FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Húsavíkurdeild STÓRFERÐ dagskrá.

12.03.2012 by Oddur Örvar Magnússon

Húsavíkurdeild STÓRFERÐ dagskrá

Ferðaklúbburinn 4×4 Húsavíkurdeild býður ferðafélögum STÓRFERÐAR uppá útsýnisferð Laugadaginn 24 mars. Farið verður upp frá Kröflu og norður að kraftmesta fossi Evrópu Dettifossi, þaðan að vítunum Litla og Stóravíti.  Frá vítunum um Bóndólfsskarð að Þeystareykjum og niður að Hólasandi.

Áætlaður ferðatími er um 4-6 tímar um þennann stórkostlega  hring. Brottför er frá Versluninni STRAX sem er í Reykjahlíðarhverfinu í Mývatnssveit kl 11.00.  Ferðafélagar Húsavíkurdeildar munu leiða hópinn.  Hægt er að tanka bílana við verslunina.

Þeir félagsmenn STÓRFERÐAR sem kynnu að hafa áhuga á þessari ferð vinsamlegast tilkynnið þátttöku í email: f4x4husavik@gmail.com fyrir fimmtudagskvöldið 22 mars.

Stjórn f4x4 Húsavíkurdeild.


FacebookTwitter

Filed Under: Tilkynningar

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.