FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
Forsíða F4x4 HÚSTR

Haustferð hústrukka.

21.08.2015 by Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060

Ágæta hústrukkafólk

Þá er komið að haustferð Hústrukkanna sem þetta árið verður farin 4-6 september um Hrunamannaafrétt. Létt og skemmtileg leið við hæfi allra.

Dagskrá:

Föstudagur 4. sept:  Hópurinn hittist á Tjaldsvæðinu við Faxa á bökkum Tungufljóts í Biskupstungum GPS N 64 13.745 W 20 20.116

Laugardagur 5. sept: Brottför frá Faxa kl. 10.  Tækifæri fyrir þá sem komust ekki föstudagskvöldið að bætast í hópinn!. Helstu kennileiti dagsins:  Gullfoss, Sandá, Bláfell, Hvítárvatn, Kerlingarfjallaafleggjari, Gýgjarfoss.

Náttstaður: Fosslækjarver á Hrunamannaafrétti.

Sunnudagur 6.sept:  Brottför kl 10:30 eftir notalegan morgunverð í morgunsólinni.  Helstu kennileiti Leppistungur, Svínárás, Tungufell.  Áætluð koma til byggða kl 17 og hver heldur til síns heima.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Trausta á halendingur@gmail.com

Vonumst til að sjá sem flesta hústrukka.


FacebookTwitter

Filed Under: Fréttir

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.