Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
06.10.2005 at 15:46 #527054
ég veit til þess að 38 hefur verið sett undir pajeró
með því að bæta hólk fyrir aftan fóðringuna á fremri spirnufestinguna að aftan skrúfgangurinn er það langur að þar er hægt að ná sér í rúman sentimeter sem virtist duga með því að skafa plastið aftan af sílsanum og aðeins að slétta hann.
agnar
05.06.2005 at 20:33 #523824lenti nýlega í svipuðu vandamáli með pajeró 2,5
reyndist þá rörið sem öndunarslangan er tengd við
vera of utarlega í hosunni sem liggur í túrbínuna
virtist þetta hafa afgerandi áhrif
kveðja agnar
18.05.2005 at 17:03 #522984hvar fást þessir loftpúðar sem eru ámindunum
virðast vera öðruvísi en þessir algengustu
(1200 kg)
kveðja agnar
24.03.2005 at 11:44 #519378ágætur þráður um þessa ágætu pajeró bíla
ég er búin að þvælast talsvert á disel 2,5 93 sjálskiptur
38 tommu breittum ekinn 430 þús km
einu vandamálin eru að skiptingunni verður stundum heitt
og kviknar þá hita ljósið og þá verður að bíða uns það sloknar þetta hljóta að vera góðar skiptingar því aldrei hefur hún verið tekin upp þrátt fyrir mikin akstur.
nú í vetur setti ég rafmagnsviftu fyrir framan vatnskassa
til auka kælingar sem kveikt er á inn í bíl eftir það hefur ekki borið á þessu vandamáli.
kveðja agnar
16.03.2005 at 17:24 #195686nú er ekki efnilegt skipting hrunin í explorer
virðist hvergi til og hvar er helst að nálgast svona gripi
ráð vel þegin
agnar
11.03.2005 at 20:26 #518526takk fyrir svörin
eru nokkuð til nánari staðsetningar
td. gps punktar
agnar
11.03.2005 at 08:34 #518516er nokkur með myndir af íshelli í eyjabakkajökli.
kveðja agnar
10.03.2005 at 08:36 #195638LANGAR AÐ SPYRJAST FYRIR UM FALLEGA ÍSHELLA
SEM VERT ER AÐ SKOÐA
MEÐ FYRIR FRAM ÞÖKK
AGNAR
11.02.2005 at 14:49 #516602miðað við verðtilboð sem fékkst í 44t dekk virðist þetta verð illa ásættan legt fyrir þetta magn þá er spurningin er
hægt að versla þetta magn beint að utan og hvaða verð eru þá í boði.
kveðja agnar
04.02.2005 at 13:04 #51557201.12.2004 at 21:15 #510088við börðumst við svona vandamál í patról þá reyndist keðjan í millikassanum of slitin og teigð var fengin ný keðja hjá ljóstaðabræðrum og málið úr sögunni
kveðja agnar
30.10.2004 at 11:26 #487010sömu drif eru í l200 árg 98 og pajeró 2,5 árg 93 notaði þetta einusinni á milli stærðina veit ég ekki um í tommum
eða slíku en þau virðast standa sig mjög vel gagnvart brotum
og slíku
þannig að þau eru kannske bara nógu stór.
kveðja agnar
26.10.2004 at 23:16 #194733EF ÉG SKIL RÉTT ER BÚIÐ AÐ BREITA TVEIMUR PAJERÓ FYRIR 44T
DEKK ER ÞAÐ RÉTT AÐ NOTÐUR SÉ ORGINAL KLAFABÚNAÐURINN SEM ERU NOKKRAR FRÉTTIR ÞVÍ FRAM AÐ ÞESSU HEFUR ÞAÐ VERIÐ VONLAUST Á KLAFA BÍLUM
GAMAN VÆRI AÐ FÁ EINHVERJA LÝSINGU Á ÞESSUM BREITINGUM OG MYNDIR
KVEÐJA AGNAR
25.05.2004 at 21:19 #486924athiglisverð umræða um hjöruliði á þessum ágæta þræði .
hvað varðar hjöruliði í pajeró framdrifskafti endast þeir frekar illa einfaldlega af þeir eru afskaplega litlir.ég er búin að vera með pajeró á 38t dekkjum síðan 97 með ágætum árangri og er frábært hversu margir eru að uppgötva getu þessra ágætu bíla nú hef nokkrum sinnum skipt um hjöruliði notað allan pakkan ( hekla bílanaust fálkinn) þeir endast mjög misjafnlega virðist engu skipta frá hverjum þeir eru.Það sem virðist skipta öllu máli hvernig tekst að skipta um þá og hversu vel þeir eru smurðir sérstklega við ísetningu.
kveðja agnar
30.03.2004 at 18:31 #486784þetta var eithvað óskýrt hjá mér með millikassan það sem ég meinti var að mig vantaði fróðleik um úr hvaða efni menn smíðuðu aukamillikassa í pajeró .kveðja agnar
30.03.2004 at 13:05 #486778varðandi spurningu um drifhlutföll í pajeró þá veit ég ekki um neinn stað fyrir utan heklu við erum með langan pajeró
sjálfskiptan með 2,5 vél aðeins búið að bæta við olíuverk sá bíll er orginal á 5,28 hlutföllum . kveðja agnar
29.03.2004 at 11:01 #486766veit einhver hvaða efni (millikassi) er notaður í pajeró
kveðja agnar
25.03.2004 at 09:05 #493479jeppamenn úr víðidal húnavatnssýslu fundu íshellir í norðanverðum langjökli fyrir tveimur árum hellirinn er í hvilft sem gengur inn jökulinn nokkru fyrir sunnan krák.inngangurinn í hellinn er þraungur en opnast síðan í hvelfingu sem opnast upp úr jöklinum. veruleg hætta er í kringum það op.líklega svipaðar aðstæður og við öll útföll á jöklum er ekki með gps punkta á hellinum en reyni að setja þá inn sem fyrst kveðja agnar
25.03.2004 at 09:05 #500761jeppamenn úr víðidal húnavatnssýslu fundu íshellir í norðanverðum langjökli fyrir tveimur árum hellirinn er í hvilft sem gengur inn jökulinn nokkru fyrir sunnan krák.inngangurinn í hellinn er þraungur en opnast síðan í hvelfingu sem opnast upp úr jöklinum. veruleg hætta er í kringum það op.líklega svipaðar aðstæður og við öll útföll á jöklum er ekki með gps punkta á hellinum en reyni að setja þá inn sem fyrst kveðja agnar
17.03.2004 at 20:32 #491508verða allir hálendisvegir lokaðir um helgina var að skoða tekstavarpið agnar
-
AuthorReplies