Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
11.08.2006 at 23:51 #19835711.08.2006 at 23:23 #198356
Daginn félagar
Ég hef verið að lesa þessa þræði um NMT og stofnað tvo. Ég hef heyrt að tíðnin sem NMT er á er sú sama og arftakinn og þess vegna er ekki hægt að vera með bæði kerfin í gangi í einu.
Það eru mjög margar getgátur og spurningar hjá mönnum um hvernig þetta fer og ef NMT kerfið er ekki lengur til staðar ógnar það öryggi okkar fjalla manna.Ég veit ekki hvaða vinna hefur farið fram hjá stjórn F4x4 varðandi þessi mál. Það má vel vera að NMT málið sé í góðum farvegi, en ég þekki það ekki og mig heyrist að margi félagsmenn viti lítið um NMT málið, og þar með skapast efasemdir og óánægja sem kannski byggjast á upplýsinga skorti um málið.
Því skora ég á okkar menn innan f4x4 sem þessi mál fara að koma upplýsingum til okkar félagsmanna svo við vitum betur hvernig þessum málum er háttaðKv Árni Þór
10.08.2006 at 11:04 #198350Daginn góð umræða
Ég verð að koma minni skoðun hér inn. EINFALDLEIKINN ER BEZTUR.
Ég er ekkert á móti þessum nýju fjarskipta tækjum hvað svo sem þau heita, en þegar á allt er tekið saman hvað þurfa menn jú þeir þurfa að geta hringt hvort sem er í konuna, 112, eða félagana,
Stofn kostnaður í nýju kerfi má ekki vera hár, mínútu og afnotagjöld þurfa að vera í lámarki. Þessi kerfi eins og td Tetra eru mjög flott fullt af auka dóti senda smá skilaboð og hvað sem þetta allt heitir. Eru menn orðnir svo tækni háðir að það sé ekki nóg að hafa síma og VHF á fjöllum.
Svo er það annað ég vinn við upplýsinga tækni og hef átt við mikið að notendum,
reglan er, því fleiri takkar og fídusar því meira vesen.
En ef nýtt kerfi á að koma þarf að renna því inn í rólegheitum, til að vinna úr byrjunar vandræði kynna fyrir notendum og allra síst NÝTT KERFI ÞARF AÐ SANNA SIG,
og slíkt ferli tekur nokkur ár
Eins og ég sé þetta þá erum við ekki tilbúin að láta NMT frá okkur einfaldlega af því að
1. NMT VIRKAR
2. Rekstrar kostnaður er ekki hár ( alla veganna notenda megin)
3. Það eru til þúsundir NMT síma í landinu (NMT netið er þegar virkandi í dag)
4. Með NMT vita menn að hverju þeir ganga (kostir og gallar
5.
Svo kemur hin hliðin sem við kannski ekki vitum svo mikið um eða viljum ekki vita um, hvað kostar að reka NMT kerfið, ég veit ég er kominn í 180 gráður,
Eða er kerfið komið á það stig eftir fjölda ára notkun að íhlutir NMT kerfisins séu komnir á hættu mörk varðandi líf tíma. Hver kannast ekki við, það tekur því ekki að laga þetta það er betra að kaupa nýtt.
Hversu bætt erum við með NMT kerfi sem ekki er traust vegna aldurs, hvar er öryggið í því.
Ég held að við sem hagmuna samtök 4×4 eigenda þurfum að halda vel á spilunum okkar í þessu máli.
Ég legg til að þeir aðilar innan f4x4 sem með þetta málefni fara spari ekki upplýsingarnar til félagsmann.
Fyrir mitt leit mundi það róa sálina mína að vita að mannskapur innan f4x4 væri hafður með í ráðum,
og veitti okkur félagsmönnum upplýsingar með ganga mála.
Kv Árni Þór
10.08.2006 at 01:49 #557108Daginn góð umræða
Ég verð að koma minni skoðun hér inn. EINFALDLEIKINN ER BEZTUR.
Ég er ekkert á móti þessum nýju fjarskipta tækjum hvað svo sem þau heita, en þegar á allt er tekið saman hvað þurfa menn jú þeir þurfa að geta hringt hvort sem er í konuna, 112, eða félagana,
Stofn kostnaður í nýju kerfi má ekki vera hár, mínútu og afnotagjöld þurfa að vera í lámarki. Þessi kerfi eins og td Tetra eru mjög flott fullt af auka dóti senda smá skilaboð og hvað sem þetta allt heitir. Eru menn orðnir svo tækni háðir að það sé ekki nóg að hafa síma og VHF á fjöllum.
