FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Í hjólför aldamótanna

08.03.2010 by Óskar Erlingsson

Aldamótaferðin 2000Nú fer að líða að því að stórferð 4×4 klúbbsins hefjist. Ferðin mun hefjast formlega hjá Bílabúð Benna 18. mars næstkomandi kl 11:00. Þá mun Benni bjóða ferðalöngum upp á léttan hádegisverð áður en að lagt er í hann og eflaust verður eitthvað fleira í boði. Heimboðið hjá Bílabúð Benna stendur frá kl 11 – 13.

 

Að heimboðinu loknu halda hóparnir  svo af stað, hver eftir sínum hentugleika, en þó með viðkomu á Select við Vesturlandsveg þar sem í gangi verða sértilboð í tilefni ferðarinnar .  

 

Fyrsta kvöldið dreifast ferðalangar í skálana á Sprengisandi. Einhverjir hópar ætla  þó  að gista í Hrauneyjum en hálendismiðstöðin þar hefur gefið ferðalöngum tilboð í kvöldmat og gistingu.

Nánari upplýsingar um ferðareglur og ferðaplanið er að finna hér og einnig neðar á síðunni undir Attachments:  Í hjólför aldamótanna4.pdf

Leiðir sem að hægt er að nota til viðmiðunar má nálgast hér neðar á síðunni undir attachements,   (Athugið að búið er að uppfæra GPSskrár. Þær verða ekki uppfærðar aftur, en ekki hægt að útiloka að viðaukar bætist við).    Routs2 hefur verið uppfærð í Routs3 þrátt fyrir það sem stendur hér á undan. Einnig hefur góður félagsmaður Convert-að Track2 fyrir Ozi Explorer notendur. Síðan hefur bæst við í viðbót skrá að austan

Þátttakendalista ásamt upplýsingum um gististaði og VHF rásir mun verða hægt nálgast hér neðar á síðunni undir Attachments síðar.

 

Mánudaginn 15. Mars kl 20 verður haldin undirbúningsfundur fyrir ferðina í húsnæði 4×4. Þar verða afhentir miðar til að merkja bílana með og þátttakendum gefst kostur á að fá allar þær upplýsingar sem þeir þarfnast.

Eldri frétt um sömu ferð

______________________________

Undirbúningsnefnd


FacebookTwitter

Filed Under: Fréttir

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.