haukur í fjöltækniskólanum hafði samband í gær og bað okkur um 4-5 bíla til að hafa á laugardaginn vegna skrúfudagsins.Þannig að það er spurning hvort þetta sé sýning ertu til í að sýna ofurtröllið þitt 😉
kv
Agnes Karen Sig
06.03.2008 at 11:32 #616660Á mánudaginn 10 mars verður haldið uppá 25 ára afmæli klúbbsins í fjöltækniskólanum (gamla vélskólanum)..
Satt er það skálinn okkar verður einnig 20 ára og 20 ár eru einnig frá stofnun Húsavíkurdeildar.
Hvort eitthvað verður gert í sumar varðandi afmæli skálans er ekki farið að taka ákvörðun um það.
Byrjum allavega á 25 ára afmælinu.
kv
Agnes Karen Sig
Formaður f4x4
-
AuthorReplies