Vegna dræmrar þátttöku í landgræðsluferð vorsins verður ferðinni frestað. Hreinn hjá Hekluskógum vildi gjarnan fresta samstarfinu fram á haustið.
Með haustinu er stefnt á að bjóða uppá ferð helgaða rúlluböggum og birkifræjum. Hreinn taldi að svæðið „okkar“ í Þjórsárdalnum væri vel varið og í góðu ásigkomulagi.
Hittumst með haustinu í góðri landgræðsluferð.
Kveðja Umhverfisnefnd