Persónuupplýsingar
Nafn | Stefán Þór Sigurðsson |
Heimilisfang | Miðgarði 11a, 700 Egilsstaðir |
Starf | Bílabraskari á bílaverkstæðinu: Bara Snilld ehf |
Póstnúmer | 700 |
Bíllinn minn
Bílategund | Suzuki Vitara/Sidekick |
Númeraplata | XX-891 |
Um bílinn | Keypti þennan bíl í nóvember 2007 og var hann þá á 30 tommu og hækkaður á gormum. Ég og félagar mínir tókum hann aðeins í gegn og hækkuðum hann á boddý og skelltum 33″ groddum undir. Svo nýlega voru sett Sidekick frambretti á hann og einnig vél úr Sidekick þar sem ég kláraði við hina vélina í smá torfærum. En já þetta er í stórum hlutum hvernig þessi bíll er, þótt hann sé lítill og kraftlaus kemst hann allveg ótrúlegustu hluti:D |