Svo er það annað ég vinn við upplýsinga tækni og hef átt við mikið að notendum,
reglan er, því fleiri takkar og fídusar því meira vesen.
En ef nýtt kerfi á að koma þarf að renna því inn í rólegheitum, til að vinna úr byrjunar vandræði kynna fyrir notendum og allra síst NÝTT KERFI ÞARF AÐ SANNA SIG,
og slíkt ferli tekur nokkur árEins og ég sé þetta þá erum við ekki tilbúin að láta NMT frá okkur einfaldlega af því að
1. NMT VIRKAR
2. Rekstrar kostnaður er ekki hár ( alla veganna notenda megin)
3. Það eru til þúsundir NMT síma í landinu (NMT netið er þegar virkandi í dag)
4. Með NMT vita menn að hverju þeir ganga (kostir og gallar
5.Svo kemur hin hliðin sem við kannski ekki vitum svo mikið um eða viljum ekki vita um, hvað kostar að reka NMT kerfið, ég veit ég er kominn í 180 gráður,
Eða er kerfið komið á það stig eftir fjölda ára notkun að íhlutir NMT kerfisins séu komnir á hættu mörk varðandi líf tíma. Hver kannast ekki við, það tekur því ekki að laga þetta það er betra að kaupa nýtt.
Hversu bætt erum við með NMT kerfi sem ekki er traust vegna aldurs, hvar er öryggið í því.Ég held að við sem hagmuna samtök 4×4 eigenda þurfum að halda vel á spilunum okkar í þessu máli.
Ég legg til að þeir aðilar innan f4x4 sem með þetta málefni fara spari ekki upplýsingarnar til félagsmann.
Fyrir mitt leit mundi það róa sálina mína að vita að mannskapur innan f4x4 væri hafður með í ráðum,
og veitti okkur félagsmönnum upplýsingar með ganga mála.Kv Árni Þór
10.08.2006 at 00:53 #198349Daginn
Ég er búinn að sjá það að vera með svona GPS er mjög gagnleg, hvort sem er til að vita hvert maður er að fara eða bara vera til að vera viss um að maður sé að fara rétt.
Þar sem það eru til nokkrar tegundir af þessum tækjum, það getur verið torf fyrir mann með ekki mikla reynslu í þessum málum að vita hvað hann á að fá sé. Sérstaklega þar sem það er svo langt síðan að ég átti GPS að hann þoldi ekki Y2K, er sennilega eina rafeinda tækið sem ég hef heyrt af sem ekki það þoldi, nokkuð gott fyrir okkur mannkynið þar sem flugvélar áttu að falla af himnum ofan og svo framvegis, en hvað um það HVERNIG GPS Á ÉG AÐ FÁ MÉR…….
10.08.2006 at 00:42 #198348Daginn félagar
Mig langar að vita hvað gangverð á NMT síma er, og hvort men liggja ekki á þessum tækjum eins og ormar á gulli
kv Á
08.08.2006 at 16:48 #198337Daginn félagar
Pústið hjá mér var farið að gefa sig og ég datt inn á –Pústviðgerðir hjá Einari-Smiðjuvegur 50. Ég mæli með þessum manni hann þekkir þessi pústkerfi greinilega vel
Því bíllinn hljómar svo vel að ég tími valla að drepa á honumKv Árni
30.06.2006 at 22:10 #198182Daginn
Veit einhver hvenar Ford hætti með 8,8 rörið að aftan undir Explorer
kv Árni
26.06.2006 at 15:25 #555226Þetta er hörmung og sóun á peningum þetta er enginn aulýsing heldur stutt mynd, ég er sem betur fer ekki á landinu þannig að ég þarf ekki að horfa á þetta, ég mæli með að menn hringi í markaðs deild Orkuveitunnar og láti menn það heyra það
kv Árni
21.06.2006 at 21:07 #198128Er í Boston veit einhver um bíla og útivistabúðir þar
08.05.2006 at 22:27 #197928Daginn
Veit einhver hvar „rely fyrir bensindæluna“ í Toyota Hilux árgerð 1992 2.4L
Hann fer víst í gang en gengur stutt nokkrar sec
og deyr svo, Kannast einhver við þettakv Árni
09.04.2006 at 00:51 #197711
08.04.2006 at 23:24 #197708Daginn félagar
Ég er búinn að lenda í því að skiptingin mín er búinn að fara einu sinn og bila svo aftur 12 mánuðum seinna. Þetta er mög pirrandi og langar mig að koma á framæri nokkrum punktum sem ég hef lært á harða mátann.
