You are here: Home / Reynir Helgi Kristjánsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ekki má gleyma að þakka Player1 fyrir að koma með tilöguna (þó ekki sé hann félagi í 4×4, gott er gott hvaðan sem það kemur).
Takk fyrir og sorry.
kv. Reynir
sælir félagar mun þettta vera mitt fyrsta innleg á vefnum okkar… Tími til kominn.
En þannig er, að ég er mjög ánægður með þessa Leitarvél hans Haffa og vil þakka honum innleggið. Ég prófaði vélina og hún virkar bara fínt, sýnist mér.
En svo má alltaf bæta, hugmynd: hvernig væri að hægt væri að láta hana leita á afmökuðum stöðum svo sem:
Vefspjall/Ferðir eða Auglýsingar/Aukahlutir (upplýsingar um notanda….) o.s.frv.
Legg eindregið til að þetta verði sett á Aðalsýðu sem fyrst.
KV. Reynir