FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Arngrímur Kristjánsson

Arngrímur Kristjánsson

Profile picture of Arngrímur Kristjánsson
Virkur síðast fyrir 10 years, 5 months síðan
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 161 through 180 (of 216 total)
← 1 … 8 9 10 11 →
  • Author
    Replies
  • 03.12.2006 at 23:02 #570150
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Núna get ég ekki verið sammála síðasta ræðumanni, ég hef góða reinslu af akstri stórra og þungra vörubifreiða, eins menn vita þá er mest leifði hámarkshraðin hér á landi 90 km og er það miðað við bestu hugsanlegar aðstæður sem eru sjaldan hér á landi því miður, sjálfur fer ég núna reykjanesbrautina daglega og alltaf á jeppanum hjá mér og mer finnst alveg með ólíkindum hvað menn eru að keyra hratt hérna á milli, um daginn var ég á eftir olíufluttningabíl sem greinilega var með bilaðan hraðatakmarkara og mer blöskraði keyrslan á honum, ég áhvað að fylgja honum aðeins eftir og ég get svo svarið það að eftir að ég kveiktiá gps tækinu og sá nákvælega réttan hraða þá var ég ekki lengi að hægja á mér, og hafa samband við lögreglu, svona fyrir það fyrsta var bleyta á veginum, vagnin var farin að rása, maðurinn var langt frá því að hafa full komna stjórn á bílnum og ég las á gps tækið hjá mér 119 km, og svo finnst mönnum það vera asnalegt að það sé verið að innsigla þessa bíla á 90 km hraða þessir bílar meiga lögumsamkvæmt ekki fara hraðar en 80 en fá þó að keyra á 90. og hvað eru menn þá að kvarta, viljið þið mæta svona bíl á suðurlandsveginum á 119 km hraða sem er að rása inn á næstu akrein á fullu!!!! það er ekki það sem ég vill allavega.

    og svo í eitt skiptið fyrir öll hættið þessu tuði og væli og sættið ykkur við það að hámarkshraði á íslenskum þjóðvegum er 90 km við bestu hugsanlegar aðstæður.





    03.12.2006 at 20:51 #570138
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Ef ég man rétt þá eru lögin um hraðatakmarkara komin frá hinni skemmtulegu borg Brussel og ef ég man rétt þá eiga ÖLL ökutæki sem eru skráð sem voru- eða hópbifreið að vera innsigluð við 90 km hraða, séu þau ökutæki ekki innsgluð þá meiga skoðunarstöðvar ekki gefa viðkomandi ökutæki fulla skoðun





    01.12.2006 at 23:17 #569978
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Ég sótaði minn bíl bara út (þ.e.a.s. að ég let vélina ganga á fullum snúningi í um hálfa mín) fyrir utan dyrnar á skoðunarstöðinni í hafnarfirði þegar að ég fór með hann í breytinga og aðalskoðun á föstudaginn fyrir viku síðan og það virkaði það vel að þeir nenntu ekki einu sinni að mengunarmæla hann hjá mér





    27.11.2006 at 08:07 #199056
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Ég vill bara þakka þeim í litlunefnd fyrir frábæra helgi og það var mjög gaman að sjá hvað minnstu bílarnir voru að gera mikið, og tala ég nú ekki um cherokee á 31″ dekkjum sem var að gera alveg ótrúlega mikla hluti og fara þar sem að þeir á stóru dekkjunum voru bara ekki að komast.

    Helgin gekk mjög vel, eiginlega bara allt of vel því ekki fengum við að spreita okkur í töppun 101, afelgun 101 og viðgerðum 101, en aftur á móti fengum við að sjá góðar festur hjá þeim á 38″ og skemmdist ekki nema eitt stigbretti á 38″ trooper þegar að hann festi sig hressilega í kerlingardalsánni (úppss átti að vera Ásgarðsá) þar sem að hjálparsveitin var í vandræðum kvöldið áður.

    Við feðgarnir á Musso tókum þá áhvörðun að fara svo bara beint í bæinn á sunnudeginum þar sem það var búið að vera leiðindar hljóð frá legunni í vinstra framhjóli, og við athugun á því þegar að heim var komið kom í ljós að hún var orðin soldið ljót en samt nokkuð heilleg, var því bara skipt um legur í hjólinu.

    Kveðja Musso feðgarnir





    04.11.2006 at 09:19 #566584
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    þessi dekk kosta um 16.000 hjá benna stikkið





    26.10.2006 at 07:50 #565164
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    er ferð á fríhelgi hjá mér en þá kemst ég ekki með þar sem éppin hjá mér er enn inná gólfi hjá Fjallasporti í boddýlifti, en fæ vonandi í dag en þá er bara að drífa að klára að klippa úr og svoleiðs og gera allt sem þarf eg vera tilbúin í næstu ferð.

    kv. Addi Ö-1435





    20.10.2006 at 11:29 #563948
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Sjálfur ér ég því miður reykingamaður, en mér finnst ekkert sjálfsagðra en að menn/konur fari ÚT til þess að reykja. Sjálfur vill ég ekki að það sé reygt inn í skálum og nær það yfir forstofurna líka, einnig finnst mér hvimleitt þegar að fólk stendur í dyragættinni og reykir. Í öðrum orðum þá getur reykingafólkið bara farið út til þess að reykja eð þá bara sleft því ef það er svona erfitt, í öll þau ár sem ég er búin að reykja þá hef ég alltaf farið út til þess að reykja og fynnst það bara allt í lagi.

    En um hundana þá finst mér allt í lagi að leifa þeim að vera í ytriskálanum en það á ekki að leyfa þeim að vera í svenálmunum því fátt er eins leiðinlegt þegar að flísfatnaður manns breytist í loðfeld.