!
Ég er með Explorer 91 með 4.0L á 35 og 4,56:1 hlutfall, ég skoðaði þetta allt í reiknivélinni á http://www.breytir.is/reiknivelar.htm og komst að því að miða við orginal uppsetningu á bílnum ætti 36 að passa miða við 4,56:1 hlutfall. Þannig að 35 er frekar undir. Ég var nokkuð sáttur við þetta.
!
Í sumar var ég að vinna í bílnum og þar sem skiptingin var búinn að brenna einu sinni
!
(hvað varstu að gera á bílnum drengur ég er að sjá skiptingar svona farnar eftir heila helgi
á 44 bíl í 2 pundum með annan bíl í eftirdragi)
hvað gat sagt konan er mest á bílnum.
!
Eftir þetta bruna ævintýri fór ég í Benna og fékk mér B&M Trans temp mæli og setti við draslið og ætlaði svo sannarlega ekki að lenda í þessu aftur og í leiðinni bætti ég AC kælinum inn á lögnina og var nú svo viss að þetta væri orðið 110% gott.
!
En viti menn svo var ekki, ári seinna er ég að taka kassann úr aftur, sem betur fer er nóg að skipta um diska og bönd og fleira (plánetu gírarnir ekki farnir eins og seinast)
!
Ég var að ræða þetta vandamál mitt við Óla á Ljónstöðum. Hann tjáði mér að það er ekki gott að nota AC kælana þeir kannski kæla vel en flæðið er ekki nóg í gegnum þá. HA
( jú þeir eru upphaflega búnir til sem AC kælar og það vita allir jeppa menn að það er talsverður þrístingur á AC kerfinu)
!
Einnig tjáði Óli mér að eftir sumar bilanir væri kælirinn í vatnskassa tekin úr sambandi
!
(ég tek það fram að ég er eingöngu að miðla minni vitnesku og bendi mönnum að sjálfsögðu að leita til sérfæðinga á þessu svið ef menn hyggja á svona breytingar).
!
Þannig að þegar öll kurl eru komin til grafar er þetta ekki bara spurning um stærð heldur getu.
!
Þá ætti næsta spurning að vera (hvað þarf ég stóran kæli) jú ég fór að skoða á veraldarvefnum og fann loks svona þumal töflu á þessari síðu (sjá neðar)
!
Á vafri mínu um vefinn fann ég mikið að kælum fyrir skiptingar td á (sjá neðar)
!
En allar þessar síður tala um GVW ég var ekki að fatta þetta GVW.
En eins gaman og kananum finnst að skammstafa þíddi þetta
GVW = Gross vehicle weight.
!
Hérna eru uppl af þessari síðu ég leifði mér að íslenska þessa tölur dulítið og bætti kg við
En fyrir okkur sem ekki vitum hvað 1 lbs er þá er það 0,4536 (ég þurfti að fletta þessu upp). Þannig að þetta er ein hvað á þessa vegu.
!
2500 kg / 0,45 = 5555 lbs
5555 lbs * 0,45 = 2500 kg
!
!
!
Small compact cars, No towing
Coolers with GVW ratings of 10,000 to 16,000 lbs.
!
!
Mid-size cars, Light towing
Coolers with GVW ratings of 14,000 to 18,000 lbs.
!
!
Mid-size trucks & full size cars
Towing up to 5,000 lbs. – 2250 kg
Coolers with GVW ratings of 18,000 to 24,000 lbs.
!
!
Pickup Trucks, SUV’s
Towing up to 7,500 lbs. – 3375 kg
Coolers with GVW ratings of 22,000 to 26,000 lbs.
!
!
HD Trucks, Motor homes
Towing up to 10,000 lbs. – 4500 kg
Coolers with GVW ratings of 22,000 to 30,000 lbs.
!
!
Super Duty trucks
Large Motor homes
Coolers with GVW ratings of 28,000 lbs. and UP
14.03.2006 at 20:44 #197542Daginn
Ég er með hita vandamál mig grunar að flæðið á vökvanum sé ekki nóg.
