Sælir félagar
Á morgun Laugardaginn 30 Apríl er leikdagur A.Í.F.S (Akstursíþróttafélag Suðurnesja) þar verður bílasýning milli 12 og 16. Þeir sem eiga verklega og flotta jeppa og vilja sýna á sýningunni er boðið að koma með þá milli 10 og 11 um morgunin að félagshúsi A.Í.F.S á Ásbrú (Gamla varnarliðssvæðinu) Frekari uppl um leikdaginn er hægt að nálgast hér http://www.aifs.is/ og hjá Palla Tona í síma 777-8085