    Virðingafyllst Addi Ö-1435





    19.10.2006 at 08:59 #563208
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Hefði nú verið gaman að geta skellt sér með um helgina, en þar sem jeppin er núna inn á gólfi hjá Fjallaspotri og að þetta skuli lenda á vinnuhelgi hjá mér þá bara kemst ég ekki núna :(





    07.10.2006 at 20:24 #562726
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Er ekki komið nóg af virkjunum núna, ég segi bara fyrir mitt álit að það sé komið nóg og það ætti að fara að gefa hálendinu okkar frí frá frekari virkjunum, menn ættu að fara að leita að einhverju öðrum virkjanakostum og láta vatnsföllin og hitasvæðin í friði sem eftir eru. Þannig að ég segi bara STOPP við frekari virkjunum og vana að fleirri geri slígt hið sama.

    Virðingafyllst Arngrímur Kristjánsson Ö-1435





    28.09.2006 at 09:29 #561556
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Ég ver´ð á toppnum í kvöld, sennilega síðasta ferðin upp á fjall sem ég fer á þesum dekkjum.





    27.09.2006 at 19:51 #561552
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Núna eru að fara í gang talsverðar breitingar hjá Músinni minni, hún vill komast á 35" skó, fá eins og 4" upplyftingu frá grind og svo loftkerfi ásamt loftpúðum að aftan.





    27.09.2006 at 14:43 #561600
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Ég ættla að reina að láta sjá mig, þ.a.e.s. ef konan leifir mér að skreppa í bæinn





    24.09.2006 at 10:47 #561232
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    ef ég man rétt þá er líka steinolía þar á dælu





    11.09.2006 at 23:38 #559906
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Alveg finnst mér það með eindæmum hérna hvð menn eru alltaf að tala um þessi 3,5 tonna lög, ég vill nú benda mönnum á það að þessi lög koma frá Brussel en ekki Íslandi og við vorum skikkuð til að setja þessi lög hjá okkur líka. Annað vill ég benda mönnum á líka hérna, ökutæki sem er yfir 3,5 t flokkast undir vörubifreið og eru þá greiddir skattar og gjöld í samræmivið það, ef menni vilja nota þessa stóru amerrísku picupptrukka sem heimilisbíl þá verða þeir bara taka því að þurfa að vera með meirapróf á þá.

    En varðandi meiraprófið þá finnst mér að það ætti ekki að vera hægt að taka það fyrr en við 25 ára aldur og að viðkomandi sé búin að vera með B réttindi í allavega 3-5 ár áður en vikomandi geti tekið meiraprófið og einnig finnst mér að það ætti eingin að fá að keira breitt öktæki nema að viðkomandi sá búin að vera með próf í a.m.k. 3-5 ár.

    Þetta er allavega mín skoðun á málinu en svo er bara spuring hvað örum finnst um það.

    Virðingafillst Addi Ö-1435





    26.08.2006 at 09:09 #557014
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Mússóinn er mað dana 44 að aftan en ég man ekki hvört að það var dana 30 eða 35 að framan, það er gefið upp að framleiðanda að mússó má draga 750 kg óhemlað en 2800 kg hemlað, þannig að hann á ekki að vera í neinum teljandi vandræðum, reindar var ég að draga kerru um daginn úr bænum og suður í grindavík sem var 2 öxla og vóg hún fulllestuð eitthvað um 1300 kg, fann reindar fyrir smá afleysi í brekkum en hann var ekki að hita sig neitt eða svoleiðs þannig að það er allt í lagi að draga slatta þyngt með þeim, já á meðan ég man með millikassan þá er hann rafskiftur en ekki vagon.

    Kveðja Addi Ö1435





    25.08.2006 at 17:02 #557000
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Það getur nú varla verið út af mengun frá þessum vélum sem það er ekki lengur flutt inn musso, því þegar að síðast þegar að ég vissi þá er enn verið að flitja inn musso sport með 2.9 tdi vélinni, þannig að það á ekki við rök að stiðjast.

    Kveðja Addi Ö-1435





    25.08.2006 at 11:12 #558524
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Ég er nýbúin að smíða mér sjálfur nett og þægilegt tölvuborð, efnið sem ég notaði í það var gamall veggfótur fyrir sjónvarp sem ég átti, það var smá vinna við að breita þessu og útfæra en það er að virka mjög vel hjá mér en kostað smá suðu og slípivinnu, set inn mynd við tækifæri af þessu hjá mér.

    Kveðja Addi Ö-1435





    25.08.2006 at 11:04 #556992
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Það fer soldið eftir því hvaða vél þú ert mað í bílnum hvernig hann ræður við að draga, en hann ætti nú ekki að vera í neinum teljandi vandræðum með það, ég fór í vor með fulllestaðan bíl og um 500 kg í afturdragi og jeppin hjá mér fór bara nokkuð létt upp göngin og ég hélt um 75-80 km hraða upp bröttubrekku. Ég hef ekkert átt við mótorinn til að auka aflið þannig að ef þú ert með 2,9 tdi vélina þá er þetta ekkert mál

    Kveðja Addi Ö-1435





    21.08.2006 at 12:35 #558028
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Þar sem að þessar fyrstu 2 vinnuferðir upp í Setur eru búnar að lenda á vinnuhelgi hjá mér þá hef ég því miður ekki geta komið með, en ég stefni að því að koma í þá þryðju þar sem ég ver kominn í sumarfrí þá.

    kveðja Addi Ö-1435





    16.08.2006 at 10:04 #557842
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Svifflugfélagið geymir fellihýsi/tjaldvagna í skýulum sínum yfir vetramánuðina





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 161 through 180 (of 216 total)
← 1 … 8 9 10 11 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.