FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Arngrímur Kristjánsson

Arngrímur Kristjánsson

Profile picture of Arngrímur Kristjánsson
Virkur síðast fyrir 10 years, 5 months síðan
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 141 through 160 (of 216 total)
← 1 … 7 8 9 … 11 →
  • Author
    Replies
  • 29.01.2007 at 19:53 #577750
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Var að setja inn mynd af trackinu hjá mér [img:2smk5pkd]http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/5165/38998.jpg[/img:2smk5pkd]





    29.01.2007 at 18:23 #577852
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Sæll Haffi, það var ég Addikr sem hafði talaði við þig á rás 48 en bað þig svo að koma yfir á endurvarparás 44 og vill ég þakka þér fyrir að koma skilaboðu til skila fyrir okkur musso feðgana.

    Leiðin var þannig að við héldum áfram að fylgja slóðanum í átt að Hlöðufelli við fórum svo með fram Hlöðufellinu og reindum við að vera eins mikið við hlíðar fjallssins og helst eiginlega bara upp í þeim til að losna sem mest við krapa og gekk það bara nokkuð vel þar sem því var við komiðsvo var stefnan set eiginlega beint á Þórólfsfell og því fylgt að línuveginum og svo var línuvegurinn farin vestur að kaldadal og þar niður að þingvöllum.

    Sennilega gerði ég þau mistök að vera ekki nógu duglegur að hafa stöðin á scan hjá mér.

    kv Addikr





    29.01.2007 at 15:57 #577828
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Eik ég verð nú að leiðrétta þig varðandi VHF endurvarpana á þessu svæði sem við vorum á, ég talaði við þá í björgunarsveitinni Ársæli sem voru stadir upp á kaldadal í gegnum endurvarpa á rás 46 og náði ég sambandi við þann endurvarpa allan tíman, en endurvarpin á rás 44 var soldið glompóttur og var hann sumstaðar úti og gegg mér illa að ná sambandi í gegnum hann og reindar spurning hvort að hann sé eitthvað bilaðaur því að þegar að ég var á þessu svæði í sumar þá var hann sterkur inni hjá mér.

    Varðandi nmt samband veit ég ekkert um þar sem við vorum ekki með nmt síma í för.

    Kveðja Addikr Ö-1435





    28.01.2007 at 21:56 #577566
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Við vorum á línuveginum um kl 6 í nótt á 9 bílum og hann vaar svona þokkalegur að mestu leiti fyrir 35-44" frá þeim stað sem sleðakerrurnar eru og niður að kaldadal er bara nokkuð gott færi og vorum við sem vorum á 35" ekki í neinum vandræðu, en frá kaldadal og niður á þingdvelli var nóg af klaka á veginun og verða menn að fara þar um með ýtrustu varúð, sú leið var víst eiginlega eina færa leiðin niður af línuvegi að mati björgunarsveitarmanna.

    Kveðja AddiKr Ö-1435





    28.01.2007 at 21:23 #577678
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Við skulum ekki segja að það hafi verið slæmt nmt samband hjá okkur í 6-bílahópnum, heldur var vandamálið fréka nmtsímaskortur.

    En það merkilega var það að á um 15 metra svæði rétt norðvestan við skála FÍ við Hlöðufell var sæmilegt gsm samband sem kom okkur soldið á óvart og gátum við þá látið vita betur af ferðum okkar og svernig staðan var.

    Kveðja Addikr Ö-1435





    28.01.2007 at 21:05 #577676
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Hjaltiég vildi bara þakka þér fyrir og öllum hinum sem voru með okkur í för.

    Ég held að ég sé komin með nýtt og gott nafn á Hiluxinn hjá þér eftir þessa ferð og finnst mér allveg vel við hæfi að kallan hann Toyýta þar sem þetta er svo mikil jarðýta sem þú ert á og alveg með ólíkindum hvað hann óð þetta áfram hjá þér þegar að við vorum að vinna í því að ryðja leiðinna.

    Kveðja Addikr Ö-1435





    28.01.2007 at 16:52 #577672
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Við musso feðgar þökkum fyrir skemmtilega en langa ferð og erfiða ferð.

    lentum í smá basli með eitt dekk á öðrum mússoinum og affelgaðist það í tvígang og skemmdist kanturinn aðeins á dekkinu við felguna sennilega í fyrri affelguni og orsakaði smá loftleka, en með snildar aðferð troopermanna þá tókst að þetta dekkið með smá töppum og lími og heldur sú viðgerð enn.

    Hjalti á hiluxinu á gott hrós skilið þar sem hann var ótrúlega seigur að sigla þetta áfram og ryðja leiðina fyrir okkur.

    Einnig vill þakka Björgunarsveitinni Ársæli fyrir góða aðstoð, en þeir áhvaðu að kíkja til okkar í kaffi eins þeir orðuðu það eftir eð þeir voru búnir að vera leita að tvemur vélsleðamönnum á jökli sem þeir fundi og kom í sína bíla.

    Við komust á línuvegin eitthvað um 5 leitið í nótt og komust við í betra færi þar og vorum við komnir niður á þingvöll eitthvð um níuleitið.

    Kveðja musso feðgar.

    p.s. Magnum Addikr er á 35" musso en ekki 33" bara svo að það sé á hreinu





    19.01.2007 at 23:07 #576424
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Ég stið hugmynd þar síðasta ræðumann fullkomlega, hvernig væri að fá þessa menn á opin fund og fá pressuna til að vera á svæðinu líka og fjalla svo ýtarlega um þetta málefni, mig grunar nefninlega að pressan hafi eflaust áhuga á að fræðast um enn eina skattlagningu ríkisins.