Er með kælinguna í gegnum vatnskassann og auka kæli.
Ég veit til þess að Ljónin hafa verið að rennslismæla skiptingar.
Kunna menn einhverja aðferð til að finna út úr þessu, og hvað kælar hafa verið
að koma vel útkv Árni Þór
28.02.2006 at 14:31 #197432Daginn
Ég er að berjast við að ákveða hvernig dekk ég á að fá mér Bílinn er 2.2T, og eiga dekinn að fara á 10″ felgur. Er að leita að dekkjum sem gott er að keira á, hvort sem er á malbiki eða utanvega
(er ekkí með snjóakstur í huga)kv Árni Þór
13.01.2006 at 22:06 #197055Daginn
Þetta er í annað sinn sem ég reyna að starta umræðum um dekk. Ef ég væri að spá í 38″ væri þetta minna mál, en ég er að skoða 35″.
ÉG er með bíl sem er 2,2T Mig vantar að vita hvaða dekk ég á að fá mér. Er með 10″ felgur fyrir þetta. Er ekki að leita að dekkjum sem eiga að endast 70.000, heldur dekk sem eru mjúk losa sig vel, hjálpa skjóðnum að fara beint og er hægt að tappa úr og nota í snjónum.
Ég er á 33″ BFGoodrich í dag og er ánægður með þau. En hef heirt slæmar sögur um þau, að gúmíið í þeim sé búið áður en munstrið klárist, og að ekki sé gott að fara nyður fyrir 10 pund í þeim.
Mér hefur verið sagt að Toyo séu svipuð og BFGoodrich bara míkri einnig hefur mér verið bent á Durango. Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að gera í þessu Endilega mig vantar reynslusögurkv Árni og Fógetinn
08.01.2006 at 04:12 #538286ÉG get ekki annað er skoða þetta. En hvað á þetta verkfæri að gera. Er þetta til að fá uppl frá vélinni.
Eða er þetta til að breyta stillingum.
Og er þetta sniðugt því ég er búinn að vera að leita eftir svona tóli til að setja við hjá mér til að fá uppl um mótorinnkv Á
06.01.2006 at 10:46 #538066ÉG aftur
Þá er það, hvað svo þegar ég vill fara á 38", þá erum við að tala um aðra hluti. ÉG hef ekki áhyggjur af 8,8 rörinu meira af DANA 35 að framan
og skyptingunni. Einnig hafa menn sett lolo í þessa bíla??? Eða breytt millikassa td lægri lo gír.
Hækunn á boddý. Aukaraf, Bensíntankar,
Tjakkur á stýrið, 38" eða 44",gormar, demparar ???Þetta er allt einhvað sem mig langar að fá að heyra og vita (nenni ekki að finna upp hjólið) Einnig er menn hafa góða linka á síður hvort sem er varahlutir eða myndir af bílum
kv Árni Þór og Fógetinn.
06.01.2006 at 10:37 #538064Sæll Árni
Mig langar að bjóta ísinn.
Ég er með Explorer EB 91" sem ég er búinn að fá ást á. Þetta er 4.0L bíll. Skiptinginn er búinn að fara (sem er víst eðlilegt í þessum bílum)
Hef heyrt að hedd séu líka vandamál.
Það er búið að hækka bílinn minn upp með 10Cm kitt að framan (er reyndar með orgilan stuttu spyrnurnar) en að aftan er búið að setja lift kitt úr ram. Þannig að 35" komast undir.(stefni þangað)
Það brotnaði framdrifið hjá mér komast vatn í drifið (nánar Steinholtsáinn) og hún sá um að bræða samann framkögulinn. Þannig að ég splæsti á mig 4.56 og setti ARB að aftan. Eins og bílinn er í dag 35" breytuur með 4.56 og ARB á Fógetinn (það er nafnið á honum) að geta þjónað mér vel 3/4 úr árinu. Og nýtist sem konubíll.
06.01.2006 at 10:26 #196990Daginn Félagar
Svo virðist vera að lítið sé um breitta Explorera á götunni. Hvort sem er 33-35″ eða fullbreytta 38,44″
Mig vanta að hefja smá umræðu um þessa bíla hvort sem er Eigendur, fyrrverandi eigendur eða þeir sem þekkja til slíkra farartækja. Bara svona allmet spjall.kv Árni Þór
Explorer áhugamaður.
-
AuthorReplies