You are here: Home / Stefán Þór Sigurðsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég hef heyrt að meðlimir 4×4 fái 12 kr afslátt af eldsneyti hjá shell, en sé það hvergi í afsláttunum hér, vill bara fá svona staðfestingu á því hjá ykkur meðlimum 4×4.
Þetta er árgerð 1992, ég held að hún hafi reyndar ekki orðið bensínlaus, en það hefur kanski farið neðarlega í tanknum, en já þetta er eins og þega maður kúplar að´hann nái ekki að grípa hægaganginn og deyr bara, eins og það vanti bensínflæði í hægaganginum eða eitthvað.
Takk fyrir ráðin, ég prufa þetta,en já ég get sett hann í gang án þess að stíga á kúplingunni, þetta er ekki þannig útbúnaður.
Ég er í smá veseni með bílinn minn. Suzuki vitara, reyndar með sidekick vél en það ætti ekki að breyta öllu. En vandamálið er það að þegar hann er aðiens farinn að hitna gengur hann svo rykkjótt, dettur upp og niður úr svona 1700 snúningum uppí 2400 snúninga, svo hættir hann því reyndar þegar hann er búinn að fá að ganga í hægagangi nægilega lengi, en strax og ég fer að keyra og stoppa, eða stíg á kúplinguna of lengi kæfir hann bara á sér og deyr. En hann dettur alltaf í gang strax aftur en drepst allaf aftur þar til ég er búinn að láta hann ganga í svona 1-2 min þá nær hann að ganga í hægagangi, getið þið hjálpað mér?