    Kveðja Addik





    18.01.2007 at 22:45 #576134
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Ég get nú ekki verið neitt annað en þakklátur fyrir þennan afslátt sem gerir það að ég get loksins farið að versla olíu í mínu bæjarfélagi þar sem aþð er ekkert lággjaldafélag hérna og líterinn yfirleitt um 3-5 krónum dýrari en í keflavík eða bænum.
    þannig að ég er að spara mér á tvo vegu þ.e.a.s. ég spara mér 40 km akstur til að fá ódýrar eldsneiti og ég fæ einnig eldsneitið ódýrara en á öðrum sjálfafgreislustöðum og bara til að toppa það þá fæ ég einnig frítt kaffi hjá þeim þegar að ég tek olíu.

    Kveðja Addik





    27.12.2006 at 14:49 #556470
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Ég er á þeirri skoðun að það eigi að fá gps flipan aftur inn í MapSource því að mér personulega finnst ólíkt skemmtilegra að nota MapSource til að keyra eftir og plotta heldur en nRoute.

    Eflaust eru margir sammála mer í því þannig að mér finnst að þeir í R.guðmundssyni ættu að reina að beita sér aðeins fyrir því að fá þetta inn aftur fyrir okkur sem vilja nota MapSource frekar en nRoute, það ætti ekki að vera svo erfit að koma því aftur inn þar sem þetta var í útgáfu 2 að MapSource en hvarf í útgáfu 3.

    Virðingafylst Addi





    17.12.2006 at 15:16 #571796
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    það er góðulagi að hleipa úr þeum, er búin að fara alveg niður 3 pund hjá mér og ekkert vesen og þau bælast mjög vel.

    kveðja Addi





    16.12.2006 at 22:05 #571790
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    er núna á 35" mudderum sem eru microskornir og mer finnst þeir vera gera mjög góða hluti og eru að virka betur en margar aðrar gerðir.

    Það er það sem mer fynnst um þessi dekk án þess að vera með nokkrar fullyrðingar eða staðhæfingar, þau virka vel undir mínum bíl og þá er ég ánægður.

    kveðja addi





    16.12.2006 at 19:13 #571786
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Ég er búinn að vera BF Goodrich dekkjum í tæpt ár og hafa þau reinst mér vel, endingin í þeim er mjög góð.

    Kveðja Addi





    14.12.2006 at 23:08 #571524
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    sennilega best að nota límkítti frá wurth, túpanaf því er ekki svo voðalega dír en það svín virkar.

    Ég mundi ekki nota ´hitalímið sem maður notar úr þessum hitabyssum, þegar að að kólnar mikið þá verður það annsi hart og hefur einga teygju og losnar mjög auðveldlega

    Kveðja Addi





    11.12.2006 at 07:50 #570924
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Talaðu við þá í landvélum eða í Barka þeir eiga til allt sem tengist svona

    Kveðja Addi Ö-1435





    07.12.2006 at 12:59 #570614
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Alltaf er ég jafn heppin, enn ein skemmtunin sem á að vera með og ég er að vinna þá helgi:(





    06.12.2006 at 17:23 #570364
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Ég vill nú ekki vera koma á einhverjum óorði á suðurnesjadeildina eða félaga í henni, ekki vill ég meina að það sé eitthvað samsæri í gangi með það að bæði rvk.deildin og þið í suðurnesjadeildinni seu með fundin á sama tíma, það sem ég átti við er að þeir í rvk voru alltaf með sal FÍ á mánudögum en vegna einnhverra breytinga á útleigu Fí salarins þá voru afnot 4×4 á honum færð yfir á miðvikudaga og það er það sem mer fannst svo tilviljanakennt.

    Ástæðan fyrir því að ég er að færa mig yfir í Reykjavík er sú að það stóð alltaf til hjá mér að vara þar frá upphafi, ég er ekki að færa mig yfir út af óánægju vegna suðurnesjadeildarinnar, ég get heldur ekki sagt að ég sé óánægður með störf ykkar þar og eflaust eruð þið að reyna að gera ykkar besta fyrir klúbbin.

    Við erum líka öll mannleg og gerum líka mistök og eflaust var það fljótfærni og mistök hjá mér að orða þetta svona á opnum vettvangi og biðst ég afsökunar á því.

    Ég hef því miður ekki haft tök á því að fara í neina ferð með ykkur í suðurnesjadeildinni en það kefmur alveg örugglega að því að ég fari í ferð með ykkur, fyrri ferðin sem þið fóruð í haust var akkurat á þeim tíma sem ég var að byerja að breyta jeppanum yfir á 35" og lauk því eiginlega ekki fyrir en 24. nóv og þá var búið að plana að fara í nýliðaferð litlunefndar.

    Virðingafylst Arngímur Kristjánsson





    05.12.2006 at 22:21 #570174
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Mikki bara minna þig á það að þessir sérfræðingar vinna í Brussel og það er óskup fátt sem íslenska löggjafavaldið getur gert annað en að hlíða þeim.





    05.12.2006 at 22:12 #570358
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Ummæli dregin til baka og beðist velvirðingar

    Arngrímur Kristjásson





    04.12.2006 at 19:10 #570164
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Samkvæmt minni bestu vitund þá er þessi búnaður til staða í öllum nýlegri bílum sem eru á markaði núna sem eru yfir 3500kg og er í öllum amerísku pallbílum þar sem að þeir eru með rafmagnsstýrðri inngjöf, það þarf bara að fara í tölvuna á bílunum og stilla hraðan sem þeir beiga fara á, yfirleitt eru þeir stiltur á 150 – 180 km hraða frá verksmiðju.





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 141 through 160 (of 216 total)
← 1 … 7 8 9 … 11 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.