Jólafundur F4x4 verður mánudagskvöldið 6. desember í Mörkinni 6.
Dagskrá.
 
Garðar Sigurðsson Jeppavinafélaginu Keflavík segir frá öræfaferðum síðan um miða síðustu öld, í máli og myndum.
Kynning á vörum frá Bílasmiðnum á Bíldshöfða.
Kaffi og með því.
Innanfélagsmál
Gengjakynning, Sterarnir kynntir.
 
Fundurinn hefst að venju kl. 20:00.
 
Stjórn F4x4.
