You are here: Home / Agnar Freyr Þorkelsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ok frábært takk fyrir þetta.
En er eitthver partur af vélinni sem ég ætti að breiða yfir?
Sælir/sælar
Ég er í hálfvandræðum með að þrífa vélina í súkkuni minni (vitara ’97).
Hef séð á netinu að maður eigi bara að sprauta tjöruhreinsi, nudda og spúla svo yfir vélina en mér finnst nú það hálf óþægilegt að gera það því ég er ekki viss hvort það sé í lagi.
Gætuð þið hjálpað mér með þetta?
Takk takk