You are here: Home / Agnar Smári Agnarsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Finnst ykkur ekkert skrítið að Atlandsolía sé aldrei
meira en 2 krónum ódýrari en hinar stöðvarnar og oft ekkert ódýrari. Þar er engin yfirbygging og allt gert eins ódýrt og hægt er. Málið er að Atlandsolía er ekki í samkeppni við hin fyrirtækin þeir reyna að vera í ódýrari kanntinum ef þeir geta.Mér finnst að þeir hafi bruggðist samkeppninni og ætla að græða eins og hinir. Þar að leiðandi versla ég aldrei við Atlandsolíu og ætla mér ekki að gera.
Er búið að hanna kanta á nýja patrolinn og ef svo er hvar er hægt að sjá þá
Veit einhver hvað landcr 80 bensín er að eyða og hvaða vél er í honum?
Veit einhver um snjóalög á Lyngdalsheiði, erum að spá í að fara á sleðum þangað.
Eg er með patrol 96 og er i vandræðum með að setja hann i gang kaldan. Þegar hann er hitaður þa kveiknar ljosið og kemur klikk i relyiunu en það slökknar strax aftur. Veit einhver hvað getur verið að og hvernig a að laga það?
Ég er með Patrol ´96 og það er ónýtt rafmagnsloftnetið í brettinu.Veit einhver hvort og hvar hægt sé að fá venjulegt loftnet sem passar í gatið?